Íslendingaþættir Tímans - 10.03.1979, Page 3
Andrea Jónsdóttir
frá Litla-Fjarðarhorni
f. 20.9. 1881
d. 12.1. 1979
1 Strandasýshi sunnanveröri er sá
fjöröur er heitir Kollafjöröur: i fáu frá-
brugöinn öörum litlum fjöröum landsins.
Þó hefur hann sitt sérstaka svipmót: ár,
hæöir, leiti og fjöll sem hvergi eru til
annars staöar. Haglendi er þar gott og
fjárbiískapur stendur þar meö blóma. En
enginn fiskur gengur i fjöröinn utan sil-
ungur og stöku lax villist þar inn. tltiviö
nesin aftur á móti er grásleppan árviss
hlunnindi svo og selur og fugl.
Frá þvi ég man fyrst eftir mér hefur frá
Kollafiröi aldrei komiö neitt sem frétt-
næmt getur talist aö mati útvarps og dag-
blaöa. Siöast er fréttist struku útilegu-
hjónin Eyvindur og Halla úr vörslu sýslu-
mannsins á Felli — þess er beit eyra af
bónda þar i grenndinni. Þetta var á s.hl.
18. aldar.
En þótt nútima-fjölmiölar slái ekki upp
neinum stórtiöindum úr Koliafiröi, þá er
hún amma samt fædd þar fyrir hartnær
öld. Hún var eitt fjögurra barna hjónanna
Jóns Andréssonar og Guörúnar Jónsdótt-
ur, fædd 20. sept. 1881 og var skirö
Andrea. Hún andaöist föstudaginn 12. jan.
nú i ár á Sjúkrahúsi Siglufjaröar eftir
langa legu og hana skorti ekki nema 3 ár i
tlrætt.
Langri ævi er erfitt aö gera skil i stuttu
máli og skal þvi stiklaö á stóru. Kornung
missir amma foreldra sína ogsamkvæmt
ómennsku réttarfari aldarinnar var hún
sett niöur sem sveitarómagi aö Hvituhliö I
Bitrufiröi. Margar sögur eru sagöar um
meöferö sveitarómaga hér á landi — og
sumar ófagrar — og vlst er um þaö aö
ekki var beinlfnis dekraö viö hana ömmu
þar á bæ. Hvaö sem þvi leiö, þá er hún 5
ára gömul kominaö Felli — landnámsjörö
og óumdeilanlegu höfuöbóli þeirra Koli-
firöinga — til fósturs hjá séra Arnóri
Árnasyni og Stefaniu Stefánsdóttur fyrri
konu hans.
Snögg umskipti til hins betra uröu á
högum ömmu er hún kom aö Felli. Þar
var aldrei litiö á hana sem ómaga, heldur
sem fósturbarn prestsins og börn séra
Arnórs tóku henni sem systur og héldu
tryggð viö hana ævilangt. A Felli var
'heldur ekki skammtaö naumt til barna i
uppvexti: i þvi er e.t.v. fólginn leyndar-
dómurinn á bak viö árin 97. Og þótt vinnu-
harka væri sist minni þar en á öörum bæj-
um var fullt samræmi i vinnuog næringu
og fólki því ekki ofboðið. Vinnan og gott
Islendingaþættir
atlæti efldi með ömmu óbilandi kjark og
áræöi ogstyrkti likamann fyrir haröa lifs-
baráttu. Dvölin á Felli varö ömmu lika
sérstaklega hugönæm og þangað
hvarflaði hugurinn oft i ellinni og ófáar
sögurnar sagöi hún okkur barnabörnun-
um þaðan.
Amma var þvi vel undirbúin fyrir lifs-
starfiöþegar hún giftist Franklin Þóröar-
syni frá Stóra-Fjaröarhorni i sömu sveit.
Þau voru gefin saman 1902 og tviburarnir
Þórður og Siguröur fæddust ári siöar. Þau
hófu búskap I Þrúðardal 1904, en ári siðar
flytja þau yfir fjöröinn aö Litla-Fjaröar-
homi þar sem afi húsaöi litinn bæ og
byggði önnur útihús úr byggingarefnum
náttúrunnar.
