Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 22.06.1938, Qupperneq 1

Nýja dagblaðið - 22.06.1938, Qupperneq 1
Hafiff þér notað BLITS þvottaduft? Reyniff þaff f næsta þvott, og þér sann- færizt um gæðin. ID/\Q»IBIii\OH€) 6. ár ' m 4 Reykjavík, miðvikudaginn 22. júní 1938. 140. blaff ANN ÁLL 173. dagur ársins. Sólaruppkoma kl. 2,02 Sólarlag kl. 10,57. Árdegisháflæður í Reykjavík kl. 11,50. Veffurútlit í Reykjavík: Norðangola. Bjartviðri. Næturlæknir er i nótt Kristín Ólafsdóttir, Ingólfs- stræti 14, sími 2161. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00 Veðurfr. 12,00 Hádegisútv. 15,00 Veðurfr. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljómpi.: Planólög. 19,40 Augl. 19,50 Préttir. 20,15 Útvarpssagan („Október- dagur“, eftir Sigurð Hoel). 20,45 Út- varpskórinn syngur. 21,15 Hljómplöt- m-: a) Kvartett, Op. 18, nr. 1, eftir Beethoven. b) Lög leikln á sláttar- hjlóðfæri. 22,00 Dagskrárlok. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssv.-, KJalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Hafnarfj. Seltjamarnes. Þrastalundur. Þingvellir. Laugarvtan. Kjósarpóstur. Ljósafoss. Norðanbílpóstur. Þykkva- bæjarpóstur. Fagranes til Akraness. Laxíoss til Akraness og Borgamess. Til Rvikur: Mosfellssv.-, Kjalamess-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Hafnarfj. Seltjarnarnes. Þrastalundur. Þhigvellir. Ljósifoss. Breiðafjarðar- póstur. Norðanbílpóstur. Dalapóstur. Austanpóstur. Barðastrandarpóstur. Fagranes frá Akranesi. Laxfoss frá Borgai-nesi og Akranesi. Skipafréttir. Gullfoss var í Kaupmannahöfn i gær. Goðafoss er á leið til Vestmanna- eyja frá Hull. Brúarfoss var á Akur- eyri 1 gær Dettifoss fór frá Vestmanna- eyjum í gærkveldi. Lagarfoss er á leið tU Kaupmannahafnar frá Seyðisfirði. Selfoss var á Akranesi í gær. — Esja kom til Reykjavikur kl. 1 e. h. í gær frá Vestmannaeyjum og Glasgow. Súðin var á Skagaströnd kl. 5 í gær. Prestkosningar eru nýafstaðnar 1 vVeim prestaköll- um. í Árnesprestakalll 1 Strandasýslu var aðeins einn i kjöri, séra Þorsteinn Björnsson settur prestur í Árnesi. Á kjörsfcrá eru 219, en 87 sóttu kjörfund og af þeim fékk séra Þorsteinn 71 atkvæði. Kosning var því ólögmæt, þar eð ekki gat helmingur kjósenda sótt kjörfund vegna vegalengda. í Kirkju- bæjarklaustursprestakalli í Vestur- SkaftafeUssýslu var einnig aðeins einn í kjöri, séra Gísli Brynjólfsson. Kosning varð einnig ólögmæt þar, þar eð skip kom að söndunum og varð að afgreiða það, og vegna þess mættu ekki helmingur þeirra, er á kjörskrá voru. Á kjörskrá eru 305, 143 sóttu kjörfund og af þeim hlaut séra Gísli 140. Stefán Guðmundsson syngur í Gamln Bíó í kvöld kl. 7,15 með aðstoð Haraldar Slgurðssonar pianóleikara. Jónas Jónsson alþinglsmaður er nú staddur norður í kjördæmi sínu, Suður-Þingeyjarsýslu, og heldur þar leiðarþing. Mim hann ekki væntanlegur tU bæjarins fyr en um mánaðamót. Bltndravinafélag íslands hélt aðalíund sinn nú fyrir skömmu. Félagið hefir starfað ötuUega á s.l. ári. Nemendur á blindraskólanum voru 5 og imnu fjórir þeirra elnnig á vinnu- stofunum. Kennt var og sund og fleira. 19 blindh- memi starfa á vegum fé- lagsins. 9 vinna á vtnnustofu félagsins, 5 vinna heima hjá sér hér í bænum eða í nágrenni hans, en 4 mönnum, sem búa lengra burt, hefir verið útvegað efni tU burstagerðar og vefn- aðar. Félagið hefir sjálft með höndum sölu framleiðslunnar. Stjórn félagsins úthlutaði þeim tíu ókeypis viðtækjum, sem heimild er fyrir á fjárlögum, en um það höfðu sótt 57 manns. Stjórnin var öU endurkosin, en hún er þannig skipuð: Þorsteinn Bjarnason formað- ur, Helgi Eliasson varaformaður, Helgi Tryggvason ritari, Þórey I>or- lelfsdóttir gjaldkeri og Guðm. R. Ólafsson meðstjórnandi. Sjóður stofnaður til minningar nin De Vaiera