Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1979, Side 7

Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1979, Side 7
Hjónin Bergljót Ögmundsdóttir og Páll Einarsson Þann 19. mars s.l. var gerö frá Hofs- kirkju f Vopnafiröi, útför Bergljót- ar ögmundsdóttur fyrrum húsfreyju á Þorbrandsstööum. Hún lést 11. mars á sjúkrahúsinu á Akureyri, þar sem hún haföi haftmislanga viöstööu, undanfarin misseri vegna sjúkdóms þess er dró hana til dauöa. Bergljót var fædd i Hamborg i Fljóts- dal hinn 4. mai'áriö 1900. Foreldrar henn- ar voru hjónin ögmundur Ketilsson og Sigurborg Þorláksdóttir, sem lengst af bjuggu i Eyrarteigi í Skriödal, og þar ólst Bergljót upp. Ariö 1926 giftist hún Páli Einarssyni frá Þorbrandsstööum I Vopnafiröi. Tvisvar eöa þrisvar fluttu þau búferlum, og auk heldur hreppa í milli, fram til ársins 1930, aö þau settust aö i Eyrarteigi þar sem þau bjuggu I 12 ár. En áriö 1942 fluttu þau al- fariö i Vopnafjörö. Fyrst i Gnýstaöi, en þremur árum siöar i Þorbrandsstaöi, er Helgi bróðir Páls brá búi og flutti útá Vopnafjörö. inuaö Fremstafelli orku sinni. Hún vann þar öll þau verk er vinna þurfti nema aö matreiöslu mjög sjaldan. Bróðurbörnum sinum var hún i einu fóstra og kennari og siöan börnum þeirra. Hún stofnaði aldrei sitt eigið heimili en heimiliö i Fremsta- felli varö óaöskiljanlegur hluti af lifi hennar og hún heyröi þvi til af hug og hjarta. Börnin þar voru hennar börn og hún lagði fram krafta sina þeim til skjóls og farsældar. Mannkostir hennar, fórn- fýsi og kærleikur uröu þeim lífgrös og þroskameöal. Henni entist aldur og þrek til aö gefa annarri og þriðju kynslóöinni sömu gjafir og hún gaf þeirra fyrstu. Friörika ljósmóðir starfaöi allmikiö aö félagsmálum kvenna' i Suöur-Þingeyjar- syslu. Þar gætti sama yfirlætisleysis og hlédrægni sem einkenndi allt hennar lif en tillögurhennar voru mikilsmetnar og hún naut óskoraös trausts. Hún átti árum saman sæti i stjórn kvenfélagasambands sýslunnar. Þegar Friörika hætti ljósmóöurstörf- um, svo roskin sem hún þá var oröin gafst henni i fyrsta sinn timi til aö hverfa aö heiman um stundar sakir, I orlofsferöir til bræörabarna sinna i fjarlægum sveitum og i Reykjavik ogheimsækja bróöur sinn islendingaþættir Nú var Páll kominn heim, en húsfreyj- an hafði aftur á móti kvatt æskustöðvarn- þar syöra. Vikið hefur veriö aö bók- menntaþorsta hennar. Leikhús voru henni einnig mikið áhugamál sem og aörar fagrar listir. Mörgum Reykvíkingum er minnisstætt aö hafa séö þau systkinin, Jónas og Friöriku leiöast um salarkynni Þjóöleikhússins og um listasöfn og list- sýningar höfuöborgarinnar, bæöi aldin aö árum, en þó stung. Viöskipti Friöriku viö ellina voru tiöindalitii. Arin bættust viöeittaf ööru og þrek og kraftar dvínuöu likt þeirri jurt sem fellir blöö og fölnarer liöur aö haust- nóttum. A hundraö ára afmæli hennar var hún komin á hjúkrunardeild sjúkrahúss- ins á Húsavik. Þá þekkti hún og gat talað við fjölskyldu sina og vini og allan barna- hópinn sem kom til þess aö heiöra hana, þótt heyrnin væri þá mjög farin aö bila. Hún naut þess aö fá fjölda sfmskeyta og blóma. Og allt til þess aö hún sofnaöi svefninum langa heyröi hjúkrunarfólk hana fara meö bænir og sálma Hallgrims Péturssonar, þótt kraftar hennar virtust þá aö fullu hafa þorrið. Þannig entist henni óvenju langa ævi sú menningararf- leifö sem hún haföi tileinkaö sér og veriö trú allt til dauöans. Páll H. Jónsson ar fyrir fullt og allt. A Þorbrandsstööum bjuggu þau svo til þess er Páll lést áriö 1961, siöustu árin i tvlbýli viöSigurlaugudóttur si'na og mann hennar. Aö tveimur árum liönum flutti svo Bergljót og fólk hennar frá Þor- brandsstöðum og settist að á Vopnafirði og Akureyri. Þetta er i mjög stuttu máli rakin veg- ferö þessara hjóna, aö svo miklu leyti sem mér er hún kunn, hinn ytri vettvangur lifsbaráttu þeirra, sigra þeirra og von- brigöa, gleöi og mótlætis. Börn þeirra Bergljótar og Páls eru: Ogmundur, verkamaöur á Vopnafiröi, kona hans er Stefania Siguröardóttir. Sigurlaug, starfsmaöur viö sjúkrahúsiö á Akureyri, maöur hannar er Agúst Sigurösson, Sigrún, afgreiöshimaöur I Kf. Vopnafjaröar, hennar maöur er Siguröur Guömundsson. Páll Einarsson var fæddur 19. april 1893. Foreldrar hans voru hjónin Einar Helgason og Sigurlaug Guttormsddttir, frá Stöö i Stöövarfiröi sem bjuggu aö ég hygg, allan sinn búskap á Þorbrandsstöð- um. Þaö hefur áreiöanlega veriö nokkuö ásækiö fristundaverk þeirra Þorbrands staöamanna aö leika á hljóöfæri. Helgi, sem nefndur var hér framar, var um langt skeiö organisti i Hofskirkju. Stjórn- aöi reyndar fleiri kórum og haRii iöulega 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.