Tíminn Sunnudagsblað - 05.05.1973, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 05.05.1973, Blaðsíða 21
nji)rijc náttúrunnar XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXKXXXXXXXXXJ X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X mmm ■ '■■■ Maurasamfélagið er stórbrotið, þar sem miiljónir vinna saman, berjast og drepa. Eitthvert mikil- fenglegasta fyrirbærið er það, þegar sú stund renn- ur upp í borg svartmauranna, að þeir fá allt i einu vængi og svifa upp i loftið. Niðri i göngum og hvelfingum maurabúsins hafa viunu- maurafylkingar haldið aftur af þeim kven-og karlmaurum, sem þegar hafa fengið vængi. Þeir biða hagstæðs veðurs, X þvi að mikið stendur til. Þetta er brúðkaupsflugmauranna. X X X II X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X Þegar fengitiminn nálgast, klippa vinnumaurarnir rifur á hylkin, sem brúðhjónafjöldinn hef- ur legið i. Þeir nota til þess öflugar kjálkaklippur. Vængir mauranna eru fyrst smá- blöðrur einar, en þegar fengitiminn náigast, dælir maurinn likams- vökva út i þær og vængirnir stækka. i loftinu harðnar væng- blaðran. Hæfilega löngu fyrir flugferðina hafa vinnuinaurarnir opnað gang- ana, sem liggja upp úr búinu. Loks hleypa þeir óþreyjufullum brúð- kaupsmaurunum út, og mergðin stigur sem reykjarsúla. Og það er sem flugmerki hafi verið gefið. Flugmaurarnir taka til vængja úr öllum maurabúum sam- tlmis á stóru svæði og blandast. Menn hafa séð 30 km langt svart- mauraský. Milljónir flugmaura fjúka burt, drukkna eða verða að bráð fugium og ieðurblökum. Karlmaurar snúa aidrei heim aftur. En eftir flugferð- ina lendir mauradrottningin og klippir af sér vængina. X X X Unga svartmauradrottningin ieitar undir stein, grefur hoiu og verpir eggjum I köku. Hún situr þarna oft hartnær ár án annarrar fæðu en vængjanna. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx::xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx;:>:;í;::; Sunnudagsblað Tímans 405

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.