Nýja dagblaðið - 04.08.1938, Page 4

Nýja dagblaðið - 04.08.1938, Page 4
REYKJAVÍK, 4. ÁGÚST 1938 6. ÁRGANGUR — 176. BLAÐ X cla,jg e** sidasti endux>nýjiiiia,i^<la,^i£ia GAMLA BtÓ Sjóhetjan Efnisrík og hrífandi sjó- nannamynd, að mestu leyti gerð eftir hinu al- kunna kvæði Þorgeir í Vík. AÖalhlutverkið leikur hinn ágæti þýzki „karakter“- leikari Iteinrich George. H Síðan er fögur sveit. Fastar áætlunarferðir frá Rvík að Kirkjubæjarklaustri alla þriðjudaga. Frá Kirkjubæjar- klaustri til Reykjavíkur alla föstudaga. Vandaðar bifreiðar. Þaulæfðir bílstjórar. Afgr. Bif- reiðastöð íslands. Sími 1540. — „Vélin er ástmey mín“ (Framhald af 2. síðu.) ari og hefi kennt mörgum Ame- ríkumönnum, en mig hefir allt- af langað til þess að fljúga yf- ir Atlantshafið. Flugvélina, sem ég á núna, keypti ég fyrir 6 árum síðan. Ég veit að hún er orðin fullorð- in, en ég þekki líka hverja ein- ustu skrúfu, og ég hefi breytt henni úr fjögra manna flugvél í eins manns flugvél og nota farþegarúmið, sem benzín- geymi. Mig hefir alltaf langað til þess að komast í félag amerískra flugmanna. Ég barðist fyrir því, vann sem óður maður, að ég yrði svo vel fær, að ég gæti orð- ið flugmaður. Það má heita að ég lifði af skóbótum, til þess að geta keypt mér flugvél. í fyrra var mér neitaö um réttindi í fé- laginu, af því að flugvélin mín var sögð ófær til flugs! Þeir sögðu að flugvélin mín kæmist ekki yfir Atlantshafið. Ég hefi nú sannað, að hún komst það. Ég veit ekki hvað yfirvöldin kunna að segja um flugför mína, en ég hefi þegar gefið þeim hina réttu skýringu. Mér hafa verið boðnir miklir peningar fyrir flugvélina mína, en við erum ekki á því að skilja að svo stöddu. Hún getur ennþá leyst af hendi mörg góð flug. Ég hætti lífinu til þess að göm- ul Wright-vél skyldi fljúga yfir Atlantshafið, og hún hefir gert það. Ég er ekki ásthrifinn af neinni konu, en ég ann vélum. Ég hefi hætt lífi mínu í þessari vél og hún sveik mig ekki. Ég vil ekki að vélin mín fúni á safni. Hún á ennþá um nokk- ur ár heima meðal skýjanna og hún á að vera annað og meira en augnagaman gónandi manna. Xtappdrættíd. IHiistsý'nimg Bandalags íslenzkra llstamanna í Mtðbæjarskólanum veróur op- in í síðasta slnn föstudaginn 5. ágúst. VERÐ VIÐTÆKJA ER LÆGRA HER A LANDI, EN I ÖÐRUM LÖNDUM ALF- UNNAR. Viðtækjsverzlunln veitlr kaupendum viOtækja melri tryggingu um hagkvæm viðskipti en nokkur önnur verzlun mundl gera, þegar bilanlr koma fram í tækj- unum eða óhöpp bera að höndum. Ágóða Vlðtækjaverzlunarinnar er lögum samkvæmt eingöngu varlð til reksturs útvarpsins, almennrar út- breiðslu þess og tll hagsbóta útvarpsnotendum. Takmarkið er: Viðtæki inn á hvert hclmili. Víðtækjaverzhm ríkísins Lækjargötu 10 B. Símí 3823. Kj arnar — (Essensar) Böfum birgðir af ýmiskon- ar kjörnnm til iðnaðar. — Afengisverzlun RlKISINS Breytingar á lög- reglusam þykktinni Börnum bönnuÖ útfivera eftir klukkan 8 á kvöldin yfir vetrarmánuðina Blíicher víll stríð (Frh. af 1. síðu.) Evrópu, hversu vígbúnaðurinn er stórkostlegur í Austur-Sibiriu. Það má sannarlega líkja allri Austur-Sibiriu við herbúðir. Landamærin líkjast helzt víg- línum. Þar eru gaddavírsgirð- ingar og skotgrafir og stöðugt kveða við dunurnar og hvellirnir frá æfingum rússneska stór- skotaliðsins. í sumar hefir verið erfitt að komast með járnbraut frá Mosk- va til Vladivostok. Vagnarnir hafa verið fullir af hermönnum. Austur-Sibiria minnir nú helzt á vígstöðvar. r Ur Rangárvallasýslu Fyrra hluta júlímánaðar var veðrátta þurrviðrasöm en hlý- indalítil, svo að grassprettu seinkaði. Var þess vegna víðast hvar ekki byrjað að slá fyrr en um og eftir miðjan mánuðinn. En með sláttarbyrjun komu hlý- indi með nokkurri úrkomu, svo að tún urðu vel sprottin. Um miðjan júlímánuð náðu þeir, er fyrst byrjuðu að slá, nokkru inn af grænni töðu, en síðan hefir verið óþurrkur og lítið náðzt inn af heyi, þangað til nú um mán- aðamótin að góður þurrkur kom og mikið náðist saman. Gras- spretta á útengi er þannig, að valllendisjörð er allvel sprottin víðasthvar, en mýrlendi allt miklu lakar sprottið, bæði á- veituengi og annað votengi. FÚ. Kvenfé!. Fljótshlíðar 15 ára Kvenfélag Fljótshlíðar hélt hátíð- legt 15 ára afmæli sitt 24. júní síðast- liðinn í samkomuhúsi sveitarinnar. Formaður félagsins