Þarna i Litla-Fjarðarhorni bættust viö
llbörnenalls eignuöustu þau 13 börn á 21
ári og eru öll á lifi. Þau eru: Þóröur (i
Litla-Fjaröarhorni) og Sigurður (á
Óspakseyri I Bitru) sem nýlega hafa
skilaöbúi i hendur sona sinna: Hermina,
Eggþór og Guðmundur búsett I Reykja-
vik: Aöalheiöur sem býr á Akranesi:
Benedikt, Jónog Anna búsett á Selfossi og
Guöbjörg, Nanna, Margrét og Guðborg
sem allar búa i Siglufiröi.
Þaö þarf ekki mikiö imyndunarafl til aö
skynja og sjá fyrir sér alla þá vinnu sem
fátæk einyrkjahjón þurftu að inna af
hendi tilaö ala önn fyrir stórum barnahóp
og koma honum til þroska. Orð og sam-
setningar á borö viö „hörkuduglegur”,
„sistritandi”, „vikingur til allra verka”,
„féll aldrei verk úr hendi” og fleiri i þeim
dúr ganga sem rauöur þráöur i gegnum
æviminningar fólks af kynslóö aldamót-
anna en falla i gildi i augum sumra sem
lesa slikar bækur I dag. En þessi orð hefj-
ast i æöra veldi fyrir manni sjálfum viö
náin kynni af eldra fólki eins og ömmu,
eins og ég man eftir henni fyrst og æ
siöan: meöslitinn likama en stórt hjarta
og bjó yfir fórnfýsi sem virtist engin tak-
mörk eiga.
Það var mikiö afrek sem seint fyrnist
aö koma stórum barnahóp á legg og þaö
krafðistmikils af foreldrunum. Ekki bara
ýtrustu sparsemi sem sjálfsögö þótti i þá
daga, heldur og strangs aöhalds i bú-
rekstri sem var framfylgt út i æsar: Allt
var heimaunniö sem hægt var, föt og
verkfæri. Þaö útheimti mikla eljusemi aö
prjóna sokka á 30 fætur og vettlinga á jafn
margar hendur. Fyrir nú utan hin hvun-
dagslegu kraftaverksem amma gerði dag
hvern aö töfra fram mat og mjólkursopa
fyrir börnin og einnig gesti sem gjarnan
komu við á bæ i alfaraleið.
Þannig var amma á slnum búskaparár-
um, og eins lengi og likaminn þoldi sivinn-
andi frá morgni til kvölds og jafnt heigi-
daga sem aöra daga. Henni féll aidrei
verk úr hendi. Stórt heimili kraföist þess.
Fátæktin kraföist þess.
Mér er óhætt aö fullyröa þaö aö aldrei á
sinni 97 ára ævi þáöi amma laun á verald-
lega vfeu. Hennar laun var sigurgleöin
yfir hverju uppkomnu barni hverju
barnabarni hverju barnabarnabarni og
barnabarnabarnabarni eöa u.þ.b. 140 af-
komendum. Þeim fækkar nú óöum sem
geta státaö af sliku.
í striösbyr jun eða árið 1940 andaðist afi
úr krabbameini — þeim þjáningarfuila
aldurtila. Þá voru elstu börnin sum hver
farin aö heiman en þau yngstu komin
uppundir tvitugt. 1 sjö ár frá láti afa býr
amma i Litla-Fjarðarhorni en 1947
bregður hún búi og flyst til Siglufjaröar á
heimili foreldra minna — Guðborgar sem
er yngst barnanna og Alberts Sigurösson-
ar. Þar býr hún — áö fáeinum árum und-
anskildum — allt til ársins 1973 er hún
leggst inn á Elliheimili Siglufjarðar.
Ég man fyrst eftir ömmu þegar halla
tók á sjötta áratuginn. Þá var hún enn
fótafær og hjálpaði til viö húsverkin sem
hefúr liklega ekki veitt af þegar sildin
heimtaöi til sin alla sem vettlingi gátu
valdiö. Mér fannst hún stór og rómsterk
og nokkuö hrjúf I framkom'u sem rekja
má til harörar lifsbaráttu en aldrei var
hún þaö hrjúf aö mér stæöi ógn af henni.
Þvert á móti stafaði af henni slfkum
bjarnyl sem þeir einir búa yfir sem hafa
mikilúölegt ^vipmót og gott hjartalag.
3