vann frú Stefaníu Guðmundsdóttur glæsííegan sigur Tekjum hans verður varíð tíl eílíngar Jafnaðarmenn biða inikinn ósigur vegna andstöðn sinnar gegn gerð- ardómi i kanp- gjaldsmálum. LONDON: De Valera heflr fengið hreinan meiri hluta í írska þingtnu og hefir 15 þingmenn umfram andstöðuflokkana. Voru aðalniðurstöðurnar birtar í gær. Flokkur De Valera hefir hlotið 77 sæti. Flokkur Cosgraves 45 sæti, verka- mannaflokkurinn 9 sæti, óháði flokk- urinn 7. Það sem vekur mesta athygli við kosninguna, er það hve verka- mannaflokkurinn hefir tapað fyrir flokki De Valera. FÚ. Verkamannaflokkurinn hafði áður úrslltavald í þinginu. Hann haíði neit- að að samþykkja frv. frá stjóminni um gerðardóm í launadeiiu opinberra starfsmanna og þess vegna rauí De Valera þingið. Virðist andstaðan gegn gerðardómi 1 kaupgjaldsmáll ólikleg til þess að auka fylgi jafnaðarmanna í írlandl eins og víðar . Fjárhagsvand- ræði Japana að vaxa þeím yiir höfuð Þeim er nauðsyn- legt að fá skjótan enda á Kinastyrj- öldinni. OSLÓ: Þýzka fréttastofan í Tokló skýrir frá því í gær, að innanríkismálaráðherra Japana hafl gefið út opinbera tilkynn- ingu, þar sem hann skýrir frá þvi, að stjórnin muni gera allt, sem í hennar valdi stendur til þess að binda enda á striðið í Kina svo fljótt, sem auðlð er. Yfirlýsing þessi stendur vafalaust i sambandi við þá Londonarfrétt, að tekjur hins opinbera í Japan minnka mjög verulega, en útgjöld fara stór- vaxandi. Talið er að á yíirstandandi ári mirni tekjur rikisins verða, sem svara 20 milljón sterllngspundum lægrl en siðastliðið ár, en útgjöld 17 milljónum hærri en við útgjöldln bæt- ist auk þess herkostnaður, sem nemur 283 milljónum sterlingspunda. Sókn hjá Kínverjnm. Londonarfrétt segir að Japanir hafi opinberlega tilkynnt í gær, að kin- verskur her, sem telur 200.000 manns hafl ráðizt á setullðsstöðvar Japana 1 Shansi. Er af þessu ráðið, að Kínverj- ar hafi aukið lið sltt vlð Shansi, með því að flytja hermenn frá Lunghai- vígstöðvunum þar sem bardagar hafa lagst niður vegna vatnsflóðanna frá Gulafljótl. Japanir játa einnig i þess- ari tilkynningu, að vatnsflóðln hafi eyðilagt samgöngutæki bifreiða- og bifhjólasveita þeirra á flóðasvæðlnu. — FÚ. íslenzkrí leíklíst Nýja dagblaðinu hefir borizt eftirfarandi bréf: „í fyrrakvöld var okkur afhentur sjóður, tengdur við nafn móður okkar, Stef- aníu Guðmundsdóttur, að upphæð kr. 1.000,00 og skjal, sem hljóðar þannig: „Nokkrir vinir frú Stefaníu sál. Guffmundsdóttur leikkonu gangast fyrir því, aff stofnaffur verffi sjóffur, er beri nafn henn- ar og notaffur verffi til aff efla leikmennt hér í landi, eftir því sem nánar verður ákveðiff í sam- ráffi viff eftirlifandi böm henn- ar. — Vér undirrituff teljum mjög vel viffeigandi, að minning frú Stefaniu verffi á þenna hátt tengd við leikmenntina f fram- tíðinni og leyfum oss aff mæla meff því viff alla, sem unnu og möttu leiklist hinnar látnu lista- konu, aff þeir leggi sinn skerf tii þess, aff sjóffurinn geti orffiff samboffinn hinni framliffnu". 25 undirskriftir. Viljum viff færa stofnendum þessa sjóffs okkar beztu þakkir fyrir þá virðingu, er þeir sýna minningu móður okkar og vona að ijtin fagjra hugmynd vina hennar og okkar megi ná tak- marki sinu. ^aufásveg 5, 20. júní 1938. Systkinin Borg." Viff heimsókn Reumertshjón- anna, og hinn glæsilega leik frú Önnu Borg, hefir endurminn- ingin mn frú Stefaníu, móður hennar yngst upp i hugum hinna eldri Reykvikinga. Mun þaff engum efa undirorpiff, að glæsilegri listamannshæfileikar á sviffi leiklistar hafa aldrei komið hér fram, en þeir, sem hún bjó yfir, og m^tti vitundin um hve stórbrotnir og sjaldgæfir þeir hæfileikar voru, verffa til þess, aff auka trú okkar ú fram- tiðina, — framtiff okkar sem menningarþjóðar. Frú Stefanía