Nýja dagblaðið - 10.06.1938, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 10.06.1938, Blaðsíða 4
BEYKJAVÍK, 10. JÚNÍ 1938. NYJA PAGBLAÐIÐ 6. ÁEGANGUR — 130. BLAÐ XBCw. Gamla Iíio "Jvvvvv" l „ENGILLINN“ j Gullfalleg og hrlfandi ■! amerísk kvikmynd. ■! !■ Aðalhlutverkin leika: Marlene Ðietrich J Í* Herbert Marshall í í og í * Melvyn Douglas !■ V.W/.V.V.V.V.V.V.'.V.W.V »DettíSoss« fer i kvöld, 10. júní, vestur og norður. Aukahafnir: Húsavík og Bíldudalur í suðurleið. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag, og vörur verða að afhendast fyrir sama tíma. » Gullfoss « fer á mánudagskvöld 13. júní til útlanda, Leith og Kaupmanna- hafnar. SÖLUDEILDIN verður opnud i næstu víku. Tekið á móti sölumun- um Srá kl. 9-12 og 1-5 daglega. FerðaskrífsLríkísíns Tryggvagötu 28. Fasteignagjöld (húsagjald, lóðagjald, vatnsskattur, lóðaleiga) til bæjarsjóðs Reykjavíkur, sem féllu í gialddaga 2. janúar 1938, verða tekin lögtaki á kostnað gjaldenda án frekari aðvörun- ar, og hef jast lögtökin 13. þ. m. Þeir, sem ekki hafa xreitt þessi gjöld, aðvarast um að greiða þau, eða semja um greiðslu nú þegar. Reykjavík, 8. júní 1938 Borgarritarinn. Ný skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness: kemur í bókaverzlanir i dag. Sagan er frh. af Ljósi heimsins, og lýsir æfi- ferli Ólafs Kárasonar í nýju umhverfi. Hún er miklu stærra rit en Ljós heimsins, 332 bls. að stærð. Verðið er kr. 8,00 heft og kr. 10,00 inn- bundin. Fyrir félagsmenn i Mál og menning kostar hún kr. 0,00 heft og kr. 8,50 innbundin, í Rókaverzlun Heimskringlu. Ljjós heimsins, er út kom i fyrra, seldist upp á örskömmum tíma og hefir nú verið endurprent- uð. Ennfrcmur Dagleið á fjjöUum, eftir sama höfund. Önnur útgáfa af báðum þessum hók- um kemur einnig í dag á bókamarkaðinn. Það má búast við geysilegri sölu á Höll sum- arlandsins, svo að þeir sem vilja etenast bók- ina verða að gæta sin að verða ekki of seinir á sér. Uppla^ið er takmarkað og bókin verður ekki endurnrentuð á næstu árum. Heimskvingla h.f. Laugaveg 38. Sími 2184. Viðskíptin við útlönd (Frh. af 1. slðu.) áhöldunum svo og fleiri vöruteg- undum, sem keyptar eru frá Þýzkalandi, að leyfi fyrir þeim hafa verið veitt öllu fyrr og I riflegra lagi i byrjun ársins, vegna innstæðu, sem var í Þýzkalandi um áramót og gert ráð fyrir tilsvarandi sparnaði síðar á árinu í þeim greinum. Sundurliðun innflutningsins i maí liggur ekki fyrir ennþá. Hinsvegar er það vitað að inn- flutningur er eftir eðlilegum hætti mikill á þessum tima vegna vorinnkaupa, sem gerð eru að nokkru leyti fyrir allt árið. Þá er og kunnugt, að í þessum mánuði hefir verið flutt inn efni og vélar til stækkana á svo að segja öllum síldarverksmiðjum landsins o. fl. og mun sá kostn- aður nema mestum hluta þeirrar aukningar, sem orðið hefir í þessum mánuði miðað við slð- astliðið ár. — Af innflutningi til Reykjavíkur, ber mest á útgerð- arvöru, byggingarefni, efnivöru til iðnaðar, svo og tilbúnum áburði, en hann einn nemur ca. 530 þús. kr. Knattspyrnuflokkur (Framhald af 1. síBu.) Sem útframherji hægra meg- in kemur til greina Schneider úr Hertha BSC Berlin. Um hann gildir sama, sem sagt hefir ver- ið um Katzer: Framúrskarandi stúdenta-knattspyrnumaður, er hefir keppt mörgum sinnum á alþjóðakeppnum. Félag hans, Hertha, er eitt hinna þekktustu þýzku félaga. Miðframherji mun vera Epp úr Wiener Sport-Club, mjög góður keppandi að því er tækni snertir og með óvenju- lega miklum hæfileikúm. Út- framherji vinstra megin verður Prynsnack frá Beuthen 09. Um SSKJSf Aíýja Bió SSvvíÉ j; „Bohemelíf" ;! Stórfengleg