Nýja dagblaðið - 30.06.1938, Blaðsíða 4
REYKJAVÍK, 30. JÚNÍ 1938
NYJA DAGBLAÐH*
6. ÁRGANGUR
147 BLAÐ
GAMLA B 1 Ó
ILeyndardóms- j
fulla táknið
Afar spennandi leynilög- :::
reglumynd.
Aðalhlutverk:
Edna May Oliver j
Og
James Gleason
Aukamynd:
Hnefaleikakapp-
iim Joe Louis
Börn fá ekki aðgang. |
Sandkornin báru vitni
(Framhald af 2. síðu.)
ann og kom þá í ljós, að frakk-
inn var honum alveg mátulegur.
Prófessorinn sá að glæpamaður-
inn var örfhentur á því hvernig
frakkinn var slitinn. Starf
mannsins réð prófessorinn af
bletti, sem var í frakkanum, og
sem virtist aðeins geta stafað
frá kvoðu úr nýfelldum trjá-
stofni. í töskunni voru nokkur
sandkorn og af þeim réð pró-
fessorinn hvar maðurinn hefði
verið. Þetta voru kvartskorn, en
samskonar kvarts er aðeins
finnanlegt á fáum stöðum í
Norður-Ameríku.
Þessi skýrsla var nú gefin út
í 50 þús. eintökum og send um
allt meginland Ameríku.
18 mánuðum síðar fékk lög-
reglan að vita frá skógarhöggs-
stöðvum nokkrum, að þar hefðu
unnið þrír bræður að nafni
Autremont, en þeir hefðu síðar
horfið og enginn vissi hvað af
þeim varð. Lýsingin var sögð
eiga við einn bróðurinn.
Nú var farið að leita að þess-
um bræðrum og kom þá upp,
að þeir höfðu skilið fyrir tveim
árum síðah. Loks komst lögregl-
an yfir myndlr af þeim og nú
var aftur gefin út lýsing með
myndum í 50 þús. eintökum og
send á allar lögreglu- og póst-
stöðvar.
Skömmu síðar kom hermað-
ur einn, sem nýkominn var frá
Philippseyjum inn i lögreglu-
stöðina í San Fransisko. Hann
sagði frá því, að hann hefði
unnið með manni í Manilla, sem
væri útlits alveg eins og Philip
Autremont, en sem hafði gengið
undir nafninu James Price.
Lögreglan setti sig nú í sam-
band við yfirvöldin í Manilla og
nokkrum dögum síðar var Price
tekinn.
Þegar hann kom til San
Fransisko var ekki erfitt að
sannfæra hann um þýðingar-
leysi þess að neita. Hann með-
gekk að hann væri Philip Autre-
mont.
Enn leið eitt ár áður en náð-
ist til bærðra hans, en þeir
höfðu sezt að í Steubenville í
Ohio. Þeir meðgengu einnig er
sannanirnar voru lagðar á borð-
ið og þeim sagt hvernig prófess-
Islenzkir
munir
teknir I umboðssölu.
Verzhmín Gullfoss
Austurstræti 1.
BEIR H. ZOEGA
Símar 1964 og 4017.
or Heinrich hefði komizt á
slóðina.
Bræðurnir þrír eru nú í æfi-
langri fangelsisvist á eynni Al-
catrar, en þaðan hefir engum
fanga tekizt að flýja enn sem
komið er.
Taskan, frakkinn og sand-
kornin eru nú komin á glæpa-
málasafnið i San Fransisko.
Friðlausir Slóttamenn
(Framhald af 3. síðu.)
vorum svo sljó og tilfinningar-
laus, að við fundum ekki til
neins ótta, þegar S.-S.-foring-
inn, sem hafði hrakið okkur úr
landi, kom hjólandi til okkar.
Austurrísku landamæraverð-
irnir höfðu gert honum aðvart
um komu okkar.
— Hver eruð þið? hrópaði
hann?
— Við erum Gyðingarnir frá
Kittsee, svöruðum við, og sögð-
um honum síðan, hvað á daga
okkar hefði drifið.
Hann varð hinn versti og
hrópaði:
— Gyðingasvín! Lygarar!
Sýnið mér vegabréfin! Hvernig
getið þið sannað, að þið komið
frá Kittsee?
Við sögðum, að honum væri
vel kunnugt um að við hefðum
engin vegabréf, því að þau
hefðu verið tekin af okkur.
Hann formælti okkur kröft-
uglega og gekk síðan að ung-
versku landamærunum. Hann
ræddi við lögregluna, en mun
hafa komizt að raun um, að
að ekki var hægt að koma okk-
ur aftur yfir landamærin
þarna, a. m. k. ekki eins og
sakir stóðu.
Hann var hálfu trylltari, þeg-
ar hann kom aftur.
— Komið með mér, hund-
spottin ykkar, hrópaði hann.
Mér þykir vænt um að geta tek-
ið í lurginn á ykkur einu sinni
enn.
Njósnara-
{oríngínn
(Eln gewfszer
Herr Gran)
Afar spennandi og vel leik-
in UFA-mynd, er gerist í
Feneyjum og Róm. Aðal-
hlutverkin leika nokkrir af
þekktustu leikurum Þýzka-
lands, t. d.:
AIbert Bassermann
. . Hans Albers . .
Olga Tschechowa
Herm. Speelmans
og fleiri.
ans og kommúnismans og veikja
aðstöðu lýðræðisþjóðanna til
málamiðlunar. Hinsvegar virðist
enginn grundvöllur fyrir lýðræð-
isstjórn á Spáni fyrst eftir borg-
arastyrjöldina.
