Nýja dagblaðið - 08.06.1938, Side 4

Nýja dagblaðið - 08.06.1938, Side 4
6. ÁRGANGUR — 128. BLAÐ NYJA DAGBLAÐIÐ REYKJAVÍK, 8. JÚNÍ 1938. XvX'Xííamla Bíówíw Ij „ENGILLINN“ \ Gullfalleg og hrífandi \ ^ amprfslr Irvikmvnri í s amerísk kvikmynd. Aöalhlutverkin leika: -p Herbert Marshall I' í °g í \ Melvyn Douglas ^ ^WAWW.V.VV.W.'JV.W.' j; Marlene Dietrich LelkíéLReykjavíkur Allir reikningar til Leikfé- lagsins frá 1937—'38 framvisist í Iðnó 7., 8. og 9. þ. mán. kl. 7,30—8.30. nxr Láa Skortur á hreinlæti t (Framhald af 3. síðu.J ur matarúrgangur o. fl. Því allt er þetta fínasti eldiviður og gæti sparað kolakaup, ef lag- lega er á haldið. Hverju einasta íbúðarhúsi ætti að fylgja fok- heldar sorpgeymslur. Samt ætti ekki þangað að safna nema sem allra minnstu af því, sem eldurinn fær áunnið. Matarúr- gangur og annað þvi um líkt skapar ýldu, fúlt loft og maðka- veitu (á sumum tíma árs). Því er bezt að brenna því. Fokheld- ar sorpgeymslur kosta lítið fé, en gætu verið stór þrifnaðar- auki fyrir höíuðstaðinn. Þegar þetta lagast, sem nú er sagt, fá allir nýtt viljaþrek til að gera hreint fyrri sínum dyrum. Þá um leið kemur nýtt og fallegt andlit á okkar ágætu höfuðborg. Emil Tómasson. S j ómannadagurinn .V.WW wv.v.v .v.ww ivyja ISio .vv.w „Bohemelíf(< •m Stórfengleg þýzk söngva- kvikmynd. -• Aðalhlutverkin leika þau 5 hjónin Martha Eggerth Nú eru síöustu íorvöð að íá sér slá/ttuvél á þessu sumri og hinn heimsfrægi pólski tenorsöngvari Jau Kiepnra ásamt / Mimi Sharp, Oscar Sima V og skopleikurunum frægu PAULKEMP og i THEO LINGEN ’.V.V.V.V.VAV.W.V.V.VV.V Komínn heim. Óleigur Óf eigsson læknír. (Frh. af 1. slðu.) Atvinnumálaráðherra, Skúli Guðmundsson, flutti þá snjallt erindi um sjómanninn, þýðingu hans og störf fyrir þjóðfélagið. Verður ekki rakið hér nánar efni þess, enda mun það birtast í Tímanum. Að erindi ráðherra loknu lék lúðrasveitin „Ó, guð vors lands“. Var nú haldið niður að höfn, en þar fór fram keppni í kapp- róðri og stakkasundi. í kapp- róðrinum tóku þátt skipshafnir af 11 togurum. Vegalengdin var 740 metrar. Fyrstir urðu skips- menn af Hilmi og var tími þeirra 3 mín. 58,3 sek. í stakkasundinu varð fyrstur Jóhann Guðmunds- son af togaranum Hilmi, og var tími hans 2 mín. 59,7 sek. Vega- lengdin var 100 metrar, en kepp- endur 9. Kl. 5 hófst svo keppni á íþróttavellinum. í reipdrættin- um tóku þátt tvær sveitir, önn- ur frá Hafnarfirði, en hin frá Reykjavík, og unnu Reykvík- ingar. Síðan fór fram knattspyrna milli Knattspyrnufél. Haukar I Hafnarfirði og sjómenn úx Reykjavík. Unnu Reykvíkingar með tveim mörkum gegn einu. Fagnaður sjómanna hófst að Hótel Borg kl. 8. Var þar mikill fjöldi manna samankominn, og allir salir fullskipaðir. Voru þar fluttar ræður margar og ávörp og auk þess skemmt með söng og hljóðfæraslætti. Kl. 11 hófst dansinn og stóð til kl. 3. Var þarna skemmtilegt, og fór hóf- ið fram með mestu prýði. Alríkísstefnan Eftir INGVAR SIGURÐSSON. Sú voðalega ákvörðun dönsku stjórnarinnar, að gefa al- veg orustulaust upp frelsi þjóðar sinnar fyrir þýzka nazism- anum, undir eins og hann skipar það, er ekki aðeins svik við frelsi og æru hins norræna kynstofns, hún er einnig hlutleys- isbrot gegn sjálfum verndara smáþjóðanna, Bretum. Því