Tíminn Sunnudagsblað - 15.01.1967, Page 4
þegar gigtarskrattinn hefur hreiðr-
að um sig fyrir innan pelsa og silki-
kjóla'og krafsar í holdið með kjafti
og klóm.
„Og heldur hef ég þolað ögn við
í dag, en aldrei skilur hún við mig,
heimakomufjandinn, algjörlega, fyr
en hún gjörir út af við mig, nú
er hún hlaupin ofan í mjöðm, og
síðan í gær er kominn þarna . . .
stóreflis hnútur, hann er stærri en
nokkurt barnsihöfuð — æ! — æ! —
failega læturðu núna. Það
mundi einhver sem er hraust-
ari en ég, kveinka sér
eins mikið og ég gjöri, og verst
ólmast hún í skrokknum á mér
undan hverju illviðri, mig skyldi
ekki furða, þó hann gjörði eitthvert
skaðræðis áhiaupið bráðurn.11
Þura gamla ber lóminn fyrir hönd
heiliar kvenþjóðar í þúsund ár, er
ekki svo?
Ef til vill.
En gigtin kvelur bæði kynin. E)gi
að síður hlýt ég að viðurkenna, að
mér kemur ævinlega kona í hug,
þegar ég heyri minnzt á gigt. Ég
veit ekki, hver orsökin er, en mér
þykir næsta fráieitt að hugsa mér
miðaldra konu, sem ekki hefur gigt.
í minum augum er gigt geðþekkur
kvilli, er bregður hlýlegum blæ á
íslenzkt heimilislíf.
Svona, svona, auðvitað veU ég,
að þetta er ekkert þægiiegt, hvað
gengur eiginlega á vitanlega er ails
ekki gerandi grín að þessu, ég veit
það, ég sagði bara svona, nei ég
hef ekki gigt.
Manninum er tamt að viJja nuga
það, sem angrar hann, og gigJin
hefur ekki farið vai’hluta af pví.
Einkum hefur baráttan gegn gigt-
AÐ VINNA Á
RÆTT VIÐ JÓN ÁSGEIRSSON FYSIOTERAPEUT
Mcnnirnir breytast og timarnir,
með er ekki svo?
Ef til vill.
En gigtin er söm við sig, jafn-
vel þó vísindin hafi tekið upp á
að nefna hana ýmsum nófnum, sem
vekja meiri ugg en kvillinn sjálfur.
Þvagsýrugigt, vöðvabóJga, Jiðagigt,
taugagigt, Jiðakölkun, vöðvastirð-
nun . ..
„ . . . og ætlaði að stinga honum
undir mjaðmargreyið á mér, ef ég
kynni heldur að hafa eitthvað við-
þoj — æ, æ! — ekkí! ekki ertu
enn þá búin að yfirgefa mig! — nú
hleypur hún í mjóhrygginn á mér,
æ, æ! — .. æ, æ! nú lætur þér — ..
æ, æ! ætlar hún að drepa mig
þarna! . . “
Þó kvennablómi íslendinga sjáist
ekki framar í ulJarnærfötum, er
hann ærið líkur Þuru gömlu i HJið,
inni harðnað hin síðari ár. Fyrrum
lögðust ísiendingar í kör undir
gamia súð, svo gegnumstífir, að þeir
gátu ekki sagt amen án hjálpar, og
engum þótti sérstaklega frásagnar-
vert, sízt þeim, sem í körinni lá
og beið þess að finna Passíusálmana
við bringu sér. Nú leggja hersveitir
sérþjálfaðra íslendinga til orustu
gegn gigtarkviUum, og þær hafa
mörgum veitt bót meina þeirra, þó
28
T I M I N N
SUNNUDAGSBLAÐ