Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 04.09.1938, Qupperneq 4

Nýja dagblaðið - 04.09.1938, Qupperneq 4
REYKJAVÍK, 4. SEPT. 1938 6. ÁRGANGUR — 203. BLAÐ NYJA DAGBLAÐKk G A M L A BfÓ R e i mleikarní r á herra- garðinum Fjörug og fyndin sænsk gamanmynd. Aðalhlutverkið leikur hinn góðkunni sænski skop- leikari, Adolf Jahr. Sýnd kl. 7 og kl. 9. Á alþýðusýningu kl. 5 S IJ Z Y Njósnara- og flugmyndin með Jean Harlow og Cary Grant. I Tiikpusliigsr Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11 og 8y2 Kveðjusamkoma fyrir Aspirant Elisabeth Bjarna- dóttur. Mánudag kl. 8y2 Opinber fagnaðarsamkoma ársþingsins. Ofursti Hovde talar. 16 foringjar aðstoða. Gleymdar milljónir (Framhald af 2. síSu.) borgunar kæmi. Öðru hverju kemur fólk í bankann og kveðst bera ættarnafnið Murphy og krefjast arfs eftir Jóhönnu ætt- móður sína. En Jóhanna var svertingi, svo að þar kemst oft illa upp um þá, sem ætlað hafa að klófesta dásnotra fjárfúlgu með hægu móti. GarDvrkjusýningin opfn í dag frá kl. 10 f. h. til kl. 12 e. h. alla daga nema mánudaga. Afgreiðsla í Reykjavík: Bifreíðastöð Islands, símí 1540. Biíreiðastöð Akureyrar. Sundnámskeið í Sundhöllinní hefjast að nýju þriðjudaginn 6. þ. m. Þátttakend- ur gefi sig fram á mánudag og þriðjudag kl. 9— 11 f. hád. og 2—4 e. hád. Uppl. á sömu tímum í síma 4059. Kjarnar — (Essensar) Höfnm blrgðir af ýmfskon- ar kjörunm til iðnaðar. — ÁFENGISVERZLUN RÍKISINS A Y J A B I Ó Gæfubörnín Bráðskemmtileg þýzk kvik- mynd frá Ufa. Aðalhlut- verkin leika fjórir lang- frægustu og vinsælustu leikarar Þjóðverja, LILIAN HARVEY, WILLY FRITSCH, PAUL KEMP og OSKAR SIMA. Aukamynd: Ferðalag' iim Danmörku Hrífandi landslagsmynd, tekin á ferðalagi víðsvegar * um Danmörku. — Sýnd kl. 7 og kl. 9. — Dularfulla flugsveitiu Öli myndin, 2 kaflar, 24 þættir, sýnd 5í dag kl. 3. Börn fá ekki aðgang. SÍÐASTA SINN. Héðinn Valdimarsson (Framhald af 3. síðu.) þá á hann enga pólitíska sam- hyggð í Framsóknarflokknum, heldur hið gagnstæða, svo sem - Síðasti dagur. - Þiisundasti hver gestur fær blómvönd. Sá fimmþásundasti fær blómvönd og 50 kr. í peningum. Kvikmyndin sýnd kl. 10 f. h., 2, 5, 8 og 10 e. h. —— Hljómleikar kl. 2—3; 4—5 og frá kl. 9 e. h. Hver fær gróðurhúsið ? Fyrirliggjandi árvals tegundir af fataefnum, meðal ann- ars svart og röndótt í spariföt. VERÐ VIÐTÆKJA ER LÆGRA HER A LANDI, EN I ÖÐRUM LÖNDUM ALF- UNNAR. ViOtækjaverzlunfn veitlr kaupendum viðtækja melrl tryggingu um hagkvæm vlOskipti en nokkur önnur verzlun mundl gera, þegar bilanir koma fram í tækj- unum eOa óhðpp bera aO höndum. Ágóða Vlðtækjaverziunarinnar or lögum samkvæmt elngöngu varið til reksturs útvarpsins, almennrar út- breiðslu þess og til hagsbóta útvarpsnotendum. Takmarkið er: Viðtækl inn i hvert heimili. Víðtækjaverzlun ríkísíns Lækjargötu 10 B. Sími 3823. vera hlýtur eftir hugarþeli hans og framkomu. Hitt er annað mál, að H. V. á enga óvildarmenn í Framsóknarflokknum, og margir myndu hafa óskað, að velgerðir og trúnaður Framsóknarflokks- ins hefði orðiö honum sjálfum happadrýgri heldur en raun ber vitni um. Norr.tónlístarhátíðín (Frh. af 1. slðu.) Tónlistarhátíðin hófst með íslenzkum tónleikum, sem fóru fram í stóra saln- um í Oddfellow-höllinni, Fyrst var fluttur forleikur, „Nordens Toner“, af danska rithöfundinum Axel Juel. Þar næst var blásið í lúður og að því loknu leikin „trilogia" Jóns Leifs fyrir hljóm- sveit, og var hann sjálfur stjórnandi. Þá voru leikin lög Jóns Leifs úr Galdra Að loknum hljómleikunum fór fram móttökusamkoma danska ríkisútvarps- ins í Oddfellowhöllinni. Var þar fagnað hinum erlendu gestum og ýmsum öðr- um gestum, sem var sérstaklega boðið. — FÚ. MUNIÐ þ kappleíkmn í dag kl. 5 á millí Fram og K. R. Klædaverzlun Guðm. B. Víkar Laugaveg 17. — Sími 3245. Lofti, með framsögn Eyvind Johan Svendsen, leikara við Konunglega leik- húsið, en Jón Leifs stjórnaði hljóm- sveitinni. Þá var leikinn forleikur í Gula bandið er bezta og ódýrasta smjörlíkið. 1 heildsölu hjá Samband Isl. samvlnnufélaga Sfml 1080. klassiskum stil, eftir Sigúrð Þórðarson, undir stjórn Páls ísólfssonar. Þá söng María Markan íslenzk lög, Gígjuna eftir Sigfús Einarsson, „Gott er sjúkum að sofa“, eftir Markús Kristjánsson og „Smalavísu" eftir Þórarinn Jónsson. Þá voru leikin þrjú íslenzk þjóðlög, út- sett fyrir hljómsveit af Karli Runólfs- syni og ísl. þjóðlög útsett fyrir hljóm- sveit af Sigfúsi Einarssyni. Stjórnandi hljómsveitarinnar var Páll ísólfsson. Tónleikunum lauk með „Introduction og passacaglia fyrir stóra hljómsveit eftir Pál ísólfsson.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.