að nái hún fram að ganga, verða allir Danir, eftir inniimunina í þýzka ríkið, að berjast, sem einn maður, í næsta heimsstríði gegn Bretum og drepa þá og myrða, jafnt börn sem konur og karlmenn, undir eins og þeim er skipað það. heítír vélín, sem flestir nota og bezt reyníst Samband ísl. samvinnuíélaga. Sínii 1080. Sundnámskeið í Sundhöllinní hefst að nýju 9. þ. m. Þátttakendur gefi sig fram á miðvikudag og fimmtudag kl. 9 — 11 f. h. og 2—4 e. h. Uppl. á sömu tímum í síma 4059. Miðstjórn Framsóknarflokksins heldur fund í Edduhúsinu í dag kl. 5 e. h. Jénas Jónsson Eysteínn Jónsson. Esja um Vestmannaeyjar tíl Glasgow föstudag 10. þ. m. kl. 8 síðd. Flutningi óskast skilað á morgun. Vaxandi flokkur (Framhald af 3. síðu.) tímum. Kjósendurnir kunna að meta þá starfshætti flokksins, að horfast í augu við erfiðleik- ana, viðurkenna, að nú verði að hugsa um það eitt að vinna bug á þeim og neita sér um ýmislegt, sem hægt er að kom- ast af án. Kjósendurnir gangast ekki upp við fagurgala Sjálf- stæðismanna. Þeir vita af dýr- keyptri reynslu, að þeim flokki er ekki treystandi til þess að ráða fram úr málunum með heill alþjóðar fyrir augum. Þeir vita, að loforð þeirra eru tál, og fögur orð þeirra blekking ein. Þess vegna er Framsóknar- flokkurinn vaxandi flokkur, þó að hann verði einn að bera hita og þunga dagsins. Þess vegna er dæmið frá Sauðhús- velli engin undantekning, heldur talandi tákn þeirar þró- unar, sem nú á sér stað í ís- lenzku þjóðlífi: Flóttans frá æfintýrapólitíkinni og sóknar- innar gegn erfiðleikum dags- ins í dag. Glímufélagíð ÁRMANN Æííngatafla Frjálsar íþróttir - sund Á í þr ó 11 a v e lli n u m: Frjálsar íþróttir fyrir karla Sunnudaga kl. 10—12 árdegis, mánudaga, þríðjudaga og mið- vikudaga kl. 6,30—8 og föstu- daga kl. 8—10 síðdegis. ÁLfingastjórí: Karl Gíslason. Á flugvellinum: Frjálsar íþróttir og handbolti fyrir konur; Mánudaga og fimmtudaga kl. 8—10 siðd. ALfingastj.: Helga Þorsteinsd. Sundæfingsr í Sundhöllinni: Mánudaga og miðvikudaga kl. 8,45—10,30 síðd. í sundlaugunum: Þriðjudaga kl. 9—10 síðdegis. Æfingastj.: Þorst. Hjálmarsson. Kappreiðarnar (Framhald af 1. síðu.) Sleipnir Þórðar Kristjánssonar, Rvik. Tími hans var 22,2 sek., sem er nýtt met. Eldra metið átti Móðnir Hjartar frá Deildartungu, og var það 22,4 sek. sett 6. júní 1927. í úrslitaspretti var fyrstur Léttfeti, annar Sleipnir og þriðji Gráni . Þá var keppt í stökki 350 metra vega- lengd. Tóku þátt í henni 9 hestar alls. í fyrsta flokki varð fyrst Drottning Birgis Kristjánssonar á 25,6 sek., sem er nýtt met Gamla metið, 26 sek., átti systir hennar, Gjósta, og var það sett 1. júní 1936. í öðrum flokki varð fyrst- ur Mósi Sigfúsar Guðnasonar í Blöndu- hlíð. í úrslitaspretti varð Drottning fyrst, Mósi annar og þriðji Þráinn Val- geirs Guðmundssonar í Múla. Loks fór fram keppni í þolhlaupi. Vegalengdin er 2,1 km. Fyrstur varð Kolskeggur Aðalsteins Jónssonar Sumarliðabæ, annar Fengur Guðmund- ar Magnússonar, Hafnarfirði og þriðji Krummi Jónasar Jónssonar, Selfossi. Sleipnir og Drottning eru bæði aðeins 7 vetra. Má því vænta mikils af þeim í framtíðinni. Léttfeti er aðeins 6 vetra, og má einnig vænta mikils af honum.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.