þýzk söngva- f kvikmynd. í Aðalhlutverkin leika þau < hjónin ■! Martlia Eggerth og hinn heimsírægi pólski tenorsöngvari Jan Kiepura ásamt Mimi Sharp, Oscar Sima og skopleikurunum frægu í PAULKEMP í og < THEO LINGEN WtfVWWUWWtfVWVUVVVUW ÚRVAL af fallegum og ódýr- um kjólum og blússum. Einnig kjólakragar I fjölbreyttu úrvali. — Saumastofan Uppsölum, Að- alstræti 18. Heypurkun á hesjum (Framhald a/ 3. rtBu.) þeim. Á búnaðarskólanum á Kalnes i Austfold var þá, sem endranær, mikill meiri hluti heysins þurrkaður á þann hátt og gafst prýðilega. Norðmenn telja hesjun eigi aðeins æski- lega, heldur sjálfsagða. Eru þó heyþurrkunarskilyrði þar nokkru betri en hér á landi. Það væri gleðilegur vottur framtaks og dáða, ef íslenzkir bændur almennt færu að dæmi frænda sinna i þessu efni. Það gæti vissulega orðið lyftistöng fyrir búskapinn, þeim og þjóð- inni allri til aukinnar hag- sældar. Kýrnar mundu mjólka betur, ærnar gefa betri arð. Hvorutveggja mundi fylgja aukin velmegun og bætt heilsu- far. 11. mai 1938. Um hann gildir sama og Katzer og Schneider. Um aðra keppendur er ekki búið að taka ákvörðun ennþá. Saklaus á djöflaeyju (Nidurlag)- Djöflaeyju. Að þeim tíma liðnum var hann náðaður. Hér verður engum orðum eytt um dvöl hans í útlegð- inni og líðan þar. En það hlýtur að vekja undrun, að menn eins og Danval og Dreyfus skuli hafa haft þrek til þess að lifa mörg og löng útlegðarár á Djöfla- eyju, án allra saka. Loftslag þar, einangrun og annað þvilíkt, nægir jafnaðarlega til þess að svipta menn lifi ínnan mjög langs tíma. En ofan á þetta bætist svo hið hróplega misrétti, að verða saklaus að þola slíkt. En hvað um það. Danval var náðaður eftir tuttugu og fimm ára útlegð og hann kom aftur til Frakklands þegar hann var 58 ára að aldri. Andlegt þrek hans virtist þá vera óbilað, og hann hefst þegar handa um að fá fulla uppreisn æru sinnar. Næstu tuttugu árin barðist Danval slitlaust fyrir rétti sinum. Og loks — eftir tuttugu og fimm ára útlegð og tuttugu ára bar- áttu þar á eftir — heppnaðist Danval að heimta aft- ur mannorð sitt. Árið 1923, þegar Danval var 78 ára gamall, var hinum forna útlegðardómi hrundið og Danval lýstur saklaus af öllum ákærum réttvlsinnar í þessu máli. Franska ríkið greiddi honum 20000 franka í skaðabætur og föst „heiðurslaun", er námu 1000 frönkum mánaðarlega. — Nú var almenningsá- litið einnig annað er fyrr. í stað þess, að Danval var af öllum þorra manna talinn samvizkulaus þorpari, var nú iitið á hann sem píslarvott, er eftir langt og strangt pislarvættl hlyti réttmæta og sjáifsagða upp- reisn. En Danval naut þessa skammt. Hann dó eftir rúmt ár, eða í janúar 1925. Húnvetningafélagið Efnir til kynnisfarar um Húnavatnssýslur dagana 2., 3. og 4. júlí n. k. Þeir, sem óska að taka þátt í förinni panti farseðla h'já Guðna Jónssyni úrsmið, Austurstræti 1, eða Verzl. Brynja Lauga- veg 29, 1 síðasta lagi þann 20. júni n. k. Pantanir sem koma seinna verða ekki teknar til greina. Allar nánari upplýsingar um förina er hægt að fá á ofan- greindum stöðum. UNDIRBÚNIN GSNEFNDIN Aðalsafnaðarfundur verður haldinn 1 dómkirkjunni sunnudaginn 12. þ. m. kl. 4 síðd. Sigurbjöm Einarsson cand. theol. flytur þar erindi, en ekki séra Garðar Svavarsson, eins og áður hefir verið auglýst. SÓKNARNEFNDIN Kaupendur Nýja dagblaðsins eru vinsamlega beðnir að tilkynna aigr. taiarlaust öli vanskil ai háliu blaðsins. I sunnu- dagsmat inn: Norðlenzkt dilkakjöt Nautakjöt Hakkað œrkjöt Lifur og hjörtu Nýsviðin svið Nýr lax. (Kjötbúðírnar).

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.