Tíminn Sunnudagsblað - 27.04.1969, Page 14
sveinin sín laun. Mi? minnÍT, að
skipstjóri æbti að hafa tvo meðai-
hluti, aulk premíu af öliuim afia.
Skipstjórar voru því fljótir a'ð
komast í áfnir, ef þeiilr voru heppn-
ir að fiska, og þess vegna áttu
mjög ^margir færeyslkir sfcipstjór-
ar híut í skipi sínu, sumir allt
skipið. Matsveinar höfðu fjórðung
umfraim meðalhlut, stýriimenn,
sem kölluðuist „bestimienn". höfðu
háifan hlut auk þess, sem þeir
drógu sjálfir. Affla þessa hluti borg
aði útgerðarmaður af Skipshlutn-
um — einnig fæði, sem á þeim
árum vair miklum mun betra vfir
leitt en þá gerðist á ísienzkum
skipuim.
Ég Tieit til sólar Það hlaut að
vera farið að nálsast hádesrisverð-
artímainn og bezt að korr-a sér
heim í matinn. Konan. sem ég
gisti hjá. hét eins og áður er sagt
Katrín, orðin roskin nokkuð, og
átti fiimm börn. Elzta dóttiir henn-
ar var gift tsiendingi. og bjugg
þau í kjailara húsisins. Yngsta
barnið hét Sigurður. bá níu ára
gamiaili tHann drukkmaði við Langa
nies mörErum árum síðar a'f kútt-
er, er hét Riddarinn, eftir hetju
iega tiiraun til að biarea félöeum
sinum á sundi. sem tj einskis
kom þó. því að þeir dSnuikknuðu
a'ldir.)
Fólkið þarna var mér gott og
alúðlegt. Konan löfaði mér þvt
að hún skyidi sjá til þess. að ég
fengi útróðrarpláss hjá manni
hennar, þegar hanm kæmi af ver-
tíðimni við fsland Hann var van-
ur að vera með stærsba bátinn það-
an ár þiássimu og fistoa'ði venju-
lega vel.
Það voru nú raumar emgin upp-
grip hjá mönnum við Færeyjar að
vetrinum. Mér var sagt, að meðal
afii í róðri væri talimn hundrað
pund á færið. Á flestum bátunum
voru þiir eða fjórir memn. Bátur-
inm átti þriðjunig af drætti, en
afla var skipt jafnt mi'Hi manna,
hvað sem fiskidrætti leið. Fisfcur-
inn var séTdur slægður og haus-
aður strax að róðri lobnum, og
verðið þennan vetur var sjö aur-
ar pundið. Meðalhlutur var því
4.66 úr róðri.
Leið mín upp að húsinu, er ég
bjó i, Lá fram hjá smáverzlun. Eig-
andinn hét Theódór. Hann var
kryppiingur, en þó ekki mjög
bældaður. Hann bjó þarna uppi á
loftinu 1 húsinu með aldraðri móð-
ur sinni, sem hét Súsamma, nefnd
Sanna gamla. Sannia gamila var
ákaflega Skeggjuð af konu að
vera, og datt mér stnax í hug
mynd, er ég sá af konu, þegar ég
var barn. Hún hét Júlía Pastrama,
og var heimsfræg fyrir mikið skegg
si:tt.
Theódór hafði oft tekið mie
taili, er ég gekk þar fram hjá.
„Góan dav.11 sagði hann. „Nú
eru skipin að koma heim frá ís-
landi, og þá verður nú Tíf i tusk-
umum fynst á eftiir.“
„Nú?“ sagði ég. „Hvalð verður
þá?“
„f»að verður damsað á hverju
kvöldi í lósjunni, og hjá Biníusi.
og svo vePður fyflirí.“
.,Jæja,“ sogi ég
„Hvennóig lízt þér á færeySbu
genturnar?“ Spurði hanin.
„Vel,“ sagði ég.
„Eru íslandsgentur Mllegri?“
spurði bann.
„Þær eru svona svipaðar," sagði
óg. _
„Ég bann íslenzka visu,“ sagði
harnn.
„Hvermig er hún?“ spurði ég.
Hann setti sig í ræðumanna-
steliingar, brá þumiailfiingrunum
undir vestisboðangania og kyrjaði:
ísland er það fegursta land
sem sólin Skínur á,
þar er bæði fugLur og fisfcur
og fiallegar stúlkur að sjá.
„Veiztu, hver hefur ort þetta?“
s'purði ég.
„Nei,“ svaraði hann, „eu það var
áreiðanlega eklki Draehmaun.“ Og
nú hristist hann allur af hlátri,
sem kom með rykkium, gleðilítilll
að heyra og nokkuð óviðfeLldinin,
að mór þótti.
„Vertu sæl,“ sagði ég.
„Farvel.“ sagði hann. „Nei,
heyrðu annars — ertu mikið að
skunda þér? Mig langar till að
snakka eitt sindur við þig,“ bættf
hanin við.
„Nei,“ sagði ég, „ég er ekkert
að flýta mér.“
En nú kom móðir hans fram
í búðina og hélt á grautarSkál,
sem hún var að slafra í sig úr,
heldur hæverskulítið.
„Hvað er þetta, mamma?“ kall-
aði sonurinn. ,Sérðu efcfci, að hér
er gestur, sem ég er að tala við,
og svo kemurðu spíssandi fram í
búð“
„Ha?“ sagði kerlimgin „Ha?
Komdu inn að borða, Theódór “
„Ég kem bráðum." sa<?ði hann,
.ég þarf að tala við manninn.
Karðu inn, iMmrna, og láttu ekki
ókunnugt fólk sjá þig svona étandi
-úns og gyltu.“
Þetta dugði. Kerlingin fór inn,
en ég sá, að henni þótti miður að
verða að fara. Samt hélt hún
áfram að éta úr grautarskáiinni.
Kaupmaðurinn vék sér að mér,
og ég sá, að hann átti bágt með að
vekja máls á erimdi sinu við mig.
„Segðu mér eibt.“ byrjaði hann.
„Þú sérð, að mamma er orðin
göm-ul, og svo getur hún dáið
hvenær sem er. Ég þarf að fá mér
húshjálp, en genturnar hérna í
Færeyjum vilja ekki þéna i hús-
um — þær þyrpast til Köbenhán
r
Færeyskur kóngsbóndl I bióSbún.
Ingi, skreyttum silfurhnöppum og
silfurspennum, svn sem vera ber.
En f manninum sjálfum er gull.
Þetta er sem sé Jóhannes Patursson
I Kirkjubæ, og nafn Jóhannesar á
færeyskum vörum er nokkurn veg-
inn hlS sama og nafn Jóns Sigurös-
sonar i munní íslendings.
350
TlMINN - SUNNUDAGSBLAÐ