Íslendingaþættir Tímans - 10.10.1969, Page 19

Íslendingaþættir Tímans - 10.10.1969, Page 19
ÁTTRÆÐUR: Steindór Gunnlaugsson lögfræðingur frá Kiðjabergi fitelndór Gunnalugsson lögfræS- ingur fná Kiðtjalbergi varð áttræður 25. sept. s.l. f. á Kiðjabergi 25. Sept. 1889. Foreldrar hans voru Soffía Skúladóttir prests á Breiðabóls- fitað i Fljótdhlíð Gíslasonar prests é Gilsbakika og konu hans Guðrún ar Þorsteinsdóttur prests í Reyk- Iholti og Gunnlaugur dibrm. hrepp stj. Þorsteinsson Jónssonar sýslu- manns á Kiðjabergi kanzeliiráðs og konu hans Ingibjargar E. Gunnliaugssdóttur dómkirkjuprests í Reykjavík. Hjónin á Kiðjabergi, foreldrar Steindórs, og heimili þeirra var þekkt um alt Suðurland og víðar fyrir rausn og frábæran myndar- skap. Sem drengur naut ég heim- iliskennslu með systkinunum þar, síðan hefur haldizt vinátta milli okkar. Þó höfum við Steindór ver ið einna hændastir hvor að öðr- um enda jafnaldrar. Strax sem drengur var Steindór gæddur prúð manniegum sérkennum og hafa þau haldizt æ síðan. Þrátt fýrir einurð er hann stilltur vel og þó að hann sé hógvær lætur hann ekki fúslega hlut sinn. Steindór Gunnlaugsson lauk prófi í lögfræði 1915. Hann varð fyrst yfirréttarmálaflm., síðan full trúi hjá sýslumanni Eyjafjs- og bæjarógeti Akureyrar, setudómari í Síkagafjs. 1917 og settur sýslu- maður í ísafjarðars. og bæjarfó- geti á ísafirði, síðan aðstoðarmað ur í fjármáladeild stjórnarráðsins, settur sýslum. í Sfcagafjs. 1918, þá aðstoðarmaður í dóms og kirkju- máladeld stjórnarráðsins 1920— 1929, á þeim árum settur sýslum. í Árnessýslu, gegndi auk þess setu dóimarastörfum m.m. í Reykjavík og víðar. Fulltrúi lögmanns og borgarfógeta í Reykjavfk við inn- heimtu á bæjargjöldum lengst af síðan 1931 og fram að áttræðu. Af störfum Steindórs Gunn laugssonar leiðir það, að hann er mjög þekktur maður enda var hann vandivirkur og öruggur ap- inber starfsmaður. Æskuheim iU hans og hinar alkunnu ættir beggja foreldra Steindórs jufcu álit hans meðan hann var sjálfur lítt þekktur eða lífsreyndur, en síðar þekking hans sjálfs, nógværð í skapgerð og prúðmannleg fram- fcoma í skiptum við alla menn. Þetta skapaði honum miklar vin sældir hvar sem hann fór eða var að störfum. Fyrst og fremst hefði Steindór Gunnlaugsson átt að vera sýslumaður vegna staðgóðrar feynslu og mikillar þekkingar á GUÐRÚN JÓNÍNA Framhald af bls. 10 dvöldu í sveitinni. Snemma á bú- skaparárum þeirra hjóna gerðist Kristinn, um skeið, barnakénn ari við farskólann í Hláðarhreppi. Einnig var hann um árabil í sveit- arstjórn, Skattaniefndarmaður og kjötmatismaður við sláturhúsið á Possv .'Ium ár hvert. Af þessu leidd1 að stjórn heimilisins færðist að öfcu yfir á húsfreyjuna í fjar veru bóndans. En Jónína var vand- anum vaxin, hafði yndi af sveita störfum, og öll gengu heimilis störfin fram með eðlilegum hætti. Þau eignuðust 4 börn og eru 3 á lifi, tvö gift í Reykjavik og eitt á Akureyri. Ljósmóðurstörf Jónínu Gunnars Mfi fólksins í sveitunum, auk þess var hann hestamaður ágætur og áitti alltaf hesta. Hann kom á hest bak síðast í sumar. Eiginkona Steindórs er Bryndís dóttir séra Pálma Þórhallssonar prests á Hofsósi, míkil húsmóðir og kona ágæt. Börn þeirra eru Anna Soffia, hún var gift Páli Sig- urðssyni Magnússonar berklalæknis þau áttu tvo sonu, Páll er lái nn, og Gunnlaugur vélstjóri kværtur Guðrúnu Haraldsdóttur úr Rev oa vík. þau eiga tvo syni. Ég sem þessar línur skrifa er meðal m:k ils fjölda vina Steindórs. sem .senda honum hjartanlegar árnaðaróskir á þessu<m tímamótum ásamt bairk- læti til hans og fjölskyldunnar allr ar fyrir vináttu, gestrisni og tryggð. Á áttræðisafmæli Steindórs tóku þau hjónin á móti gestum á heimili sínu, fjöldd vina og vanda manna heimsóttu afmælisbarn- ið, þar var vinalegt og gott að vera eins og raunar ætið. Ræður voru fluttar til heiðurs hjónunum. Ég óska þér. kæri vinur, og fjölskyldu þinni allra heilla á ó komnum árum. Bjarni Bjarnason. dóttur heppnuðust vel. Hún var ábugasöm í starfi sínu og hafðj sér stakt lag á því að bera hressandi andblæ inn til sængurkvenna s :m þær kunnu vei ið aneta. Þessu starfi er nú lokið. Við hafa tekið störf á öðrum vettvangi í fjarlægum landshluta. Ég mirinist liðinna samverustunda á heimili þeirra hjóna, gleðskap og gaman- málum, bar þá við að húsbóndinn léti fjúka í hendingum. Að llokum vil ég, fyrir hönd hreppsbúa, þakka Jónínu Gunnars dóttur fyrir unnin og vel heppnuð störf í þágu sveitarféiagsins og óska henni og þeiim hjónum báðum allrar blessunar á komandi árum. 26.8 1969 Björn Guðmundsson. fSLENDINGAÞÆTTIR 19

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.