var jafnglæsileg í harmleik og gleffileik. Auk þess mun hún hafa búiff yíir sjald- gæfum leikstjórnarhæfileikum. Þegar frúin réffist i þaff stór- fyrirtæki aff fara leikför með þrem börnum sinum til hinna dreifffu íslendingabyggða 1 Kan- ada, og tókst að láta þetta svara kostnaffi, þá var þaff einungis Stefanía Guðmundsdóttir sem Trina 1 „Trína 1 stofuíangelsi". Þetta var fyrsta hlutverk frú Stefaniu og er myndin tekin, er hún kom i fyrsta sinn fram á leiksvlði 30. janúar 1893. fyrir þá sök, hve löndum okkar vestra lá í augum uppi hve hér var sjaldgæfur listamaffur á ferff. Hefði frú Stefanía fæffst með stærri mennlngarþjóff, eða ekki alveg svona snemma á morgni islenzkrar endurreisnar, þá hefffu snilldarhæfileikar henn- ar notið sin enn betur og boriff hærra yfir. Hennar minningu er skylt að halda í heiffri. 43 iarþcgarmeð Esju irá Glasgow Esja kom úr sinni fyrstu íör milli Glasgow og Reykjavíkur um hádegið i gær. Farþegar voru 43 að þessu slnnl, þai' af 24 konur. Eru farþegamir vlða að en þó flestir frá Skotlandi eða 27, frá Englandi eru 12. Ein kona er frá írlandi, ein frá Canada, eln frá Florida U. S. A. og ein frá Nýja SJálandi. Eftirspurn er nú mikil eftir fari með Esju, og áður en íerðir hófust, höfðu fleirl sótt um far en alls fóru með sklpinu i fyrra. Esja mun leggja af stað héðan tll Glasgow næstkomandi föstudag. ÍKVEÐJA firá f Reumerts- hjónunum Meff Drotninguiml í : : jjj fyrrakvöld fóru þau Anna :j: : og Páll Reumert heimleið- : : is, eftir hina sögulegu dvöl jij i; sína hér heima. Áffur en þau fóru, sendu i j : jjj þau Nýja dagblaðinu svo- : jjj látandi kveðju til birt- j j jíj ingar: Við getum ekki farið af jjj j:jj landi burt án þess að fœra jj j jjjj þjóðinni okkar síðustu :i: jjj þakkir fyrir þessa yndis- j: l legu íslandsför Sú alúð og ástsemd, sem jjij jjj alstaðar hefir streymt á :j: :j: móti okkur, knýtir hjörtu :j: jjj okkar enn fastari böndum f jjj við fsland. jjj Beztu ámaðaróskir og ;j:j ijf ástarþakkir fj frá Önnu Borg og Poul Reumert. Sundmeistara- mótinu lokið Þrjú swndmet enn Sundmeistaramótinu lauk i gær- kvöldi í Sundhöllinni. Hófst keppnin með 400 metra bringusundi karia. Fyrstur varð Ingi Sveinsson Æ. á 6 mín. 23,7 sek. sem er nýtt met. Gamla metið var 6 min. 33,2 sek. og settl Ingi það 1 fyrra. Annar varð Jóhannes Björgvinsson Á. á 6 mín. 41,8 sek. og þriðji Esra Pétursson Æ. á 7 mln. 25,6 sek. Næst fór fram keppni í 200 metra bringusundi fyrir konur. Fyrst varð Þorbjörg Guðjónsdóttir Æ. á 3 min. 39.3 sek. Önnur varð Brynja Guð- mundsdóttir Æ. á 3 mín. 54,6 sek. Steinþóra Þórisdóttir U. M. F. R. synti á 3 min. 47,2 sek., og hefði því eftir tíma átt að fá önnur verðlaun, en sund hennar var dæmt ógilt þar eð hún skipti skakt, snart bakka aðeins með annari hendi i stað þess að snerta með báðum. Steinþóra er aðeins 12 ára gömul og mjög efnileg sundmær. Þá fór fram keppni i 100 metra bringusundi fyrir drengl innan 16 ára. Fyrstur varð Jón Baldvinsson Æ. á 1 mín. 37,7 sek. Annar var Einar Stein- arsson Æ. á 1 min. 41,5 sek. og þriðji Guðmundur Þórarinsson Á. á 1 mín. 46.4 sek. 1500 metra frjáls aðferð karla var siðasti liðurinn á mótinu. Keppendur voru skráðir tveir, en annar þelrra, Pétur Eiríksson, mætti ekki, þar eð hann var ekki búinn að ná sér eftir Engeyjarsundið síðastliðinn sunnudag, en þá fékk hann slæman slnadrátt. Jónas Halldórsson var því einn þátt- takandl í sundinu. Syntu fimm góðlr sundmenn á mótí honum og varð hann jafn þeim. Tíminn hjá honum var 21 min. 30,2 sek., sem er nýtt met. Gamla metið setti hann sjálfur í fyrra, en það var 22 min. 06,2 sek. En sagan er nú ekki öll sögð með þvi, þvi að Jónas setti um leið nýtt met í þúsund metra (Framhald á 4. bíSu.)

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.