Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1979, Qupperneq 10

Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1979, Qupperneq 10
Baldur Jónsson F. 18. júli 1916. D. 12. aprfl 1979. Þaö var kyrrð og friöur, hlýtt og bjart i Grenivikurkirkju s.l. skirdagsmorgun, 12. april. Þótt titi væri stórhriö var kirkjan fullsetin. Hér átti aö fara fram hátiða- messa, skirn og ferming. Beöið var eftir prestínum sem taföist vegna veöurs. Sá vandi leystist og messan gat hafist. Kirkjukórinn skipaði sér um organista sinn sem lék forleik. Fermingarsálmur var sunginn, slöan skirnarsálmur. Dótt- urbarn organista var boriö aö skirnar- laug. Hátiö I helgu htísi, friöur, gleöi, lif. Nýr meölimur i kristnum söfnuöi. En snögglega breytist allt. Organisti hnigur fram á orgeliö meðvitundarlaus. Fát og kviöi gripur okkur. Hljóölega er reynt aö hlúa aö hinum veika án þess aö trufla skirnarathöfnina. Hringt er til læknis á Akureyri þótt vitaö sé aö stórhriöin muni trufla för hans og sýnilegt aö hér muni ekkert hægt aö gera. Dauöinn er hér mitt á meöal okkar og við stöndum ráöþrota oglútum höföi i þögn. Hann sem fyrirlltilli stundu haföi leikið á orgeliö er snögglega horfinn frá okkur. Baldur er dáinn. Við finnum hve mannleg geta er mátt- laus gagnvart dauðanum. Með klökkum huga litum viö andvana likama þess mannssem um áraraöir hefúr starfaö hér meö okkur viö gleöi- og sorgar athafnir. Skirninni lýkur. Viö reynum aö syngja skirnarversiö orgellaust. Prestur- inn tilkynnir söfnuöi hvaö gerst hefir og þögn — dauöaþögn rikir I kirkjunni. En I þögninni rennur þaö upp fyrir okkur aö yfir andláti þessa manns er viss fegurð, tign og ljómi. Engin þraut, aðeins hvild eins og þegar lúinn maöur leggst á svæfil- inn og sofnar rótt aö loknu góöu dags- verki. Kannski var þaö einmitt svona sem Baldur heföi óskaö aö kveöja þetta líf. Hins vegar finnum viö sem eftir lifum sárt tíl þess aösjá stólinn auöanog orgeliö þagnaö. t þögninni heyrum viö óm frá liönum öldum: , JVlinn friögef ég yöur”. — ,,Ég lifi og þér munuö lifa”. Þegar ung hjón, Baldur Jónsson og Arnbjörg Aradóttir hófu búskap á Grýtu- bakka 1947 þóttu þaö góö tiöindi, ekki sist hér I Grenivikursókn vegna þess aö viö vissum aö bóndanum voru i blóö bornir góöir hæfileikar til söngmála en okkur vantaöi organista I kirkjuna. Aöur höföu tveir bræöur hans, Páll og Askell, veriö hjá okkur viö söngkennslu, ungir og 10 upprennandi hæfileikamenn og nú ai- þekktir. Þrátt fyrir umfangsmikið starf hins unga bónda á Grýtubakka tók hann aö sér söngstjóra- og organistastarf hér f Grenivikurkirkju og naut þar sem i ööru hvatningar konu sinnar. 1 þessu starfi fann hann vissa lifsfyllingu og ánægju og meö árunum varð þaö honum æ hjartfólgnara. Hér var aldrei um arðsamt starf aö ræöa eða peningalegan ágóöa sem ræöur flestu i okkar þjóöfélagi. Bald- ur vann sitt starf fyrir gleöina sem þaö veitti honum en um önnur laun hirti hann litt. Þó áttu þau hjón viö erfiðleika aö striöa sem mörgum mundi þungt aö þola, auk þess sem Baldur var aldrei heilsu- hraustur. En meö ástrikri og hagsýnni eiginkonu leystust allir erfiðleikar. Þau voru sem einn maöur, bjuggu sér hlýtt heimili sem gott var að gista og stækkuöu og bættu jörö sina. Margar ljúfar minningar koma fram I hugann þegar litiö er til baka yfir nær aldarþriöjungs starf Baldurs með okkur i kirkju og utan. Oft höfum viö sjáifsagt veriö honum erfið i vankunnáttu og getu- leysi, en allir erfiöleikar leystust farsæl- lega eins og þetta langa samstarf sýnir. Meö hlýrri þökk minnumst við kirkju- legra athafna bæöi á sorgar- og gleöi- stundum. Og kirkjukóramótin voru stór- kostlegir atburöir. Þar ber iiklega hæst siöasta kóramótsem haldiö var aö Laug- um s.l. sumar til heiöurs Páli H. Jónssyni, bróöur Baldurs, vegna 70 ára amælis hans. Sá dagur gleymis ekki. E.t.v. hefur Baldur aldrei sýnt betur en þá hvað i hon- um bjó. Aö mestu leytí sjálfmenntaður maður gaf sér tima frá umfangsmiklu starfi bóndans til aö æfa kór til þátttöku i stóru söngmóti. En þetta varö honum og okkur til þroska og gleði. Nú þegar viö sjáum sætiö hans autt er vandséð hveöviö tekur. Meöanhans naut viö hugsuöum viö sjaldan um það, aö fyrr eða siöar kæmi aö þvi aö h ann hætti þessu starfi. Það var oröiö svo sjálfsagt aö viö heföum hann. Endalok sem þessi komu okkur aldrei til hugar. Þaðan af siöur aö þau kæmu svo fljótt. Jarðarför Baldurs fór fram aö viö- stöddu miklu fjölmenni laugardaginn 21. april. Þaö var stór stund fyrir okkur fél- agana aö mega syngja fyrir hann aö lok- um. Þaö heföum viö þó aldrei getaö nema fyrir dásamlega stjórn og styrk Askels bróöurhans.sem viögetum aldrei þakkaö nógsamlega. Þannig kvöddum viö leiö- beinanda okkar og vin, Baldur Jónsson. Hann sem ræður iifi ogdauöa blessi þig og styrki á nýrri leið þinni Guðs um geim. Eiginkonu og börnum hans vottum viö innilega samúö i sorg þeirra. „Minningin andar i okkar sál, sem ilm- ur frá dárium rósum”. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Kirkjukór Grenivikursóknar. ( 'i V_________J islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.