Tíminn Sunnudagsblað - 08.07.1962, Blaðsíða 22
Ég hef haff þa$ svo
Séra Benedikt Hannesson á Kvenna
brekku bjó fyrst með ráðskonu, og
lék það orð á að hún myndi ekki
slá hendi á móti því að giftast presti.
Séra Benedikt var þó annað í huga
Sumar eitt reið hann norður að
Hofi á Höfðaströnd án þess að láta
getið erindis síns heima fyrir og
bað þar sér til handa Þóru.nnar Ólafs
dóttur sý-lumanns. Arnas<jnar í
Haga. Var hún þá nyrðra við hann
yrðanám. Voru þau Þórunn og séra
Benedikt gefin saman á Hofi.
Séra Benedikt kom að kvöldi dags
heim að Kvennabrekku með brúði
sína og hafði enn eigi orð á, að
þetta væri kona hans. Ráðskonan
reiddi hvílu og spurði Þórunni að
því búnu, hvort hún vildi ekki fara
að hátta.
Prestur gaf orð í belg og spurði,
hvar h'm ætlaði henni að sofa
— Hjá mér, svaraði ráðskottan.
— Eg held ég láti hana hírast hjá
mér, sagði prestur. Eg hef haft það
svo í ferðinni.
Gott ráð
Ungur maður hafði kvongazt á
Akureyri gegn vilja foreldra sinna,
sem áttu heima í öðru héraði. Hann
bað sveitunga sinn, sem var á heim
leið, að segja þeim tíðindin.
— Segðu þeim fyrst, sagði hann,
afí ég sé dauður, svo að þeim verði
ekki of hverft við, þegar þú segir
þeim frá kvonfanginu.
LeSfaö læknis -
Framhald af 443. síðu,
á Seyðisfirði lýsir svo veðurfarinu á
norðaustanverðu landinu:
25. sept.: „Bleytuhríð gjörði hér
allmikla á mánudagsnóttina og mánu-
daginn, setti þá niður snjó nokkurn
og er hann vart horfinn enn í byggð,
en snjóþyngsl á fjöllum".
5. okt.: ,,Símslit mikið varð á Smjör
vatnsheiði eftir hríðarveðrið 24. f.m.
ÍLausn 18.
krossgátu
Hafði þráðurinn fallið niður af 160
staurum á 8 kílómetrasvæði. Allvíða
var það þannig, að járnin höfðu b ,.n-
að undan snjóþyngslunum, er höfðu
hiaðist á þræðina og „isolatorarnir“
svo dottið af og brotnað. en þráðurinn
eigi slitnað“,
Skipið, sem Jón Eiríksson tók sór
far á milli Fáskrúðsfjarðar og Dj ípa-
vogs, var Egill, tæpar 300 lestir að
stærð, ei,gn Otto Wathné kaupmanns
á Seyðisfirði. Það lét í haf frá Djúpa
vogi.
— Þegar Jón frá Volaseli varð átt-
ræður flutti frændi hans, Þorvarður
Stefánsson á Setbergi, honum kvæði.
Þorvarður sagði meðal annars:
„Þá góðra drengja getið er
ei gleyina skyldi Jóni,
þann veg og heiður vann hann sér
víðar en í Lóni.
Alltaf var hans höndin hlý,
þeim hjálpar þurfi að leita;
frá dimmu auga að draga ský,
af drengskap liðsemd veita“.
Þetta er sönn lýsing á ma»ninum,
sem fyrir tæpum 55 árum fór um sveit
ir og fjallvegi óraleið — að leita lækn-
is til vinar í nauð.
Var þar meiri skjótleiki í förum en
þegar afabróðir hans, Árni bóndi á
Sævarhölum, reisti úr Hornafirði aust
ur á Djúpavog á svo mörgum sólar-
hringum sem nægja máttu nýmánan-
um til að verða myndarlegt tungl.
LEIÐRÉTTING: Við birtingu fyrri
hluta þessarar frásagnar hafa þau
mistök orðið, að myndirnar af Jóni
Eiríkssyni í Volaseli og Þorbjörgu,
konu hans, og Bjarna Þorsteinssyni
í Hraunkoti og Sig’ríði Ragnhildi,
konu hans, hafa víxlazt.
Vísnagerö -
rramhald af 440. síðu.
þingismanni á Hala, og séra Skúla
Gíslasyni á Breiðabólstað. Hann þótti
fremur grannur að viti, en eigi að
síður fékkst hann við vísnagerð —
hafði þó verið lítt til mennta haldið
um dagana.
Á Breiðabólstað orti Sigurður þessa
vísu:
Háæruverðugan tóbakspung
prófastsins fæ ég að elta.
Hætti ég svo að gelta
Um kýrnar og kúagæzluna á Hala
kvað hann:
Kýrnar rása um bakkana
með uppsperrta rassana,
en lítið hafa þær fyrir kjaftana.
í annað sinn kastaði hann fram
þessari stöku, þegar hann hafði lokið
morgunverkum og kom inn til þess
að drekka kaffisopann sinn, er þá
var ekki til reiðu:
Búinn er ég að gefa í fjós,
líka búinn að vatna,
en ekki er frúin geislaljós
búin að skenkja kaffið.
Eitt sinn hafði Sigurður spurnir
af því, að útlendingur hefði farið
háðulegum orðum um land og þjóð.
Karl tók upp þykkjuna fyrir landa
sína og hugðist e.ialda hrjótnum
rauð'an belg fvrir gráan. Hóf hann
að kveða brag, en kom ekki saman
nema fyrstu vísunni:
Ekki hef ég Óðins vit
til að yrkja bögudrit,
langar þó að sýna lit
fyrir íslands vamm-útskit.
Ul 0 íUk rp
i T T rJ R D a N 3 L E l K™ u n } N N fl L s
bB Y J 'fl T\ i 6 ■R Ð U R N U. M i N N s T fl L
|y Ð fl R 6 L 1 B r> l£ N ■N U s T 0 L Líj 23 6 fl’
p fl L I 0 -ú M I N H iZ m í N f\ ft t M M E S í s
LlII R I N fít m Lfl V V 1 R t> 1 L £ G fl S T
|b N fl 1 K I M \r N N fl D u N P f N u '&?‘í L
iv /E TV f) V E N S i fl N N fí G 1 L D fl R fí ðs
I P £ L 6 ) R N í R a L P A fí N í) R fl U C
K fl' S 5- H hW L H i< O S! K fí S fí N D fl V fl‘
vffl J L; D fl S. N fí R L / F P H s £ F / ■R
}> fl F 0 L D V í? G R fl V T fi ’R G E í? Ð l N fl
t? T? 7? R i Æ G, í S D fí' l í? m fí L M I£ L T •R
s P fí Ð V ■R • i e c M I ’R w 0 s k ,fl 3 R u N N «
jp s n nr I H ggj Sqs H N R M H íl s s N !i N fl V T
i Ð fi U V M M í m I m "R s fí' N U M R J? R
i R fl R N /V’ R s i 0 N S ft 9 fl H iyi fll 9 L Ú
454
T í M I N N
SUNNUDAGSBLAÐ