Tíminn Sunnudagsblað - 18.01.1970, Page 2
*
A ýmsum nótum
Horft und- Við tökum ofan
• i •• i » hattinn og heils-
ir hond a um nýju ^ri —
spákonum Því, sem fylla
skal sjöunda
tug aldaxinnar. Þetta gerum
við hressir í bragði. Hinn vísi
Salómon sagði reyndar: „Vertu
ekki hróðugur af morgundegin-
um, því þú veizt ekki, hvað
dagurinn ber í skauti sínu“. En
spákona ríkisútvarpsins —
manneskja, sem hlýtur að átta
sig betur á nútímanum en þess-
ir gömlu Austurlandafauskar —
hefur lofað okkur ársæld og
allri gæzku. Við það verðum við
að halda okkur, þó að okkur sé
dulið, hvernig hún fer að því
að fletta brekáninu ofan af
framtíðinni. Það á hér við, sem
prófastur einn orti til styrktar
Höfum svo 1 ábæti lítið kvæði eftir danska skáldið
Poul Sörensen, þar sem vestræn menning er skilgreind:
Tegningens Superman, helt fra en anden klode,
ypperstepræst ved analfabetismens alter,
springer, með udspændt kappe, fra seriebladets spalter
gennem öjnene ind í læserens mábende hovede.
Straks er han í kamp. Han har mægtige f jender at knuse:
Munchhausen, Skarphedin, Faust — han táler dem ikke!
Han knockouter Romeo, Julie, Don Quixote og Tobias
Hikke,
og atompistolerer Gulliver, Sindbad og Robinson Kruse.
Det sáledes frembragte tomrum fyldes af herlige he-men:
Tarzan, et Fodboldlandshold og Hollywood B-filmens
gangstere
samt af en motordrönscykle hvorpá vi, bestanding
angstere,
ser ynglingen fræse afsted með 90 kilometer í timen.
Vejen er omsorgsfuld tilpasset motorpersonen,
ensrettet, flad og beskiltet — hver dal og hver banke
smukt nivelleret, sá Peddersen uden en tanke
passivt kan flimre sig fremad mod folkepensionen.
Engang var der andre og sværere veje til lykken.
Den lá ukendt, gemt bag bakker og filtrede skovdrag.
Nu er stedet kortlagt: Det ligger bag sidste afdrag
pá bilen, fjernsynet og det fuldautomatiske kökken.
Sá alle indser í dag, at vi sagtens kan være glade.
(Asociale sinker má selv tage skade for hjemgæld).
Alt kommer til os kontant, mod en latterlig ringe gengæld
Bare et afkald pá noget, vi drömte, men aldrig havde.
Leve da tingenes standardiserede orden!
Her peger skæbnens finger, smukt indsvöbt i flöjels-
handsker,
mod störst mulig lykke for det störst mulige antal
mennesker,
der alle ikke forstár, hvorfor pokker de ikke fár den.
þeirrar fuilvissu, að guðdómur-
inn væri í senn einn og þrenn-
ur:
Þessu botnar enginn í,
O’ss er nóg að trúa því.
Þeir hafa líka báðir marg-
sagt það, Eggert og Jóihann, að
bjartsýnin sé ein höfuðdyggð,
og ekki nema dragbítar og van-
trúarseggir, sem láta sér hvarfla
annað í hug en allt hljóti að
ganga að óskum, ef fylgt er
réttri kreddu. Þannig eru allar
spákonurnar á einu máli.
Undur lið- Árið> sem leið
, , út í buskann.
ins ars kvöddum við
með söknuði,
þótt ekki fylgdi það þeirri
gömlu reglu að láta rigna jafnt
yfir réttláta og rangláta. Bleyt-
una fengum við hér sunnan
lands og vestan, en sólskinið
varð hlutskipti Norðaustur-
landsins. Er það aðeins eftir
að skera úr því, hvort það voru
hinir réttlátu eða ranglátu, sem
vermdust af náð himnanna.
Annað undur þess var, að þá
hrundu ný hafnarmannvirki á
þrem stöðum á landinu. En svo
er fyrir að þakka, að þetta staf-
aði ekki af neinum verkfræði-
legum reikningsskekkjum, svo
að það þarf ekki að vekja neinn
geig við stífduna miklu í Laxár-
dal, heldur fór sjór inn yfir
Ieyfileg mörk í tilbekkni sinni
við verk mannanna.
Innleqq í Búmenn sögðu,
að það ætti að
Svipjoð og heyja í miklum
Ástralíu grasárum. Við
höfðum upp-
gripaár hér fyrir nokkru og
heyjuðum firnin öll. En afla-
fengurinn ázt upp jafnóðum.
En bjartsýnin var nú einu sinni
okkar átrúnaður, og ber ekki
að gera það möglunarlaust,
sem átrúnaðurinn heimtar?
Á árinu, sem við kvöddum,
varð þó dálítið þröngt um vik.
Það fundust ekki neinir af-
gangsaurar eftir veltiárin til
þess að borga kaup öllu því
fólki, sem endilega vildi vinna.
En ráð er við flestu. Við lögð-
um bara inn fólk í útlandinu,
svona keimlíkt og bændur fara
Framhald á bls. 30.
T I M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