Tíminn Sunnudagsblað - 07.11.1971, Síða 10

Tíminn Sunnudagsblað - 07.11.1971, Síða 10
i s s s s s s s s s ) < s s •s s 0 s s s s s s t i l: rcínc-mi í S*. tsey: Skarfakál í hraungjótu, myndin tekin sumarið 1971. [JflHYERFIÐ A'ð þessum þætti stendur vinnuhópur náttúrufræði- nema við Hárfróla íslands, sem starfar að umhverfismálum. Með umhverfismálum er ekki bara átt við lrreint land eða torg, heldur grípur þettá inn á ótal svið, svo sem heilbrigðis- mál, fjármál og stjórnmál, svo nokkuð sé nefnt. Þáttur þessi á að birtast á víxl í blöðunum undir sömu fyrirsögn, og verð- ur einn þáttur á viku. Við ætl- um okkur sem sé að kynna nokkur helztu lögmál náttúr- unnar og sýna,' hvernig þau grípa inn í daglegt líf okkar sem annarra, hver afstaða okk- ar til lífheimsins er og hver hún þyrfti að vera. Mikilvægi umhverfisins. Allar lífverur lifa í einhverju umhverfi, og umhverfið er allt, sem í kringum þær er, bæði lifandi og dautt. Hver einasta Hfvera er háð þessu umhverfi, og breytist það hastarlega, get- ur það haft alvarleg áhrif á getu þeirra til þess að vaxa og æxlast. En lífvera getur líka breytt umhverfinu sjálf á ótal vegu og í rauninni hafa lífver- urnar og umhverfið sifellt gagnkvæm áhrif. Erfðaefni, sem er í kjarna hverrar frumu, þar á meðal sáðfrumunum, veldur því, að strax við frjóvgun fá lífverurn- ar, sem þannig myndast, ákveðna eiginleika eða ein- kenni. En strax og dýr fæðist eða fræ spírar tekur umhverfið að móta þessa eiginleika, bæði »26 TlMINN — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.