Íslendingaþættir Tímans - 03.03.1979, Blaðsíða 5
Arni Runólf sson
F.-4. nóv. 1914
D.-9. janúar 1979
Foreldrar Þórunn J. Markúsdóttir og
Runólfur Guömundsson um langa tfö' bú-
andi hjón á Gröf I Skilmannahreppí. Hún
ættuö vestan úr Amarfiröi en hann Borg-
firöingur. Þau heiöurshjón áttu og komu
upp 7 börnum sem eru mikiö dugnaöar og
hiyndarfólk vel aö sér til hugar og handa,
ljóöelsk og liötæk á þvl sviöi mörg sem
kunnugter. í þeim hópi var Árni og þeirra '
systkina elstur.
Þó Gröfin teljist lltil jörö og kostarýr,
búnaöist þeim hjónum vel. Þau bjuggu
snotru búi sem gaf góöan arö. Lömbin frá
Gröf báru oft af á haustin fyrir vænleika
og hvltu kýrnar I Gröf voru orölagöar
gæöakýr. Þá var „Vinda hans Rúnka”
falleg og létt I spori. Þaö mátti sjá hvaö
Var á feröinni þegar þau geystust um
krókótta götuslóöa.
Allar skepnur voru vel aldar, þar _
sannaöist best hve alkoman er góö þegar
vel er til fóöurs vandaö og önnur umhiröa
vareftir þvl. Þettaer reyndarupphafiö aö
þvl aö góö björg sé alltaf til I búi. Hús-
freyjan I Gröf bar Hka vel á borö fyrir
alla. Þess báru lika börnin best vitni,þau
uröu fljótt stór og myndarleg, dugleg og
kappsfull. Runólfurvarátogurum 1 fjölda
vertlöa,llklega lengst af áöur en vökulögin
tóku gildi,yfirsaltari hjá þekktum afla-
niönnum. Hann var duglegur og seigur
niaður, þó I lægra meöallagi væri hann aö
stærö. Þar er maöur sem búinn er aö
vinnamikiðum dagana. Hann hefur veriö
hraustur og vel geröur maöur sem lítt læt-
ur á sjá likamlega þó aldraöur sé.en hann
verður 92 ára I vetur. Þaö sem fariö er aö
bila, er minniö.svo hann er hættur aö
fýlgjast meö sem margt annaö gamalt
fólk.en þaö er mikiö fengiö þegar heilsan
bttum viö á hinu hlýlega og einkar
sinekkvislega búna heimili hennar og eft-
æbfandi manns hennar, Skúla Þorleifs-
s°nar, aö Holtsgötu 17. Og hversu oft var
ekki glatt á hjalla heima, þegar Palla var
® ferö. Hún Pállna Kreis var einhvern
veginn svo bráölifandi, aö allur doöi og
sút hlaut aöhverfa fyrir hnyttnum oröum
hennar og hjartanlegum hlatri.
Tvisvar hafði frænka mfn sigrast á vá-
Sestinum gamla, berklaveikinni, en nú I
'okin var þaö krabbameinið, sem lagöi
hana aö velli langt fyrir aldur fram. Hún
andaöistaöLandspítalanum þann 22. jan.
ÖN sln mikluogerfiöu veikindi bár Pálína
meö eindæma æðruleysi og hugprýöi til
hinstu stundar.
^slendingaþættir
er annars góö hjá þessu vinnulúna fólki.
Þórunn kona hans er dáin fyrir nokkrum
árum.hún var stórmyndarleg manneskja,
alltaf létt og kát.úrvals kona. Hún sá um
börn og bú meöan bóndi hennar var á
sjónum, haföi ungling sér til aöstoöar
meöan börnin voru ung. Þetta voru sam-
hent hjón 1 þvi aö sjá sér og sínum far-
boröa, og þaö tókst þeim meö ágætum.
tir þessum jarövegi var Arni sprottinn,
hann fór fljótt aö hjálpa til.var bráö-
þroska stór og sterkur strákur.kappsfull-
ur og duglegur. Viljugur var hann og
ósérhllfinn. Þannig var hann alla ævi.
Hann gat aldrei unnaö sér hvildar og
kunni ekki viö sig.nema I fullu starfi.
Landfræöilega séö má segja aö viö Arni
ættum okkar æskuheimili meö ekki löngu
millibili á austanveröu Akranesi eöa utar-
lega á Hvalfjaröarströndinni. Þar bjuggu
feður okkar i marga áratugi, samttöar-
menn allvel kunnugir. Reyndar fór ætfö
vel á meö þeim og hlýtt vinaþel á milli
heimilanna, sem aldrei bar skugga á. Þvl
er minningin góö um Grafarfólkiö.
