Íslendingaþættir Tímans - 10.10.1969, Side 9
Sig'urjón Árnason og Guðbjörg Sigurðardóttir
bónda aö H'óiuim í Dýrafirði og
Sigurlauig, gift Guðmiundi Guð-
mundssyni smið á Hvammstanga.
Öll eru börn Árna Árnasonar l'át-
in. Hér að framan er drepið á þau
bjargráð fólksins að flýja land.
Árni, síðar á lförgshóli, þóttist til-
neyddur til að grípa til þess ráðs,
og var ráðinn til Ameríkufarar.
Var hann ásamt atlimiörgum öðr-
um kominn með fjölskytdum til
Borðeyrar við Hrútafjörð, en þar
átti skip að taka fólkið. — Vestur-
farar seldu vitanlega allar eignir
sínar, sem ekki var lífs, með sér
að hafa. — En kaupgeta þeirra,
sem eftir sátu var svo lítil, að hlut
irnir seldust langt neðan við sann
virði. Nú fór svo að skipið kom
aldrei, fólkið beið, fram á úthatl-
andi sumar, gjateyririnn nijög
e'yddur og nú varð að snúa aftur
til sama lands. Árna tókst þó með
dugnaði sínum og hagsýni að kom
ast fljótlega í köð þeirra bænda,
sem töldust bjargá'lna eða vel það,
og þeirri aðstöðu hélt hann æfi-
Langt. Eitt af því, sem miklum
erfiðleikum odHi á þessum árum
var hinn miMi skortur á gjald-
miðli í landinu. Landsbankinn var
að vísu stofnaður 1885, en hann
bætti llítið úr fyrir almenningi
fyrstu árin. Starfsreglur hans voru
þannig, að hvað lítið, sem út af
bar, með s'kilsemina, var lántak
andinn ofurseldur. Það var ekki
fyrr en eftir að Íslandsbanki kom
nokkru eftir alidamót, að pening
ar fóru Htilsháttar að sjást í
vörzlum manna.
Guðbjörg og Sigurjón byrjuðu
búskap sinn á Hvoli í Vestur-Hópi,
í tvíbýli móti eiganda jarðarinnar
Stefaníu Björnsdóttur, en fluttu
að tveim áruim liðnum aftur að
Hörgshóli, og þá í tvíbýti móti
Árna föður Sigurjóns. Var Árni
þá aldraður orðinn að árum en
hélt skaphöfn sinni að mestu „Fá-
ir lofa einbýli, sem vert er“, seg
ir gamalt orðtak. MikiH. vandi kem
ur þeiim að hiöndum, sem í bvi-
býli ráðast, og ef aðilar eru ekkl
jafnvígir. Heizt til oft mun eig-
andi tvíbýlisjarðar vilja taka sér
einhvern rétt uimfram leigjanda
sinn. Árekstrar í tvllbýlisbúskap
Guðbjargar og Sigurjóns urðu ekki
umtalsverðir og var það öllu meir
þakkað bóndanum en húsfreyj-
unni.
Guðbjörg var trau-stur vinur
vina sinna, en hinsvegar nokkuð
þung á báru ef henni fannst
ástæða til að ýfast við einhverj
um. Guðbjörg og Sigurjón eignuð
ust fiimm syni.
1. Sigurður Trausti f. 1912. Bjó
með Sigríði Sigfúsdóttur frá Ægis-
síðu á Vatnsnesi. Börn Iþeirra eru
átta og barnabörn sex.
2. Björn f. 1914. Útlærður kenn
ari, andaðist á HeHissandi 1937-
3. Árni f. 1916. Kvæntur Láru
Hólmfreðsd. Börn tvö, barnabarn
eitt. Árni andaðist í Reykjavík
árið 1960.
4. Torfi Óldal f. 1918. Kvæntur
Sigríði Konráðsdóttur frá Böðv-
arshólum. Þau búa í Stórhól í
Víðidal, V.-Hún. Börn þeirra eru
fjögur og barnabörn tvö.
5. Sigurjón HÓhn f. 1922. Kvænt
ur Guðrúnu Jónsdóttur frá
Veðrará í Önundarfirði. Búsett á
Álfhólsvegi 6. Kópavogi. Börn
þeirra fimm og barnabörn sjö.
Sigurjón Hólm er pípulagningar
meistari að atvinnu. Allir voru
þeir synir Guðbjargar og Sigur
jóns með glöggum einkennum ætt
ar sinnar. Þegar þetta er ritað eru
afikomendur þeirra Guðbjargar og
Sigurjón-s þVí þrjátíu og fimrn.
Síðia árs 1936 tók Sigurjón að
kenna sjúkleika, kom fljótt í ljós
að hér var uim að ræða krabba-
mein í rnaga. Sjúkdómurinn ágerð
ist skjótt og dró hann til dauða
25. m-arz 1937. Mikil raun féll nú
á h-erðar Guðbjargar. Banalega
Sigurjóns var erfið einku-m síðast.
Dauðinn virtist vera lengi að vinna
á hraustmenninu. Guðbjörg vék
ekki fná h-vílu manns sins, til þess
að -geta Ilétt þrautir hans, að s-vo
miklu leyti sem í hennar vaidi
stóð, og nauim-ast hafði hún veitt
manni sínu-m nábjargirnar, þegar
henni banst helfregn. Hinn gáfaði
glæsilegi, elskulegi sonur hennar
Björn er þá hafði nýlega lokið við
að búa sig undir æ-vistarf: Kenn-
arastarfið, lá nú liðið lik í fjar
lægum landshiluta. Fóru þeir feðg
ar báðir í sömu gröfina. Enginn
sem á annað borð er gæddur -m-ann
legu-m tilfinningum, getur staðið
jafnréttur eftir annað eins högg.
Oft er sagt að tíminn lækni eða
græði öili sár, en þetta er ekki
rétt. Mörg sár skilja eftir sig ör,
bris, eða harsl, sem aldrei hverf-
ur. — Guðbjörg „gerði ekki hjúfra
né hönd slá, né kveina uim, sem
konur aðrar“. Eins og stendur í
Guðrúnarharmi. Hin eina breyting
er á henni varð vart, var að nú
t-ók að sækja á hana þrálátt svefn
leysi, svo að oft varð hún að grípu
til svefnlyfja, og mun hún tæp-
lega nokkurn tíma hafa orðið full
komiega 1-aus við það. Mikil breyt
ing verður á högum konu sem
kemst í dlíka aðstöðu, frá því að
hafa áhyggjur og rnæðast í mörgu,
að losna við allt u-m-stan-g og erf-
iði. Su-muim kann að falla þetta
vel. En Guðbjörgu var þveröfugt
farið. — Hún dvaidi nú áfram
á Hörgshóli hijá Sigurði Trausta
syni sínum, er tók þar við búi.
Hún fylgdist með öli-u sem heim
ilið v-arðaði, engu miður, en hún
hefði sjiállif átt aHan hlut að máU.
Og gen-gi eitthvað úrskeiðis að
hennar áliti, varð það henni enn
þungbærara, þar sem hún gat nú
ekiki lengur lagt hönd á plóginn
sjálf. Hún ieit til nieð börnum
Trausta, sá um föt þeirra, kenndi
þeim að lesa o. s. frv. Hún hafði
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
9