Íslendingaþættir Tímans - 10.05.1975, Page 13

Íslendingaþættir Tímans - 10.05.1975, Page 13
Kristjana Elín Gísladóttir Ingjaldsstöðum Reykjadal F. 1.6. 1908 d! 28.3 1975 Kristjana Elln var dóttir hjónanna Gísla Kristjánssonar og Kristlnar Sigur&ardóttur, sem bjuggu á Ingjaldsstö&um allan sinn búskap og eignu&ust þar tvær dætur. Llney f. 4. jan. 1896 og Kristjönu Ellnu. GIsli var sonur Kristjáns Jónssonar og Ellnar Jónsdóttur (frá Lundarbrekku) en þau bjuggu á Úlfsbæ I Bárðardal. Kristln var dóttir Siguröar Eirlkssonar og Sigurborgar Jónsdóttur. Þau bjuggu meðal annars á Vfðum I Reykjadal og er Kristin fædd þar. Kristjana Elin var fædd á Ingjalds- stöðum og átti þar heima alla tlð. Ung Unnur O. Jónsdóttir f. 30.5.1923 d. 9.3.1975 KVEÐJA Árin þin voru allt of fá, alfaðir þvi ræður. Hann af gæzku hlifir oss, harmasárin græðir. Umskiptin verða alltaf sár, örðugt þau að skilja. Minningarnar munum samt, megum þær ei dylja. Blessað góða barnið mitt, bið ég Guð þig geymi: leiði þig um ljóssins stig, lausa úr þessum heimi. Aldrei nóg ég þakka þér þina tryggð og bliðu. Guð á himnum gleðji þig og gefi launin friðu. Ég kveð þig, barnið mitt bliða, bráðlega hittumst á ný. íslendingaþættir V Þú fórst of snemma frá mér, forlögin réðu þvi. Það syrtir svo oft i álinn. útsýnið hylur ský. Svifur sálin til Drottins, sólin brosir á ný. Agnes Guðfinnsdóttir fór hún einn vetur I Laugaskóla, annan vetur var hún I Reykjavlk. 18. júll 1931 giftist hún eftirlifandi manni slnum Siguröi Haraldssyni (bónda Heiðarseli i Bárðdaal) Illugasonar, Friðfinns- sonar. Móðir Sigurðar var Rósa Gunnlaugsdóttir, ættuð frá Eyjafirði. Þau hjón, Sigurður og Elln, stofnuöu heimili á Ingjaldsstö&um, og bjuggu þar I tvibýli viö foreldra og systur Elinar þar til GIsli dó. Þau eignu&ust 6 börn, sem öll eru á llfi og gift. Börn Sigurðar og Ellnar eru: Laufey gift Sigurjóni Pálssyni ættaður vestan af Snæfellsnesi, Hermann kvæntur Hrafnhildi Þórólfsdóttur frá Akureyri Þau byggöu sér nýbýli I landi Ingjalds- staöa og heitir það Heiðarbraut. Kristln gift Atla Sigurðssyni frá Lundarbrekku Bárðardal þau byggðu sér nýtt hús I Ingjaldsstaðatúni og heitir það Ingjaldssta&ir Skarphé&inn kvæntur Guðrúnu Herbertsdóttur frá Sigríðarstöðum I Ljósavatns- skarði. Þau búa á Úlfsbæ. Gisli Kristján kvæntur Mörtu Ormsdóttur frá Kletti, Geiradalshreppi, Barðar- standarsýslu. Þau eru búsett I Hafnar- firði. Kveöja Síminn hringir og viö erum skyndi- lega hrifnir burt frá hversdagsleikan- 13

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.