Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1979, Blaðsíða 6
Friðrika Jónsdóttir
ljósmóðir
Friörika Jónsdóttir ljósmóöir andaöist
á sjókrahúsinu á Húsavik 8. mars 1979,
tæplega hundraö og tveggja ára aö aldri.
Friörika fæddist aö Gvendarstööum í'
Kinn 3. mai 1877. Foreldrar hennar voru
hjónin Jón Kristjánsson og Eannveig
Jónsdóttir. Voru þau systkinabörn aö
frændsemi.
Aöur haföi Rannveig veriö gift Friöriki
Grímssyni frá Krossi i Kinn. Haföi hún
misstmann sinn frá tveimur ungum börn-
um, Grimi og Helgu. Grimur var siöar
bóndi á Rauöá i Ljósavatnshreppi um
langt skeiö. Helga giftist ekki og andaöist
öldruö kona i skjóli systkina sinna i
Fremstafelli.
Jón og Rannveig eignuöust saman
fimm börn. Tvö dóu i bernsku en þrjú
náöu háum aldri: Friörika ljósmóöir,
Kristjánbóndii Fremstafelli og Jónas rit-
höfundur, skólastjóri og stjórnmálaleiö-
togi sem jafnan kenndi sig viö Hriflu.
Ariö 1882 hófu Jón og Rannveig búskap i
Hriflu i Ljósavatnshreppi. Þar bjuggu
þau siöan allan sinn búskap. Meö foreldr-
um sinum fluttist Friörika aö Hriflu, þá
fimm ára gömul. Þar ólst hún siöan upp
og vann I búi foreldra sinna og siöan
Kristjáns bróöur sins, þar til hún aö
áeggjan Jónasar bróöur sins fór i ljós-
langa vatn setur fagran svip á dalinn, svo
og skógi vaxnar hliöar til beggja handa.
Þarna eru margar jaröir búsældarlegar
aö sjá.En hinuerekki aö leyna, aö Sarpur
sýnist haröbýlisleg jörö á svipinn. Engu
aö siöur veit ég þaö, aö óviöa rikir meiri
friöur og fuglasöngur á bjartasta tima
ársins. En þaö fólk, sem þar hefur mátt
heyja sina lifsbaráttu, hefur trúlega
kynnst þvi á þessum staö, sem móöir jörö
sýnir börnum sinum stundum, — hart viö-
mót, þegar vetrarkólgan hefur völdin.
Gamalt máltæki islenskt segir, á á mis-
jöfnu þrifist börnin best, ekki ættum við
að svo stöddu, aö véfengja þau orð. Hitt
mun einnig geta staöist, aö verkin brenni
á manninn mark.
Þegar viö Guömundur vorum stofufé-
lagar I 3 vikur á Sjúkrahúsinu sl vetur sá
ég oft hvaö þess gamli vinnulúni maöur '
leiö mikiö. Hitt vakti athygli mina, hark-
an og þrautseigjan. Þaö kom aldrei fyrir,
aö ég heyrði hann kvarta, eöa segja eitt
einasta æöruorö, hvernig sem liðanin var.
Hitt var algengara aö hann kreppti hnef-
ana, biti á jaxlinn, yröi stifur og ótrúlega
6
mæöraskólann i Reykjavik og stundaöi
þar nám veturinn 1910-11.
Aö námi loknu var Friörika skipuö ljós-
móöir i Súöavikurumdæmi en 1914 fluttist
hún heim i' ættbyggö sina og var siöan
ljósmóöir i Ljósavatnshreppi I
Suður-Þingeyjarsýslu til ársins 1954, eöa I
40 ár. Alls var hún þvi ljósmóöir i 43 ár.
