Íslendingaþættir Tímans - 10.10.1969, Síða 17
Ragnhildur Sveinsdóttir
Háu-Kotey í Meðallandi
Eagnhildur lézt í Reykjavík
þann 16. júlí eftir skamma legu,
84 ára að aldri. Útför hennar var
gerð frá Langholtskirkju í Meðal-
landi 26. júM að viðstöddu fjöl-
menni.
Hún fæddist 6. septemher árið
1884. Foreldrar hennar voru séra
Sveinn Eiríksson prestur í Ásum
í Skaftártungu og kona hans Guð
Hður Pálsdóttir prófasts í Hörgs-
dal á Síðu.
SystJkini Ragnhildar sem upp
komust voru Sveinn bóndi í As-
um og síðar á Norður-Fossi í Mýr
dal, Guðríður í Reykjavík (móðir
Sveins Péturssonar augnlæknis og
þeirra systkina) Páll yfirkennari
við Menntaskólann í Reykjavík, Sig
ríður á Flögu í Skaftártungu og
Gísli sendihsrra í Gsló. Signðu” á
Flögu er nú ein þessara systkina
á Itffi og er um nírætt.
hún fálát við fyrstu sýn, en það
fór af við nánari kynni og var hún
þá ræðin og skemmtileg og kunni
góð skil á mönnum og málefnum,
enda ágætlega greind og minnug
Halldóra var mikil húsmóðir og
það mátti segja að heimili hennar
væri lærdómsrí'k stofnun, þar sem
lwer hlutur hafði sinn ákveðna
stað og allt ba-r vott um hreinlæti
og ýtrustu nýtni og hirðusemi,
kosti sem nú eru orðnir of sjald-
gæfir í íslenzku þjóðlífi.
Trygglynd var hún og gestrisin
og var gaman að heimsækja hana
og spjalla við hana í góðu tómi.
Oft komu æskuvinkonur hennar
úr Flatey til hennar og rifjuðu
þær þá upp atburði liðinna daga.
Var þar margs að minnast urn
merka menn og konur er þar
lifðu. Fannst þeim, eins og öllum,
sorglegt að svo sögufrægur og
fallegur staður skuli nú verða
hrörnun og einangrun að bráð.
Oft virðist manni, að þegar
greint og minnugt fólk hverfur af
Ragnhildur Sveinsdóttir giftist
Erasmusi Árnasyni (bróður Árna
dómkiikjuvarðar í Reykjavik og
sjónarsviðinu, sem mikill fróðleik-
ur fari þar forgörðum, því að enda
þótt mikið sé skrifað og skeggrætt
um liðna atburði, verður það þó
aldrei eins og að hafa lifað þá
sjálfur.
Eftir þrjátíu ára kynningu, minn
ist ég Halldóru sem ágætrar sam-
býliskonu, sem gott var að leita til,
ef með þurfti, og ánægjulegt að
tala við. Allt hennar viðmót vakti
traust og rnaður fann að bún var
vinur vina sinna. Og við síðustu
samfundi okkar, þegar að lokum
leið og erfitt var um mál, var þó
handtakið hlýtt og augnatillit’ð ást
úðlegt.
Með Halldóru hefur merk og
heilsteypt kona horfið af taflborð
lífsins. Og nú þegar lífsgöngu
hennar er lokið og tjaldið dregið
fyrir, sendum við vinir hennar,
kæra þökk fyrir samverun3 og ósk
um henni góðrar heimkomu og
guðs blessunar.
Helga S. Þorgilsdóttir.
Jðhannesar kirkjubónda að Gröf í
Skaftártungu) og varð þeim Ragn
hildi og Erasmusi ellefu barna auð
ið sem upp komust en þar af eru
nú sjö á lífi. Börnin voru: Svein-
björg, Jón (dáinn) Sveinn, Guðríð-
ur, Jóhanna, Ólafur (dáinn), Gisii
Guðmundur, Björn(dáinn), Svan
hivít (dáin) og Guðriður Helga (bú-
sett í Danmörku).
Erasmus Árnason dó fyrir tæp-
um tveim áratugum.
Mestan hluta ævinnar var Ragn
hildur að Háu-Kotey í Meðallandi
í Vestur-Skaftafellssýslu þótt
fyrstu búðkaparár hennar væru á
Leiðvelli.
Hún telst. til þeirra hógværu og
kyrrlátu í landinu sem mikið
leggja á sig, en láta jafnframt lít
ið á sér bera. Ævi hennar var kvrr
lát en þrungin ástúð og umhyggju
fyrir öðrum. Þannig liðu árin og
áratugirnir við fátækt og erfið-
leika en hógværðin og þo’gæðin
sögðu alltaf til sín svo að eftir
var tekið. Ragnhildur var fögur og
glæsileg en áratuga löng barátta
við erfiðleika vonbrigði og and-
streymi og jafn löng heilshugar
þjónusta við æðstu hugsjónir lífs
íns all't þetta brá upp af henni
mynd sem einmana en mikilhæfri
konu og glaðlátri er bar harma
sína í hljóði.
Það sem ég set fram í þessari
stuttu grein geri ég sem frændi
hennar og vinur og í þakkiætis
skvni fyrir ástúð hennar og kær-
leika. Ragnhildur Sveinsdóttir var
vel gerð og vönduð kona og þeir
sem kynntust henni og sakna henn
ar gera það einmitt í kærleika og
með þakklæti og virðingu. Heimili
sinu unni hún og vann af frábærri
kostgæfni. Þar var hún öll og vildi
hvergi annars staðar vera. Hér
verður ekkert sérstakt rakið frek
ar frá hennar einstæða æviferli
en he.sn var þó svo sannarlega göf-
ugur sakir trúmennsku hennar
ÍSLENDÍNGAÞÆTTER
17