Tíminn Sunnudagsblað - 25.03.1962, Blaðsíða 2

Tíminn Sunnudagsblað - 25.03.1962, Blaðsíða 2
t Sakalín - eyja sæbjarn- anna Eyjan Sakalín við austur- strönd Síberíu, norður af jap- öaisku eyjunum, er ekki stórt land, nálega fjórðungi miima en ísland. Hún er líka strjál- býi', þótt hún sé á svipuðu breiddars'tigi' og Frakkland. En eigi að síður eru þar marg- vísleg nátúruauðæfi, sem ráð- stjórnin rússneska hefur á síð- ari áratugum lagt kapp á að' nýta. Stór flæmi á eynni eru þakin barrskógum, og í jörðu niðri eru bæði kol og olía. Umihverf- is hana eru auðug fiskimið. Skip sigla sneð olíu, kol, við og pappír frá SakaMn til Kína, Indlands og alla leið til Kúbu, en farþegaflutningur fer mjög fram loftleiðis. Nyrzti bærinn á Sakalín heitir Óha. Það er olíubær, sem reistur var samkvæmt fimm ára áætluninni fyrstu og hefur vaxið mjög ört. í nýjasta hverf- iinu þar eru átján stórbygging- ar með þúsunduim íbúða. Skammt utan við bæinn eru auðugar ölíulindir, sem nú eru nytjaðar með fullkominni tækni. Meðal nýrra iðnaðarbæja á Sakalín má nefna Tungor, er reistur var í óbyggðum nú á allra síðustu árum. Hann var frá öndverðu skipulagður á þann hátt, að þar skyldu ein- ungis gerð mannvirki, sem væru til frambúðar, í stað þess að notast f’yrst við bráðabirgða byggingar. Skógarnir é Sakalín þekja óraflæmi. Þar er imeira skóg- lendi en í Englandi, Belgíu, Portúgal og Sviss samanlagt. Þetta eru auðvitað villiskógar, en náttúruskilyrðin eru með þeim hætti, að í þeim er mjög góður nytjaviður. Skógarhögg er stundað víða um eyna, og úr trjánum er unnið timbur og pappír. Við ströndína eru fiskimanna bæir með mikla útgerð. Á Framhald á 116. síðu. 98 T t M I N N SUNNUDÆ-GSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.