Þegar Friörika hvarf heim i ættbyggö
sina frá Súöavik haföi bróöir hennar,
sterkur og það svo aö blessaöar stúlkurn-
ar, sem voru að hjálpa honum, áttu fullt i
fangi með hann. Þær vissu um vanliðan
hans og fundu til meö honum og sögöu
stundum: „Llður þér ekki mikil illa, Guð-
mundur minn”. Svariö vakti athygli
mina: ,,Þaö þýðir ekki mikiö aö tala um
þaö.” Þau orö voru ekki fleiri. Mér varö
oft á aö hugsa, þessi er hertur i borg-
firskri framdalabyggð, þarna er aö
endurspeglast harða Hfsbaráttan fyrir
brauöinufram i Sarpi, þaö hefúr áreiöan-
lega ekki verið heiglum hent aö berjast
þar áfram meö stóran barnahóp uppúr
siðustu aldamótum. Guömundur var
barnanna elstur og hefur þvi, eins og svo
mörg slik börn á Islandi, fljótt lagt for-
eldrum sinum lið og ekki sparaö kraftana
jafn ákafur og hann var.
Þaö má kannski segja aö kynni okkar
Guömundar væru ekki náin i gegnum
árin. Þó vorum viö samtiöarmenn á Skag-
anum hátt í tvo áratugi og biliö á milli
okkar hefur reyndar ekki verið langt siö-
an. Viö hittumst oft og alltaf var hann
þægilegur i viömóti og viöræöugóöur.
Kristján og kona hans, Rósa Guðlaugs-
dóttir, hafiö búskap aö Fremstafelli.
Þangaö fluttist Friörika og átti þar heima
ætið siöan, siöustu árin allmörg i skjóli og
umhyggju bróöursonar sins, Jóns Krist-
jánssonar og konu hans, Gerðar
Kristjánsdóttur.
Friörika ljósmóöir var mikil atgervis-
kona stálgreind og minnug meö af-
brigöum og hámenntuö af lestri bóka og
kynnum viö fjölda fólks, þrátt fyrir litla
skólagöngu. Hún átti úrval bóka og var
áskrifandi erlendra rita. Þaö lestrarefni
varö drúgur skóli æskufólkinu á heimili
hennar.
Ljósmóöurumdæmi hennar var stórt,
langræöi mikiö og feröalög erfiö, oft svo
aö nálgaöist þrekraunir. Til erfiöis sins i
þeim feröum vitnaöi Friörika þó ekki,
aftur á móti ræddi hún um afrek fylgdar-
manna sinna enda var hún yfirlætislaus
kona ogtalaöi fátt um sjálfa sig. Hún var
frábærlega farsæl i störfum og aldrei
andaöist barn i fæöingu sem hún var
viöstödd. Oft leysti hún vanda fólks I
öörum ljósmæöraumdæmum i nágrenn-
inu. Mjög var á orði hvilikar liknarhendur
hún hefði og oft var hún kvödd til
hjúkrunar sjúkum.
Þegar Friörika Jónsdóttir vann ekki aö
skyldustörfum sinum fórnaöi hún heimil-
Ahugamál okkar og störf fóru saman þvi
að viö vorum báöir bændur. Guðmundur
átti alltaf sinar vel með förnu og fallegu
kindur og hesta lengi vel. Hann var sann-
kallað náttúrunnar barn af guösnáö.
Sveitin og þaö, sem hún býður upp á, heill-
aöihannogvarhonum lifiöhálftog meira
til. Þaö má segja aö allfrestir Islendingar
geti rakiöætt sina til sveita ogallir sannir
Islendingar eru heillaöir af hinni fögru
náttúru þessa lands, reyndar erlendis
menneinnig. Enþeirsem drukku áhrifin i
sig meö móöurmjólkinni, geyma þau til
lokadags, þá staöreynd sannaöi Guö-
mundur ólafsson frá Sarpi. Ég á honum
ekki aöra fararósk betri i brjósti minu, en
aöhonum auðnist heiöurssæti sveitabónd-
ans, i sveit ljóss og friöar, sem hann er nú
fluttur til. Kæra þökk fyrir fróölega
spjalliö, hlýhuginn og samverustundirn-
ar. Undir þá kveöju taka margir vinir
Guðmundar, sem vilja ekki láta hann
liggja meö öllu óbættan.
Blessuð sé minning heiöurs manns.
Valgarður L. Jónsson
Eystra-Miöfelli.
islendingaþættir