Tíminn Sunnudagsblað - 08.07.1962, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 08.07.1962, Page 1
í návist skáldsins - bls. 436 i. Ar WMiiir SUNNUDAGSBLAÐ 19. tbl. — SUNNUDAGUR 8. júli 1962. Lesið á bls. 434-435 Það eru líklega fæstir, sem geta ímyndað sér til hvers þeir voru not- aðir, þessir steinar, sem hér hanga í hlekkjum Og það er varla von, því að þeir heyra til löa- gæzlu liðinnar aldar Þeir voru sem sé henadir um háls lauslátra kvenna, er gerðar voru brottrækar úr boraum á Norðurlöndum. Böðull- inn var látinn reka hóp- ana á undan sér með slíkum umbúnaði út fyr- ir boraarhliðin. Auðvitað varð hið mesta uoohlaun á aöt- unum, beaar böðullinn var á ferð með r^kstra sína. Hinar heiðvírðn frúr borqaranna stóðu undir húsvenniunnm og sendu brotleaum kvn- systrum sínum tóninn, o" strákar oq stelpur hróp- uðu og skræktu. Jafnvel svínin, sem mest oq bezt sáu um sorphreinsun á götunum borganna í þá daga, ásamt h-undunum, litu upp við öll þau læti, sem ganga stúlknanna með steinana á brjóstun- um vakti. KRÍTARMENNING — BLS. 444

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.