Íslendingaþættir Tímans - 10.10.1969, Page 16
MINNING
Halldóra Jónsdóttir
Laugardaginn 22. febr. s.l. and-
aðist frú Haildóra Jónsdóttir á
Ellibeimilin Grund, eftir langvar
andi veikindi.
Hún fæddist 4. jan. 1886, að
Flatey á Breiðafirði. Foreldrar
bennar voru merkishjónin Júlíana
Hansdóttir og Jón Sigurðsson, er
þar bjuggu urn langt skeið. Ólst
Ihún upp á miklu myndarbeimili,
þar sem fróðleikur og fornar
dyggðir voru í heiðri hafðar. Var
það eigi einsdæmi á hinni fögru
eyju, sem þá var blómleg og til-
tölulega fjölmenn, enda eitt mesta
menntasetur landsins um langan
tima.
Þau systkin voru 4 og er nú
aðeins eitt þeirra á lífi, Sigurður
Hólmsteinn Jónsson, forstjóri hér
1 Reykjavík. Foreldrar þeirra voru
vel efnuð, á þeirra tíma mæli-
kvarða og gátu veitt bömum sín-
um gott uppeldi. Halldóra þótti
bera af ungum stúlkum, glæsileg
jafnan vel við kvabbi mínu, ég man
elkki til, að ég færi bónleiður til
búðar. Mér er sérstaklega i minni
eitt sinn, er ég fór til hans, fólítill
skólasveinn, með það í huga, að
að biðja hann um nokkur hundruð
króna lán, en áður en til bónarinn
ar kæmi, rétti hann mér stærri
sjóð en ég ætlaði að biðja um og
bað mig þiggja. í síðasta skipti,
sem ég sá hann, kom hann til
min til þess að rétta mér hjálpar-
hönd.
Sigurður var hreinskiptinn mað-
ur og undirhyggjulaus, öll sýndar
mennska var honum fjarri skapi.
Hann hafði vakandi áhuga á dag-
legri framvindu þjóðmála og lét
jafnan álit sitt á mönnum og mál-
efnum í ljós óhikað og tæpitungu-
laust. Vitaskuld leiddi þettj stund-
um til nokkurs orðaskaks, þegar
viðmælendur hans voru á ömP.’erð
um meiði, en Sigurður var faslur
frá Flatey
í sjón og gáf-uð og vel að sér til
munns og handa.
Árið 1914 giftist hún Sigurði Jó
bannessyni, er var skipstjóri þar
fyrir og lét ekki hl-ut sinn fyrr en
í fuUa hnefana.
Sigurður var tvíkvæntur. Fyrri
kona hans var Guðrún Sfeindóra
Jóhannsdóttir. Þau slit.u samvist
um. Síðari kona hans er Sigríður
Guðmundína Guðbjörnsdóttir frá
Hólmavík. Þau gengu i hjónaband
árið 1957. Þar mun Sigurður hafa
stigið sitt mesta gæfuspor, því að
Sigríður er mikil sæmdar- og
mannkostakona. Á vistlegt og nota
legt heimili þeirra var gott að
koma og láta móðan mása yfir
kaffi og kökum. pexa svohtið og
hlægja hátt. Fyrir þessar stundir
og fjölmargar aðrar færi ég Sigga
frænda mínum hjartans þakkir.
Við hjónin og börn okkar munum
lengi minnast hlýju hans í okkar
garð og ómetanlegrar hjálpsemi.
Eftirlifandi konu Sigurðai votta
ég einlæga samúð. Hennar er miss-
irinn mestur.
Grímur M. Helgason.
vestra, valinkunnum sæmdar-
manni, er með dugnaði og harð-
fylgi sótti gull í greipar ægis. Var
hann alinn upp hjá Snæbirni í
Hergilsey, þeim landskunna sæmd
anmanni.
Bjuggu þau h-jón í Flatey til árs
ins 1930, er þau fluttu til Reykja
víkur. Þau eignuðust tvo mann-
vænlega syni, Björgúlf, fram-
kvæmda-stjóra, sem kvæntur er
Ingibjörgu Þorleifsdóttur, og Jón
Júlíus, útibússtjóra Landsbanka fs
lands. Kona hans er Ólafía Þórð-
ardóttir, f-rá Firði. Búa þeir bræð-
ur báðir í Reykjavík. Barnabörnin
5, voru yndi og eftirlæti afa og
öm-niu, enda mjög efnileg.
Stundaði Sigurður ýmsa vinnu
er til féll hér, eink-um garðyrkju
störf, en síðustu árin var hann
vaktmaður í Útvegsbankanum.
Hann dó árið 1962 og va-r það mik-
ið áfall fyrir Halldóru, svo ástri-kt
sem það hjónaband var, og hún
þá farin að heilsu. Var það þá
hennar lán, hvað góða syni og
tengdadætur hún átti, sem allt
vildu gera til að l'étta henni lífið.
Eftir að þau Sigurður f-luttu til
Reykjavikur, höfðu þau lengst af
búið á Víðimel 37, en eftir að hún
var orðin ein, var hún hin síðustu
árin á Elliheimilinu Grund, þar til
yfir lauk.
Þannig var hin ytri umgjörð lifs
hennar í höfuðdráttum, kannski
ekki ólík örlögum fjöldans, en þó
hef-ur þar hver sína sögu, sín
ýmisu og oft ólíku viðh-orf ti-1 lífs-
ins, sínar vonir og sín vonbrigði f
baráttunni fyrir tilverunni. Sú
saga hv-erfur með hverjum ein-um
og verður aldrei sögð.
Halldóra var væn kona og virðu
leg. Hún var fríð sýnum, stór og
glæsileg og vakti óskipta eftirtekt
í sínum íslenzka búningi, sem fór
henni svo vel. Hún var glæsilegur
fuMtrúi hinna þróttmiklu kvenna,
er byggðu eyjar Breiðafjarðar um
langt skeið. Sumum gat fundizt
16
ISLENDINGAÞÆTTIR