Íslendingaþættir Tímans - 10.10.1969, Page 6
MINNING
STEFÁN THORARENSEN,
LÖGREGLUÞJÓNN
Stefán Thorarensen lögreglu-
þjónn, fæddist að Hróarsholti í Vill
ingaholtshreppi í Ámessýslu
þann 17. júní 1902. Þar bjuggu þá
foreldrar hans, Sigfús Thoraren-
sen og Stefanía Stephensen. Sig-
fús var sonur Skúla læknis Thorar
ensen að Móeiðarhvoli og konu
íans Ragnheiðar Þorsteinsdóttur
prests í Reykholti, en faðir Skúla
var Vigfús sýslumaður Þórarinsson
áð Hlíðarenda, en móðir Steinunn
Bjarnadóttir landlæknis Pálssonar.
Stefanía, móðir Stefáns, kona Sig
fúsar, var dóttir séra Stefáns Step-
hensen, sem kallaður var hinn
sterl'i og síðast var prestur að Mos-
fellx í Grímsnesi.
Stefán Thorarensen ólst upp hjá
foreldrum sínum að Hróars-
holti. Byrjaði hann snemma
að hjálpa foreldrum sínum vio bú-
skapinn og var að upplagi sterk-
ur og duglegur og náttúraður fyrir
búslkap og mikill dýravinur. Þeg
ar hann stálpaðist fór lnnn að
stunda sjósókn á veturna, en vann
jafnan að bústörfum á sumrin hjá
foreldrum sínum.
Árið 1929 brugðu foreldrar Stef-
áns búi og fluttust til Rvíkur og
og Stefán með þeim. Árið 1930
gerðist hann lögreglu-m-aður, en
varð siðar starfsmaður sakadómar
ans í Rvík. Einnig hafði hann með
al annars eftirlit með sauðfjár-
haldi Reykvíkinga. Slefán var fai
ið að s&mja og sjá um prentun
markarskrár fyrir Reykjavík og
fórst honum það vel úr hendi,
enda var hann bæði fjár- og marka
glöggur og hafði prýðilega
rithönd.
í desember 1932 gekk Stefán að
eiga Oddnýju Jónsdóttur frá Eski
firði, hina ágætustu konu. Sonur
þeirra er Sigfús Thorarensen, verk
fræðingur, kvæntur Hrefnu
Bjarnadóttur, Oddný lézt 28. maí
1956. Áður en Stefán kvæntist átti
hann dóttur, Stefaníu Stefánsdótt-
ur, sem nú býr í Kópavogi og
ELIAS G. E
Hinn 31. ágúst sl. andaðist Elías
G.E. Eiríksson, að heimili sínu Stór
holti 33, Reykjavík. Hann fæddist
20. júní 1889 að Hóli í Mosvalla-
hreppi, Önundarfirði, og var því
fullra 80 ára er hann lézt.
Elias var af merkum vestfirzk-
um bændaættum, foreldrar hans
voru sæmdarhjónin Anna'Þórarins-
dóttir og Eiríkur Kristjánsson, bú
endur að Tannanesi og síðar að
Hóli, þar sem Elías er fæddur og
uppalinn.
Af systkinum Elíasar eru aðeins
tvær systur á lífi, Kristin og Ágúst
ína, báðar búsettar í Reykjavík.
Tvö systkini dóu í æsku, Guð-
munda og Kristjana Guðfinna, en
tvö dóu á fullorðinsaldri, Jens
Ðbeneser og Herd'ís Guðmunda.
gift er Gunnari Árnasynl kaup-
manni þar.
Eftir að Stefán misstl konu sína,
fór hann að kenna sjúkdóms
þess, er síðar leiddi hann til bana,
en fram að þvi hafði hann notið
góðrar heilsu, enda braustmenni
að upplagi, eins og hann átti ætt
til, hlár vexti og þrekinn. Hann var
prúðmannlegur í framkomu, nokk
uð dúLur, en gat verið glaður og
reifur í vinahópi.
Fyrir allmörgum árum eignaðist
Stefán land í Mosfellssveit, sém
hann nefndi Búrfell, eftir eyðibýli,
sem þar hafði staðið áður fyrr. Þar
stundaði hann sauðfjárbúskap í frí
stundum sínum, sér til ánægju og
afþreyingar og þar lézt hann
skyndilega af hjartaslagi þann 6.
ágúst síðastliðinn.
EIRIKSSON
Elías var tvífcvæntur, kvæntist
fyrri konu sinni, Kristjönu Jónu
Gísladóttur, árið 1915 og hófu þau
búskap að Kroppstöðum í Mosvalla
hreppi. Þau eignúðust tvær dætur,
Guðrúnu Kristjönu og Sveinfríði
Rannveigu. Guðrún er gift Jóhanni
Pálssyni, pípulagningameistara og
forstjóra hér í borg, en Sveinfríð
ur andaðist 9. nóvember 1943.
Kristjönu konu sína missti Elías
frá dætrunum kornungum árið
1920 og lét hann þá af búskap og
fluttist til Reykjavíkur og stund-
aði sjómennsku um sinn.
Árið 1924 kvæntist Eláas slðai'i
konu sinni, Karenu Kristófersdótt-
ur frá Vindási á Landi, mestu
myndarkonu af merkum ætium
austúr þar. MeS henni hóf Elías
B.P.
6
ISLENDINGAÞÆTHR