Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 21.07.1979, Qupperneq 3

Íslendingaþættir Tímans - 21.07.1979, Qupperneq 3
75 ára Ásta Jónsdóttir Áriö 1978 var merkisár hjá húsfreyjunni á Hlíöarfæti i Svinadal, Borgarfjaröar- sýslu, þann 6. sept. þaö herrans ár, átti hún 75 ára aldursafmæli og þetta sama ár hefur hún átt heimili sitt I 60 ár á Hliöarfæti. Þar gegnir hún enn þann dag i dag slnu hús- móöurstarfi, i sinu húsi, sem áöur, aö þviundanskyldu aö ntí hefur htín selt jörö- inaogþauDanielhættbtískap. Þrátt fyrir þaö eru þau vel ern og búa við sæmilega heilsu, láta sér liba þokkalega viö minna amstur en oft áður viö búskapinn. Þau una hag sinum vel, njóta þess aö mega vera á þessum , stab, þar sem þau eyddu orku sinni og athafnaárum ævinnar. Þaö er eölilegt aö fulloröiö fólk festi rætur á slikum stööum. Þar eru kærustu minning- arnar bundnar þvi starfi, sem gaf lifinu gildi. Afleiöing æskuvona og fyrirheita. Hliöarfótur er notadrjtíg jörö, grasgefin og frekar hæg til btískapar. Þarna búnaöist þeim vel Astu og Daniel, þau bjuggu sinu búi á þessari notalegu jörö i tæpa fjóra áratugi, viðgóðan oröstir og notalega afkomu. Þaö rná kannski segja aö þar hafi tæknibyltingin gengiö hægt um dyr, en allt þróaöist þetta hægt og sfgandi. Þau keyptu sér margvisleg tæki nútimans til aö bæta vinnuskilyröi, utanhtíss og inn- an. A þessúrn bæ réöu hyggindi og ráð- deild, nægjusemi og nytni, vel séö fyrir öllum hlutum, allt i föstu formi. Iöjusemi og umhiröa í besta lagi.fóörun búfjár til fyrirmyndar, reyndar afraksturinn eftir þvi. Fallegt búfé, vænir diikar og öll eftirtekja starfsins eins og best verður á kosiö. Það var vel hugsaö hjá Astu aö selja jöröina, sem htín fekk tír foreldra- hendi, sem arf, enhún var einbirni, i hend ur einnar heimasætunnar hér i hrepp. Htín Asta er kunnug i sinum heimahögum og þekkir sitt fólk, hún vissi aö hér var um btíkonu að ræöa. Asta lagði meira uppúr þvi, aö á jöröinni sæti fólk, sem væri henni aö skapi og aö þau mættu vera áfram i sinu húsi, eitthvað lengur heldur en aö setja jöröina á uppboösmarkað þar sem ófyrirleitnir kaupsýslumenn mundu. sprengja verðið lippúr öllu valdi'Senni lega mættu aörir taka aöferö Astu til eftirbreytni, þá yröi eignatilfærslan auö- veldari á jarðeignum til unga fólksins, sem vill búa og taka viö hlutverki þess eldra. Þaö þarf ekki aö leggja henni Ástu á Hli"öarfæti ráöin, htín er greind kona og hyggin og veit fótum sinum forráö. Þaö getur velveriö aö Astasé skapstór og vina vönd, oft mun þaö raunbesta fólkiö, þegar á reynir, umþaö hygg ég aö viö vinir Astu getum veriö sammála, einnig um þaö aö htín er trölltrygg og góöur vinur vina sinna. Hún er stórlát kona og stórtæk, þab er ekkert skoriö viö nögl, þaö sem hún er aö færa vinum. Ætli unga fólkið sem hjá henni hefur dvaliö kannist ekki viö það. Hún er margan búin aö gleöja meö raunsargjöfum og góövild. Asta á lika viöa hauk I horni, ég veit þaö hugsa margir hlýtt til hennar ntí á þessum tima- mótum, þegar kvöld fer I hönd og hugur- inn