Morgunblaðið - 17.05.2004, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.05.2004, Blaðsíða 10
10 C MÁNUDAGUR 17. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ DP FASTEIGNIR er ný fasteigna- sala sem haslar sér völl á vaxandi fasteignamarkaði. Eigandi fast- eignasölunnar er Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður og löggiltur fasteignasali, en fyrirtækið er til húsa á Hverfisgötu 4–6 í Reykjavík. DP Fasteignir taka að sér alla al- menna sölu á íbúðar- og atvinnu- húsnæði, fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Starfsfólk fasteignasölunnar hefur áralanga reynslu af sölu fast- eigna og trausta þekkingu á fast- eignaviðskiptum. DP Fasteignir eru reistar á traustum grunni lögmannsstofunn- ar DP Lögmanna. Lögð er áhersla á skjóta, heiðarlega og persónulega þjónustu þar sem hagsmunir við- skiptavina sitja í fyrirrúmi. DP Fasteignir leggja einnig áherslu á traust verðmat, vandaðar ljósmynd- ir af eignum og upplýsandi netaug- lýsingar. DP fasteignir búa að víð- tækum viðskiptasamböndum sem koma viðskiptavinum til góða. Einfaldara kerfi 1. júlí Á DP Fasteignum starfa, auk Daggar Pálsdóttur hrl., Andri Sig- urðsson sölustjóri, Margrét Gunn- laugsdóttir hdl. og löggiltur fast- eignasali, Inga Björg Hjaltadóttir hdl. og Anna María Ingólfsdóttir ritari. „Þessa dagana er mikið líf á markaðnum og eftirspurnin er mikil eftir stórum sem smáum eignum. Yfirverð á húsbréfum hefur verið hagstætt upp á síðkastið. Hinn 1. júlí næstkomandi verður húsbréfa- kerfið lagt niður og lán Íbúðalána- sjóðs verða þá framvegis í formi peningalána. Afföll og yfirverð á húsbréfum við lántöku verða þannig úr sögunni og greiðslan til lántak- enda mun taka mið af þeim kjörum sem þegar hafa verið ákvörðuð eftir síðasta útboð. Kerfið verður allt saman mun einfaldara,“ segir Dögg Pálsdóttir hrl. og eigandi DP Fast- eigna. Þau Dögg og Andri sölustjóri segja markaðinn á mikilli hreyfingu og bjart framundan í fasteignavið- skiptum. Þau segja kaupendur og seljendur fasteigna standa frammi fyrir góðum kostum og spennandi tækifærum á komandi tíð. DP Fasteignir er í Félagi fast- eignasala. Ný fasteignasala — DP Fasteignir Talið frá vinstri: Anna María Ingólfsdóttir, Inga Björt Hjaltadóttir, Dögg Páls- dóttir, Andri Sigurðsson og Margrét Gunnlaugsdóttir. Sérbýli Bárugata. Glæsileg 183,4 fm neðri hæð og kjallari í þessu fallega steinhúsi. Eignin skiptist: Anddyri, gangur, tvær samliggjandi stofur, herbergi, eldhús og baðherbergi. Í kjallara eru þrjú góð her- bergi, þvottahús/baðherbergi, geymsla. Búið er að endurnýja glugga og gler í kjallara. Þetta er eign sem býður upp á mikla möguleika, m.a. hægt að gera 2 íbúðir (tveir inngangar í kjallara). Áhv. 8,0 millj. húsbréf. Verð 26,0 millj. Ránargata - Sérhæð - Laus. Stórglæsileg 140 fm efri hæð og ris í fallegu steinhúsi byggt 1928. Um er ræða eign sem var nánast endurbyggð árið 2002, m.a. skolp, vatns og raflagnir ásamt gluggum og gleri. Eignin skiptist: Forstofa, eldhús, baðherbergi, stofa og borðstofa. Í risi eru fjögur svefnherbergi. Allar innréttingar eru nýjar, parket og flísar á gólfum. Áhv. 10,0 millj. húsbr. og lífsj. (391) 4ra til 5 herb. Nýbýlavegur - Kópavogur. Mjög skemmtileg 4ra herb. ca 90 fm íbúð á jarðhæð með sérinng. Eignin var öll standsett að innan árið 1997. Gegnheilt parket á holi og stofu, nýlegt eldhús og baðherbergi. Verið er að álklæða húsið að utan og greiðast þær framkvæmdir af seljanda. Áhv. 6 millj. Verð 14,3 millj. Lundur - Kópavogur. Frábærlega staðsett 122 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í Fossvoginum. Rúmgott og fallegt eldhús. Stofa, borðstofa og sjónvarpsstofa með furuparketi á gólfum. Þrjú svefnherbergi og baðherbergi með baðkari og glugga. Fallegt útsýni yfir Fossvoginn, Perluna og fleira. Verð 15,5 milllj. (335) HÚSAVÍK – ÞAR SEM GOTT ORÐSPOR SKIPTIR MÁLI Elías Haraldsson sölustjóri Farsími 898 2007 Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Farsími 895 8321 Helena Hall- dórsdóttir ritari Bryndís G. Knútsdóttir skjalavinnsla 510 3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Njálsgata - Einbýli - Laust. Mjög skemmtilegt og mikið endurnýjað timburhús á þremur hæðum; kjallari, hæð og ris. Endurnýjun hefur miðast við að halda í gamla tímann og hefur það tekist vel. Gluggasetningar eru fallegar. Frábær staðsetning í miðbæ Reykjavíkur. Áhv. 6,8 millj. húsbr. Verð 17,5 millj. Engihjalli - Lyfuhús. Björt og rúmgóð 4ra herbergja 97,4 fm íbúð á 2. hæð með góðu útsýni. Þrjú svefnherbergi, rúmgóð stofa, baðherbergi með glugga, tvennar stórar svalir, þvottahús á hæðinni og frystihólf í sameign. Parket á gólfum. Íbúðin getur losnað fljótt. Áhv. 3 millj. Verð 12,3 millj. (403) Þingholtin. Glæsileg 143 fm 5 herbergja íbúð (hæð og kj.) í nýstandsettu og stórglæsilegu steinhúsi. Um er að ræða óvenjuglæsilega hæð og ris. Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð og má þar nefna skolp, rafmagn, innréttingar, tæki og gler. Sjón er sögu ríkari, lyklar á skrifstofu Húsavíkur fasteigna- sölu. Verð 25,5 millj. Ingólfssstræti - Hæð og ris. Stórglæsileg og frábærlega staðsett 4ra-5 her- bergja hæð og ris nýstandsettu steinhúsi í Þingholtunum. Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð, t.d. skolp, rafmagn, innréttingar, tæki og gler. Risastórar svalir til suðurs og vesturs. Sjón er sögu ríkari, lyklar á skrifstofu Húsavíkur fasteignasölu. Verð 24,5 millj. (407) Ingólfsstræti - Hæð og kj. Glæsileg og ný uppgerð 4ra herbergja 106 fm hæð og kjallari í fallegu steinhúsi. Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð og má þar nefna skolp, rafmagn, innrétt- ingar, rafmagn, tæki og gler. Lyklar á skrifstofu Húsavíkur fasteignasölu. Verð 22,9 millj. 3ja herb. Kríuhólar - Útsýni í lyftu- húsi. Góð 3ja herbergja ca 80 fm íbúð á 7. hæð í góðu lyftuhúsi sem nýlega var klætt að utan. Eldhús nýlega endurnýjað, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með nýlegri innréttingu, tækjum og tengi fyrir þvottavél. Frá stofu er gengt út á suðvestursvalir. Í sameign er sérgeymsla og frystihólf. Áhv. 8,5 millj. Verð 11,5 millj. (395) 2ja herb. Skógarás - Bílskúr. Falleg og rúmgóð 65,6 fm 2ja herbergja endaíbúð á 1. hæð (jarðhæð) í góðu fjölbýlishúsi. Nýlegt parket og flísar á gólfum. Stofa með útgangi út í sér suðurgarð með steinhellum og skjólveggjum. Baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og glugga. Nýlegur skápur í hjónaherbergi. Eigninni fylgir 25,1 fm bílskúr með rafmagni og hita. Áhv. 6,7 millj. Verð 12,9 millj. (406) Atvinnuhúsnæði Grófin - 101 Reykjavík. Frábærlega staðsett 300 fm skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum, hæð og kjallari, í virðulegu steinhúsi byggðu árið 1916. Aðalhæð er 146 fm og innréttuð sem skrifstofuhúsnæði. Kjallari er 154 fm innréttaður sem íbúð/vinnustofa. Eigninni fylgja tvö laufásvegur - hæð og ris Um er að ræða 180,4 fm efri hæð og ris í fallegu steinhúsi byggt 1931. Aðalhæðin er 123,6 fm en risloft 56,8 fm. Búið er að rífa allt innan úr íbúðinni, saga niður veggi og stækka hurðarop. Stigi upp á risloft var brotinn niður og var hugmyndin að setja annan betri stiga, risið er eitt opið rými þar sem búið er að fjarlægja alla veggi, búið er að einangra þakið, plasta og setja nýja rafmagnsgrind og fjóra nýja veluxglugga. Teikningar fylgja af breyttu fyrirkomulagi. Frábær staðsetning í Þingholtum, falleg gróin lóð. Áhv. hagstæð langtímalán. Verðtilboð.                       !" " $       "               ! "# %     ! ! &  '         (   # )  "     #         !#  *(+*' (# ,  -.-  #      #%     !#  -+ ( (# ,   ((./  #      #%     !#  & + &0 (# ,  (0./  #   1  22   3 "  #         holtagerði - bílskúr Mikið endurnýjuð ca 106 fm 4ra herbergja neðri sérhæð ásamt 26 fm frístandandi bílskúr í vesturbæ Kópavogs. Járn endurnýjað á þaki og Steniklæðning utanhúss. Fallegt parket á gólfum, rúmgóð stofa með útgangi út á suðurverönd, herbergisgangur með þremur svefnherbergjum. Fallegt endurnýjað baðherbergi með glugga, innréttingu og baðkari. Eldhús einnig endurnýjað. Stórt þvottahús inn af eldhúsi með innréttingu og glugga. Bílskúr með rafmagni, hita og fjarstýrðum hurðaopnara. Verð 18,5 millj. hlíðarhjalli - bílskúr Mjög falleg 92,9 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt 25 fm bílskúr. Eignin skiptist: Anddyri (hol), tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús og stofa. Eldhús með borðkrók, þvottahús inn af eldhúsi. Fallegt baðherbergi með baðkari og sturtuklefa, gluggi á baði. Rúmgóð stofa með glæsilegu suðurútsýni, útgangur út á svalir. Áhv. 5,5 millj. byggsj. Verð 15,9 millj. reynimelur Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 74,3 fm íbúð á 4. hæð (efstu) með góðu útsýni til suðurs og norðurs. Nýlegt parket á holi, svefnherbergjum og stofu. Baðherbergi nýlega endurnýjað með fallegum flísum í hólf og gólf, innréttingu og baðkari. Stofa með útgangi út á rúmgóðar suðursvalir með frábært útsýni. Eldhús með borðkrók við glugga. Áhv. 6,2 millj. Verð 13 millj. (410) Gashelluborð frá Nardi Verð áður: 49.900 kr. Verð nú: 33.900 kr. Á tilboði Raftækjaverslun Íslands ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.