Gagnrýni andstæö-
inganna
En andstæðingar Chamber-
lains tilgreina rök, sem virðast
hnekkja þessari skoðun hans.
Þeir telja að ítalir muni ekki
hætta íhlutun sinni á Spáni, þó
þeir gefi slík loforð til þess að
geta fengið brezkt lánsfé, enda
sé Franco orðinn þeim bæði sið-
ferðilega og fjárhagslega háður.
Hér sé heldur ekki um ítali éina
að ræða. Afskipti Þjóðverja séu
jafnvel enn hættulegri. Þeir
hafi mikla þörf fyrir ýmis helztu
hráefni Spánar og vináttan milli
þeirra og stjórnar Francos fari
stöðugt vaxandi. Sérstaklega sé
líka eftirtektarvert, að Franco
hafi lýst því yfir, að hann ætli
að taka stjórnarhætti Þjóðverja,
en ekki ítala, sér til fyrirmynd-
ar.
Það er líka talið sannanlegt,
að Þjóðverjar hafa þegar tryggt
sér yfirráð yfir ýmsum helztu
námum Spánar og við Gibraltar-
sund hafi þeir fengið að koma
sér upp bækistöðvum, sem geri
þeim mögulegt að hefta sigling-
ar um það. Þessum réttindum
munu þeir aldrei sleppa aftur
með góðu og Franco geti ekki
vanmetið svo hjálp þeirra að
svipta þá þeim fyrir einhver
smálán í Englandi.
Stefna Chamberlains er því
fyrirfram dauðadæmd, segja
andstæðingar hans. Hann hælir
sér af því að vera raunsær, en
hann er það einmitt ekki. Vel
má vera að hann fái ekki tæki-
færi til að reyna það í verki, því
að áður komi til heimsstyrjald-
ar. En hann hefir þá flýtt fyrir
henni með undanlátssemi sinni
við einræðisríkin.
Reynslan mun sanna, hverjir
hafa réttara fyrir sér. Stuðnings
menn Chamberlains segja, að
mesta hugrekkið sé stundum
fólgið í því, að beita ekki valdi,
heldur reyna að miðla málum á
friðsamlegan hátt. Með þeim
hætti hafi enska heimsveldið
1 unnið marga sína beztu sigra.
Heima í Kittsee.
Þegar til Kittsee kom, var
faxið með okkur á hótelið mitt.
Börnin og elzta fólkið var lok-
að inni í kjallaranum, en við
hin látin skrapa málninguna
af gólfunum. Það átti að mála
þau með öðrum lit. Við unnum
til miðnættis án þess að
smakka mat. Þá vorum við rek-
in inn í bíl og ekið á stað. Með-
an við ókum út úr bænum lék
lúðrasveit og logandi kyndlar
voru bornir um göturnar. Það
var einskonar sigurför, sem S,-
S.-foringinn stóð fyrir.
Fjórar klukkustundir vorum
við á ferð. Loks var numið stað-
ar á stað, sem heitir Oedenburg.
Hann liggur við landamærin,
um 70 enskum mílum fyrir
norðan Kittsee. Þar áttu Ung-
verjarnir okkar alls ekki von
og vorum við í síðasta sinn rek-
in yfir landamærin með högg-
um og spörkum.
— Þið eruð aumkunarverð,
ef ég sé ykkur nokkru sinni
framar, voru síðustu orð S. S.-
foringjans.
Að lokum sá Drottinn aumur
á okkur. Hjálpsamir Gyðingar,
sem við hittum hér, fengu talið
ungversku yfirvöldin á að leyfa
okkur að taka á leigu gamlan
flutningabát, leggja honum á
Dóná og hafast þar við. Smám
saman tíndist allur hópurinn
hingað og nú erum við hér öll
fimmtíu og eitt, lauk Aladar
máli sínu.
(Niðurlag nœst.)
Stefina Chamberlains
(Frh. af 1. siðu.)
Þess vegna leggur Chamberlain
jafnmikið kapp á að fá ítölsku
sjálfboðaliðana flutta burtu.
Von hans virðist sú, að Franco
verði eftir sigurinn þurfandi
fyrir mikla fjárhagslega hjálp
og hana getur hann ekki fengið
nema hjá Bretum. Franco myndi
því meta hlutleysið meira en
bandalag við fasistaríkin, sem
gerði hann að andstæðingi Eng-
lands. Það styður einnig skoðun
Chamberlains, að Spánverjar
eru mjög sjálfstæður þjóðstofn
og þeir myndu ó'gjarnan styðja
stjórn Francos, ef’ hann yrði
bundinn erlendri yfirstjórn.
Chamberlain virðist óttast, að
kommúnistastjórn á Spáni verði
enn hættulegri fyrir heimsfrið-
inn en stjórn Francos, enda er
það ekki ósennilegt. Kommún-
istastjórn á Spáni yrði til þess
að skerpa átökin milli fasism-
HÁRVÖTN OG lOlVÖTÁ FRA AFEXGIS-
VERZEFN RÍKISIWS ERU MJÖG HEAT-
UGAR T/EKIF/ERISGJAFIR
Jarðarfiör móður minnar
frú Guðlaugar Fjeldsted
fier firam fiöstudaginn 1. júli kl. 3,30, og
hefist með húskveðju að heimili hennar,
Laugaveg 145. Jarðað verður í Fossvogi.
KATRÍN FJELDSTED.