setti samkomuna og skýrði frá starfsemi félagsins, en markmið þess er að efla menntun og menningu í sveitinni og beita sér fyrir alþýðufræðslu, bóklegri og verklegri, heilbrigðismálum og ýmsu fleiru. Þá hefir félagið gengizt fyrir jólatrés- skemmtunum fyrir börn og gamal- menni. Ljósahjálma, er kostuðu 1000 krónur, hefir félagið gefið í Hlíðar- endakirkju og Breiðabólstaðarkirkju. og á annað þúsund krónum hefir það varið til glaðnings og hjálpar fátækum gamalmennum. Loks hefir félagið haft hjálparstúlku, og hefir hún verið þar, sem veikindi hafa komið og erfiðar á- stæður verið. Sjóðir félagsins eru nú kr. 3657.00. í tilefni af þessu afmæli félagsins voru 4 konur kjörnar heiðursfélagar: fyrst stofnendur og stjórnendur þess, þær Guðrún Hermannsdóttir frá Breiðabólstað, Sigríður Jónsdóttir, Ey- vindarmúla, Guðbjörg Þorleifsdóttir, Múlakoti og Ragnheiður Pálsdóttir, Sámsstöðum. Voru þær heiðursgestir á samkomunni. Guðmundur Erlends- son hreppstjóri á Núpi, tók til máls og lýsti ánægju sinni yfir því mann- úðar- og menningarstarfi, sem félagið hefir unnið á undanförnum árum. — Skemmtu félagskonur og gestir þeirra sér við samræður, söng og dans fram Á bæjarstjórnarfundi í dag eru til 2. umræðu breytingar á lögreglusamþykktinni. Flestar breytingarnar eru viðkomandi umferðinni. Þá er lagt til að eft- irfarandi ákvæði verið sett um aðgang unglinga að opinberum skemmtistöðum og útiveru,barna á kvöldin: „Unglingum innan við 16 ára aldur er óheimill aðgangur að almennum knattborðsstofum, dansstöðum og öldrykkjustofum. Þeim er og óheimill aðgangur að almennum kaffistofum eftir kl. 20, nema í fylgd með fullorðnum, sem ber ábyrgð á þeim. Eigend- um og umsjónarmönnum þess- ara stofnana ber að sjá um, að yfir miðnætti. Stjórn félagsins skipa nú: Formaður Guðríður Jónsdóttir, Hlíðarendakoti, ritari Ragnheiður Ni- kulásdóttir, Sámsstöðum, gjaldkeri unglingar fái þar ekki aðgang né hafist þar við. Börn, yngri en 12 ára, mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 20 á tímabilinu frá 1. októ- ber til 1. maí og ekki seinna en 22 frá 1. maí til 1. október, nema í fylgd með fullorðnum. Börn frá 12—14 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 22 á tímabilinu frá 1. október til 1. maí og ekki seinna en kl. 23 frá 1. maí til 1. október, nema í fylgd með fullorðnum. Foreldrar eða ' húsbændur barnanna skulu, að viðlögðum sektum, sjá um að ákvæðum þessum sé framfylgt." Telja má víst að þessar tillög- ur verði samþykktar af bæjar- stjórninni. Ingilaug Teitsdóttir, Tungu og með- stjórnendur Guðrún Pétursdóttir, Núpi, Guðbjörg Ólafsdóttir, Litla-Kollabæ og Guðný Guðnadóttir, Torfastöðum. FÚ. N Ý J R I Ú Zigöjna- prínsessan Heillandi fögur og skemmti leg ensk kvikmynd, er ger- ist á írlandi árin 1889 og 1936. Öll myndin er tekin í eðlilegum Iitlum, „Techni- color“. Aðalhlutverkin leika: Ænnahella, Henry Fondu, Stensart Rome o. fl. aðeins Loftur. Sigur Francos er aukin hætta fyrir Tékkoslo- vakíu. (Framhald af 3. síðu.) hverjum 100 sigrum Francos við hjálp hinna erlendu hersveita og sérfræðinga. Hér við bætist eitt enn, sem útlendingar vita ógerla um. Franco hefir orðið að þiggja að láni því nær öll þau hergögn, sem hann hefir fengið frá Þýzkalandi og Ítalíu. Lánaupphæðin mun nú nema meira en tuttugu milljónum sterlingspunda. Enskir frétta- ritarar á Spáni hafa sent skeyti um það, að ítalir og Þjóðverjar hafi lagt hald á ýms verðmæti, námur, olíuekrur og margt ann- að, sem Francos-stjórnin á ráð á. Með þessu lagi hefir liðveizl- an frá Þjóðverjum og ítölum fengið á sig, í augum Spánverja, meiri blæ síngirni og ágengni, heldur en vináttu. Þegar stríð- inu lýkur, hlýtur fólkið að leggjast fast á móti varanlegu bandalagi við þessar þjóðir. Samt sem áður myndi áhrif- in af sigri Francos styrkja að- stöðu Hitlers og Mussolinis fyrst um sinn. Evrópa má vera við því búin, að fyrsta afleið- ingin af slíkum endalokum Spánarstríðsins yrðu harðari kostir af Þjóðverja hálfu í garð Tékka. En hvernig fer þá um framhaldið? Munu Tékkar berj- ast til þrautar, hvað sem liður efndum á gefnum loforðum um liðstyrk? Á því veltur framtíð- in, en máske þó öllu heldur hvernig Hitler býst við, að mál- in muni snúast.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.