Íslendingaþættir Tímans - 03.03.1979, Side 8
Þorsteinn Eiríksson
Þorsteinn Eirlksson yfirkennari var
fæddur hinn 13. april 1920 á Löngumýri á
Skeiöum sonur hjónanna Eirlks Þor-
steinssonar frá Reykjum og Ragnheiöar
Agústsdóttur frá Birtingaholti. Standa
þar aö honum landskunnar kjarnaættir,
sem óþarfi er aö rekja frekar.
Þorsteinn var skólamaöur og uppeldis-
leiötogi alla sina starfsævÍ! fyrst á
Skeiöunum en slöan hér I Reykjavlk og er
af þeimstörfum hans mikil saga og merk,
er vafalaust veröur rakin af þeim sem
betur þekkja hana en ég.
En Þorsteinn heitinnlét sig einnig fleiri
mál varöa og einn þátt þeirra vil ég nefna
hér,en þaöeruafskipti hans af stjórnmál-
um hér i' borginni, þvi þeim er ég nokkuö
kunnugur.
ÞorsteinnEirlksson og Solveig Hjörvar
kona hans voru meðal allra bestu
stuöningsmanna sem Framsóknar-
flokkurinn hefur átt hér I Reykjavik, þann
tlma sem éghef starfaö á þeim vettvangi.
Þau voru ævinlega reiöubúin til starfa
fyrir áhugamál sln og megum viö reyk-
viskir framsóknarmenn nú sannarlega
sakna vinar I staö.
Fáti'tt er nú aö hitta fyrir svo ósérhllfið
fólk sem þau hjón, ávallt boöin og búin til
starfa og aldrei hugsaö um önnur laun en
þau sem vel unnin verk bera I sér sjálf.
Tel ég fullvíst aö ég tali fyrir munn okkar
allra þegar ég nú viö þessi þáttaskil færi
fram einlægar þakkir okkar og viröingu
fyrir framúrskarandi góð og þroskandi
kyn ni.
Öska vildi ég þess aö tslensk þjóö eign-
aöist sem allra flesta syni að gerö Þor-
steins Eirlkssonar, þá mun þjóöinni án
aUs efa vel farnast i framtiöinni.
Þorsteinn kvæntist hinn 11. apríl 1953
Solveigu Hjörvar, dóttur hins landskunna
rithöfundar Helga Hjörvar. Þau áttu kjör-
son, Jóhann, og sendum viö hjón þeim
mæðginum nú okkar innilegustu
samúöarkveöjur viö hiö ótimabæra og
óvænta fráfall Þorsteins.
Einnig minnumst viö aldraös fööur og
barna Solveigar af fyrra hjónabandi og
biöjum þeim öllum blessunar.
Sagt er aö Drottinn leggi llkn meö þraut
og ég vil trúa þvi aö minningin um vamm-
lausan hal og vitalausan veröi þeim hugg-
un á erfiöum timum.
Far þú i' friöi, Þorsteinn Eiriksson. Þér
fylgir viröingoghlýhugurfrá okkur öllum
sem þekktum þig og mannkosti þina.
Einar Ágiistsson
8
Kveðja frá vinafólkinu i
Skipagötu 7 á Akureyri, þeim
Laufeyju Stefánsdóttur og
Baldri Eirikssyni
Viö áttum, einn sólrikan sumardag,
samleiö meö vinum góöum,
og góö var sú stund og meö gleðibrag
aö gamanmálum og ljóöum,
þá vaknaöi minning mörg og kær,
sem mildur og ljúfur angan-blær
bærist af bernskuslóöum.
En ævintýr sólhýr enda skjótt
þá ört fer sumri að halla,
daginn styttir og dimmir nótt,
þá drúpa blómin og falla.
Sárt er að líta sölnun lands,
en sárara er hverfa vinir manns,
þá örlögin óvænt kalla.
Tii hlltar vér skiljum ei skapadóm þann,
er skammsýnum augum vor mætir,
en láist aö treysta.I hörmum á hann,
sem huggar og verndar og bætir.
Þaö sem varogsemer, þaö veröur æ,
eins og vlsir lífs er hiö smáa fræ,
sem jöröin til gróandans gætir.
Aö sinni við kveðjum þig, vammlausi vin,
þaö voru svo góö okkar kynni,
þln minning hún vermir sem vorsólar
skin,
og vist er.þótt hérvistum linni,
og viðar er dyggöar og vizku þörf,
og vafalaust blöa þin göfug störf,
sem áöur á ævileiö þinni
Ég var fyrir nokkrum dögum aö virða
fyrir mér hina fögru haustliti. Aldrei er
litadýrðin meiri á laufi trjánna en þá.
Ósjálfrátt komu mér I hug þessar ljóölln-
ur, fyrra erindi Jóhanns Sigurjónssonar
um Listaskáldið góða”.
Dregnar eru litmjúkar
dauöarósir á hrungjörn lauf
I haustskógi.
En dauðinn var mér ekki ofarlega I
huga þá heldur dáöist ég aö hinu litríka
laufi þó aö hiö fallandi lauf minnti mann
óneitanlega á að allt sem lifir á fyrir sér
aö deyja.
Stuttu seinna eöa 1. okt. f.h. hringir Sol-
veig og segir okkur að Þorsteinn sé dáinn.
Þessifregn snart okkur öll á heimilinu
og okkur setti hljóð enda höfðum viö haft
löng og náin kynni af Þorsteini, Solveigu
og f jölskyldu.
Auk þess erum viö Þorsteinn skóla-
bræöurúr Kennaraskólanum og kona mln
og Solveig hafa þekkst frá barnæsku.
Ótal minningar koma nú i hugann aö
leiöarlokum og þar ber engan skugga á.
Mestu tengslin milli fjölskyldna okkar
voru kannski meöan viö bjuggum I Þing-
borgogþaui' Brautarholti. Þaö var alltaf
tilhlökkunarefni fyrir fjölskyldu okkar aö
aka upp aö Brautarholti eöa heimsækja
Þorstein, Solveigu og fjölskyldu. Maöur
var farinn aö hlakka til I miöri viku aö
fara upp aö Brautarholti um helgina. Og
ég hefi víst aldrei hlakkaö til þvottadag-
anna siöan,viö vorum nefnilega búin að fá
leyfi til aö þvo viö og viö I þvottahúsi
sveitarinnar, þvl þar voru aðstæður betri
en hjá okkur, en auðvitað var það nú fyrst
og fremst ástæöan til feröarinnar aö þá
gátum viö um leiö hitt Þorstein og Sól-
veigu.
Og þó aö Skeiöavegurinn væri stundum
vondur var þaö ekki látiö aftra sér.
Þorsteinn kom þá bara á móti okkur
niður á þjóðveginn á Rússajeppanum og
viö skildum okkar bll eftir við vegamótin.
Já, þannig var Þorsteinn hann leysti
hvern vandaogþannigheld ég aö þaö hafi
verið i hans starfi öllu.
Þjóöin væriauöugriefhún ætti meira af
drengskaparmönnum á viö Þorstein. En
áhrif frá svona mönnum lifa meðal kyn-
slóöanna. Mér kemur nú llka I hug,er við
fórum saman héöan úr Reykjavík ásamt
formanni Ungmannafélags Reykjavlkur
á sameiginlegt mót ungmennafélaganna
á Norðurlöndum sem haldiö var I Verma-
landi i Sviþjóö (Tveir fulltrúar á þetta
mót mættu okkur svo úti og voru meö okk-
Framhald á 6. slöu.
Islendingaþættir