Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 10.10.1969, Qupperneq 2

Íslendingaþættir Tímans - 10.10.1969, Qupperneq 2
Kristín Bjarnadóttir Frá Gmnd F. 8. marz 1902. D. 24. sept. 1969. 30. sept s.l. kvöddum við hinzta sinn merkiskonuna Kristínu Bjarnadóttur frá Grund í Skorra- dal. Kristín fæddist árið 1902 og var elzt 3ja barna þeirra Bjarna Póturssonar hreppstjóra og bónda á Grund og Katrínar Steinadóttur, konu hans. Hin systkinin voru Pétur og Guðrún. Bjarni andaðist árið 1928, þá miðaldra maður. Að honum látn- um gerðist Pétur sonur hans bóndi á ættaróðalinu og tók einnig við hreppstjórastöðu. Pétur kvænt samvinnufélaganna í Húnaþingi, og um skeið var hann í stjórn Kaup félags Húnvetninga. Á þessum vett vangi sem annars staðar, ötull og farsæll umbótamaður. Var og róm- að, að Ingvar veitti hverju góðu máli brautargengi, svo sem orka og aðstæður leyfðu. í smærri sam- tökum s. s. ungmennafélaginu í sveitinni og búnaðarfélaginu reyndist Ingvar skeleggur starfs- kraftur, laðandi unga fólkið til þátttöku í þróun félagsmálanna. Samferðamenn Ingvars Pá’sson- ar um þróunarsvið framfara og félagslegrar samstillingar misstu heilan og hugljúfan félaga úr hópn um, þegar heilsa hans brast, svo hann gat engum störfum sinnt, mörg síðustu ár ævinnar. En þó að Mkamshreystin væri niðurbrot- in, var hugurinn opinn fyrir öllu, er til heilla horfði heimili hans og samfélagi. Ingvar þráði bata, til þess að geta sinnt lífsstarfinu og hugsjónaimálunum, en sú ósk fékkst ekki uppfyllt. SMkum manni er mikM þjáning að vera dæmdur úr leik, og skipa sæti í biðsal dauð^ns um áraskeið. Ingvar Pálsson var ágætur hag- yrðingur, þótt fátt hafi birtzt eft- ir hann, mun nokkru hafa um valdið eðlisgerð hilédrægni, og hins vegar lítill timi til slíkrar andlegr ist Guðrúnu Davíðsdóttur frá Arn bjargarlæk. Pétur andaðist árið 1944, en ekkja hans hefur búið á Grund ásamt börnum þeirra. Guðrún, systir þeirra, lærði hjúkrun og hefur það verið lífs starf hennar. Árið 1930 giftist Kristín frænda sínum Kristjáni Þor steinssyni frá Miðfossum, sem lif ir konu sína. Áttu þau saman þrjá efnilega syni, sem nú eru allir upp komnir. Kristján er mikill mann kostamaður, og góður drengur Þetta mun vera í stórum drátt urn uragerð að lífi Kristínar sál., en við sem þekktuei hana, vitum, ar sköpunar, er vel þurfti tii að vanda, svo að hann teldi hæfa íslenzkri þjóð og tungu. Ingvar lýsir þrá sinni og vonum að nokkru, i kvæðinu „Bernskuvon ir“, er birtist í Húnvetningaljóð- um. Er höfundurinn hefur sagt ýmsa sína bernskudrauma, bætir hann við: „Eins ég þráði að yrkja og skrifa, yndislegt þá væri að Mfa. Á hátind frægðar helzt að klifa, ég hafði lesið oft um slíkt Helzt var mér í huga ríkt að syngja ljóð með svanahljóimi, svo að þjóðar lofgjörð ómi. Og það var fleira þessu líkt“. Skólanámið, þó stutt væri, opn aði Ingvari fordyr fagurra bók- mennta, og þar gefck hann um saU, þegar tími gafst til frá önn dags- ins, eða hann stytti hvíldartímann hugsjónanna og bókanna vegna. Við Ingvar Pálsson áttum lengi samleið um ýmsar víddir félags- málanna. Þegar við fyrstu kynni okkar, var mér Ijóst, að þar fór drengur góður, sem Ingvar gekk, enda reyndist svo til ferðaloka. Börn þeirra Ingvars Pálssonar og Signýjar Benediktsdóttur eru: Björg, búsfreyja í Keflavík, Ást- að bak við þessa umgerð fólst imargt og mikið. Kristín var mikil merkiskona, Framhald á bls. 11 mar, bílstjóri, kvæntur á Skaga- strönd, Geirlaug og Elsa, ógiftar heima á Balaskarði. Þær systur hafa unnið heimili foreldra sinna ómetanlegt gagn, sérstafclega eftir að heimilisfaðirinn varð ófær til vinnu. Auk barna' sinna önnuðust Balá skarðshjónin uppeldi Ingvars Björnssonar, er síðast var kennari á Akranesi, en er látinn fyrir nokkrum árum. Ingvar Björnsson kennari var hjá nafna sínum og frænda, frá sjö ára aldri til ferm ingar. Svo var kært með þeim frændum, að ekki gat betra verið, þó að um faðir og son hefði ver- ið að ræða. Mörg börn voru í sum- ardvöl á Balaskarði umivafin ástúð og hlýju beggja hjónanna. Samhent voru hjónin á Bala skarði, Ingvar og Signý um höfð- ingshátt og risnu alla við gesti, sem að garði bar. Ég, sem þetta rita og kona min, Helga Jónsdóttir, sendum kveðju í hæðir, og þöikkum vini okkar, Ingvari Pálssyni drenglund hans fölskvalausa vináttu. Við vottum ekkjunni, börnunum og öðrum ást vinom hins látna, hjartanlega sam úð okkar. Ljós minning lifir um mætan dreng. Stgr. Davíðsson. 2 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.