Íslendingaþættir Tímans - 31.05.1969, Side 24

Íslendingaþættir Tímans - 31.05.1969, Side 24
GRÍMUR ARNÓRSSON, BÓNDI Á TINDUM, FIMMTUGUR Þamn 26. apríl síðafltfl. ártti G-rím- mr Arnórsson, bóndi á Tindum í S'eárada'lshreppi í Barðastrandar- sýsQu 50 ára afmæli. Geirad al sh reppur er ilítil og fá- inienm sveit. Það vefcur því athygli fámennimu, þegar einn hinna igætustu mainma sveiltarinmar verð Oir ifmmtuguir. En hér þarf þó tfckert fámenni tál. Grímur á Tind- aan er þekfctuir um ala Vestfirði t>g miiklu víðar. En af hverju er tuanin svo þekktur og mifeils met- inin’ Befdr hann erft fjármuni eða jaifnað auði, sem brugðið hefítr bjanma á nafn harns í augun þedrra, Bemn meta féð mieiira en miainndóm- tan? Fjarri fer því, og hefdr hann t>ó sfmndað búsfcap af mifclum ttiyndarsfcap og ekbi þurft um fá- læfct að kvarta. Hefir honum þá inenið lyft upp í embætti eða opin- bena trúnaðarstöðu í fcrafti pól’i- íázfcrar aðstöðu, venzla eða vináttu iwádlhaifa, eims og gerzt hefir um miargan manndinn? Bkfci er því heldur tl að dredfa, etnida hivort tveggja, að lítið er um iflák tækdifæri í siveitum þes9a lands Dig emiginn mun finnast óh'klegri 61 að hdrða um glífcar vegtylur tm Griimur á Tindum. Vinsælddr mg vdirðimg hefir hann áumnið sér Tieigma hæfleifaa tl marghá-ttaðra (Ibainfa, triímennisku í hverju því pfliuibverfci, er honum hefir verfð tallð á hendur og dremgitegrar Bnamfcomu við hvern sem eir. Grímur er fæddur og uppalnn V Tindum, sonur Armórs Eimars- Sonar bónda þar og konu hams, ítagnlhedðar Grímsdóttur. Arnór rar bróðursonuir Maltthíasar Joch- flamssomiar. Hann lézt 27. marz síð- aistL, en tvedimiur dögum áður fiedlkibist Ragnheiður og hefir leg- 1)8 á sjúfcrahúsi síðan. Grínrur sbumdaði rnám í Sam- íénnuisfcólanum 1936 tl 1938 og íaufc þaðan prófi með gflæsilegum vdltmdsburði. Síðan starfaði bann um stoeið hjá Viðtækjaverzílun rífcisins a@ útvarpsvdrkjun. Þar féfkfc hann þá þjá!Lfu«n í uppsetniimgu og við- giarðum útvarpstækja, sem komdð hefur sér vefl fyrir últvarpsnot- Bndur í byggðadagi bans, enda leita mernn óspart tl hans i þedm efnum. Þegar Rafmagnsveitur rífc- isims lögðu rafmiagnslnmr um Geiradals- og ReykhöMiireppa, var Grímur ráðlinn um'sjómairmaiður Rafmagnsveitnanma þar vestra. Hanin hefur því reynzt mörgum vel á hdinu tækmilega sviði og er það mdtoilis virði að eiga sTífcum mönrnum á að sfcdpa í sveitum landsins. Grímiur befur verið bóndi á Tindum alt fná þvi hann kom beim firá mámi. Hin fyrri ár bjó hamm félagshúi mieð faréMmum sínum, en eftir að þrefc og bedlisa Arnórs tófc að Mta undam, hefur Grímur verið bóndinm, en foreldrar hans átt gott og öiruggt skjól. Annór faðir Gríms, var forstöðu miaður Sparisjóðs Gedradaflshrepps um 50 ára Sfcedð, eða frá stofinuin bams. Fyrir nokfcru hefur Grími veríð falð að veita sjóðnum for- stöðu, og mun emginn efast um að það starf er í öruggum hömdum Mörg fleiri trúnaðarstörf hefur Grími verið falliin. Harnn hefur ver- ið formaður skólanefndar, endur- Sfcoðandd Kaupfél'ags KróksBjarðar, Sbjómarmefmdiarmiaður kaupfé- lagsims, og eir nú formaðúir stjórn- arínmar, sbjórnarformiaður Rækt- unarsambamds Austur-Barðstrend- imga svo að segja frá sbofnum þess, fullbrúi á fundum Stétbarsambands bænda o.m.fl. Aufc þess, sem hér hefur verið mefnt um störf Gríms á Tindum, hefiur lamd'búnaður jafnan verið hjiartams muál hams, auk hvers kon- ar Starfa í þágu samviumuféfllaigs byggðaríagsims. Það er erfitt að hugsa sér landbúnað án saimviimnu- félags, en það hefði líka orðið erfi'bt að ná þedim áramgrí, sem máðst hefur í félagsmáfllum Ledir- dælimga ám Grímis á Tindum. GeiradaiShireppur og Reyfchóla- sveit enu landfræðleiga og að mörgu leyti félagslega, sem ein held. MillM þessara sveitarféflaga hefuir lenigi verið mdfcl og góð sam- vinma. í forystusvedt þessara byggð ariaga hefur Grímur á Timdum lemgi verið, þrátt fyrír hTédrægni bams, sem ýmsum fdmimst að hefðí imátt vera iminmd. Á þessium vett- vamgi hefur hanm unmið mikið til unnbóta og fraimfiara og báðum byggðarlögunmm jafmt. Þess munu margir minmast á þessurn mestu tímiamótum á æví hams. Hamn er efcbi m'álgfllaður á fiundum, hamn hlmstar og hiugsar meiira en hainn talar. í ræðu er hann fáorður og gagnorður, ráðholur og svo rök- fasibuir að af ber. Hver sá, er fyrir nokkrum ár- um kamn að hafa efcdð þjóðveginn flrá Krðksfjarðarniesi, vestur sveilt- ima neðan við Tinda, mian 'fcannski eftir mýrarflóanum, er M alt frá þjóðveginum upp að túnbrekkunini. Fairí hanm þessa leið nú, sér hiann emiga mýrí. Þar er fcomdð iðgrænt tún, handaveifc Grímis á Tindum. Þanníig er jafnam umhorfs í heiim- fcymnum hirns sanna ræktunar- miamms, jafmt í búrefcstrí sem á öðr- um sviðum. Grímur er óhvitouflll og braustur liðsmiaður FramisókniarfMdkiSinjS og nýtur þar brausts að verðledfc- um. Honum höfur Itoa verið fafliiú margvísflieig störf í fflokksinis þágu, sem hann hefur leyst af hendi af sömu trúmemnsfcu og ölfl önnur, er honum hafa verið fafllin. Samherj- ar hams munu því senda hoinum hflý.jar loveðjur við þetta tækifæri Ég árua Grími og fjöfllslfcyldu haus aiira hedila á þessari hátíðar- sbund hans og þakfca homum ótal miargt á liðnum tímum. Sigurvin Einarsson.

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.