Arni fór fljótlega aö vinna utan heimilis
Núsegir fólk: HúnPálina Kreis er dáin.
— hún er farin. En fyrir okkur, sem var
svo tamt aö segja meö gleöihreim I rödd-
inni: — Hún Palla frænka er komin, er
þessu ekki þannig variö. Viö trúum þvl, aö
húnsé nú komin I annan staö — liöin fram
á veginn, þarsem viö öll munum mætast
einhvern tlma. .
Elskulega frænkami'n, haföu þökk mlna'
og foreldra minna fyrir dýrmæta vináttu
og frændsemi. Fylgi þér bjartir geislar
fram á veginn. Eftirlifandi eiginmanni,
Skúla Þorleifssyni, útgeröarmanni,
aldraöri móöur og móöursystur, svo og
öörum ættingjum og vinum vottum viö
innilega samúö.
Marla Skagan.
til aö hjálpa foreldrum slnum. Hann fór I
vegavinnu og fleira sem völ var á. Siöar
var hann fjölda margar vertlöii- á bátum
Akurnesinga oft landformaöur viö línu-
beitningar og fiskaögerö. Um tlma var
hann verkstjóri viö malarnám frænda
sInso.fl. aö Hólabrú, þar sem byggingar-
eftii var tekið I Sementsverksmiöjubygg-
inguna og fleiri hús. Hann var einn af
fyrstumjólkurbilstjórunum sem (Scu stór-
um bilum fyrir Hvalfjörö á vegum
Flutningafélags Hvalfjaröar I
Stóra-Lambhaga. Hann reyndist duglegur
þar og traustur sem annarsstaöar. Þá
geröi hann mörgum greiða svo sem þessu
starfi fylgir, þess eru margir minnugir.
Mörg slðustu árin hefur hann keyrt sinn
eigin bll frá Vörubílastöö Akraness. Þar
var hann félagsformaöur um hríö og
gengdi öörum félagsstörfum. Siöustu ár
vann hann mikiö sjálfstætt,átti vél til aö
moka á bllinn, ók möl og mold I lóöir o.fl.
Nokkur slöustu haust flutti hann allt
sláturfé hér úr sveitum I sláturhúsið viö
Laxá. Þaö starf átti vel viö Arna, þá var
hann hér meöal sveitafólksins á kærum
slóöum. Hann fann hug fólksins hér,hann
haföi þjónaö þvl fyrr viö góöar vinsældir.
Arni var hraustur ogduglegur lengst af
eöa þar til fyrir fáum árum aö hann veikt-
ist af kransæöastlflu. Hann kunni þvl illa
aö vera veikur og var tregur til aö slaka á
vinnunni,en þar kom fyrir rúmu ári aö
hann varöaö leggjastinn á sjúkrahús, illa
haldinn. En þar virtist hann fá allgóöan
bata, svo hann komst til slns starfs og
vann fullan vinnudag, eöa vel þaö.aö ég
held. Eitthvaö var minna aö gera aö und-
anförnu eins og venjulega á þessum árs-
tlma. En þá kom kalliö. Hneig hann niöur
örendur á heimili sinu án nokkurs fyrir-
vara eöa þjáninga. Þegar I okkur var
hringt og lát hans tilkynnt, kom I huga
minn,ég hlýt aö óska honum tilhamingju.
Þvl þannig vildum viö flest fara. Sllkur
ákafamaður sem Arni var, gat varla
fengiö stærri náöargjöf. Hann heföi tekiö
mikiö út ef hann heföi þurft aö blöa lengi
aögeröalaus og sjúkur eftir lokalausn.þvl
var þetta honum mikils viröi.
Kona Arna er Arsæl Gróa
Gunnarsdóttir, stillt kona og prúö sem
búiö hefur manni slnum mjög fallegt og
gott heimili. Þau áttu saman 2 dætur.
Báöar búa þær á Akranesi, Þórunn gift
Böövari Þorvaldssyni stýrimanni og Þór-
dis gift Halldóri Guömundssyni bifvéla-
virkja. Þær eiga 2 börn hvor, sem eru
miklir sólargeislar afa óg ömmu. Aöur
átti Gróa dreng, Óskar aö nafni.læröan
matreiöslumann,hann ólstupp sem þeirra