Htur yfir liöna tiö. Asta hefur staöiö sig vel I sinu starfi, ég segi hiklaust aö til hennar hefur veriö litið, af hennar sveit- ungum og samferöafólki, af virðingu og vinarhug. Asta hefur llka góöan hug til okkar allra, sem htín hefur kosiö aö hafa kynni af og samleiö meö. Þrátt fyrir þaö þó henni leiddist fyrst i staö á Hliðarfæti, þá hefur þessi staöur heOlaö hug hennar þaö aö þarna vill hún helst dvelja meöan kraftur og heilsa leyfir. Hún segist hafa átt margar ánægjulegar stundir i Kvenfélaginu hér I sveit og I félagsheimilinu aö Hlöðum átti hún margaglaöa stund,hún fagnar þvi aö nú skuli vera komiö nýtt félagsheimili I staö þess sem brann. Asta hefur bundist þessari fögru sveit órofatryggöarböndum ogfólkinu sem hér býr, þess vegna vill hún meö okkur btía og fá aö njóta þess sem lifiö býður henni á þessum hennar kæra staö. En hitt er svo annaö mál, að HVitársÍÖ- an, bernskubyggöin, á sterkan streng i brjóstihennar, Asta er minnug og trygg- lynd, hún man sina bernskuslóö uppi Borgarfiröi. Hún er fædd aö Siöumtíla I Hvitársiðu, þar fermdist hún igömlu torf- kirkjunni, þar bjuggu foreldrar hennar I tvibýli, þau hjón Jónas Björnsson og Steinunn Jónsdóttir, bæöi af góöu bergi brotin, stórum Borgfirskum ættbálkumfc Húsafellsætt, Huröabaksætt, og fleiri, sem ekki veröur hér rakið. Þau keyptu Hliöarfótinnogfluttu þangaö áriö 1918. Þá var Asta 15 ára. Hún á margar kærar minningar frá sfnum unglingsárum og trygga vini þar efra, það á hún hér einnig, þvi viljum viö minna hana á þaö ntí á þessum timamótum. Viö þökkum Ástu trygglyndi og vinarhug okkur sýndan, i gegnum árin og óskum henni og sam- býlismanni hennar allar blessunar á þess um timamótum I æfi þeirra. Megi þau lengi vel lifa á meðal okkar. Vaigaröur L. Jdnsson. Bjartmar Sveinsson 4. ára Minningarnar sækja aö, þessar fáu lin- ur eru aöeins litiö brot af þvi sem ég vildi sagt hafa. Þessar linur eiga aö minna á útför litla 4 ára lar.gafadrengsins mi'ns sem drukkn- aöi i bæjarlæknum heima hjá sér, aö Sandhólum Tjörnesi, Suöur-Þingeyjar- sýslu i byrjun mánaöar jtíni 1979 . Dreng- inn sem ég sá ekki i tvö ár, en allt af spuröi eftir mér. Bjartmar var auga- steinn afa slns og nafna og svo fööur sins og móður, Margrétar Bjartmarsdóttur, ömmu sinnarGuönýjar Sigvaldadóttur/öll erubúsett aö Sandhólum. Sveinn Egilsson bóndi, faöir Bjartmars litla heitir i höfuö mér. Egill Guömundsson frá ólafsvik var afi Bjartmars og dóttir min Guölaug önn- ur amma hans. Prófastur Siguröur Jónsson frá Grenjaöarstaö, jarösöng meö látleysi og sóma, kirkjuvöröur Húsavikurkirkju gekk frá gröfinni, klæddri innan meö rauðu klæði og striga 3-4 metra kringum gröfina, frumkvæði aö þessuhafði kirkju- vöröur sjálfur, þátttaka I útförinni var mikil og samúðeinlæg og okkur syrgjend- um mikill styrkur. Viö aöstandendur geröum okkur ljóst aö Almættiö þarfnaö- ist litla drengsins okkar meira en viö, Bjartmar litli biður okkar, þar til aö okk- 'Framhald á bls. 6 islendingaþættir 3

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.