Íslendingaþættir Tímans - 21.07.1979, Page 6
Rögnvaldur Bergmann
Ámundason
Fæddur 3. sept. 1906
Dáinn 15. aprll 1979
Þeim fækkar nú óöum sem slitu barns-
skónum nærri slöustu aldamótum og þeg-
ar góBvinur kveBur er sem endurminn-
ingarnar skýrist.
Si'BastliBinn páskadag barst mér fregn-
in um a& Rögnvaldur Bergmann
Amundason væri látinn. Fjarri fór því aB
þaB kæm i mér á óvart þv i ég vissi aB hann
hafBi legiB hér á sjiikrahiisi sIBustu vik-
urnar, oft sárþjá&ur, en fregnin kallaBi
samt hug minn til baka aB æskudögum
okkar i HlíBardal.
Rögnvaldur var fæddur aB Uppsölum 1
Mi&firBi 3. september 1906 sonur hjónanna
Astu Margrétar Sigfúsdóttur Bergmann
og Amunda Jónssonar Marz Jósefssonar
frá Dalkoti á Vatnsnesi. Stuttu sIBar fluttu
hjónin 1 HlíBardal og settu bú sitt saman
aB Dalkoti og þar bjuggu þau siBan lengst
af. Mikils þurfti viB, fjölskyldan var stór
því börnin uröu alls þrettán. Húsakostur
var li'till og ófullkominn og hjálpartæki
viöbúskapinnlittþekktá þeim árum. ÞaB
mátti segja aB þaB eina sem alltaf var
fyrir hendi og fullnægBi þörfum heimilis-
ins væri vatniB I Dalkotsánni en þaB tók I
handleggi húsmóBurinnar aB bera þaB
upp brekkuna i bæinn sinn.
Hll&ardalurinn var sérstakur reitur
innan sveitarinnar. Kyrrlátur, friBsæll og
sumarfagur en hann átti þó sinar and-
stæ&ur. Hörkubyljir vetrarins voru oft
skjótir aö skella þar á þekju. Vinna og
varúB varB aB vera I öndvegi. Lifsbarátt-
an var hörö og þá byröi varö hver og einn
aBaxla eftir getu, bæöi þeir yngir og eldri.
Þarna var skammt á milli bæja þar sem
ungur gróöur var i uppvexti. ÞaB mátti
llta á dalbúana sem eina samstæöa fjöl-
skyldu, hvort heldur sem mætt var til
hjálpar i erfiBleikastundum eBa til gleöi-
móta.
ViB Rögnvaldur, Valdi eins og hann var
oft kallaöur i okkar hóp, vorum á svipuö-
um aldriogsameiginlegt hjá okkur var aB
vera elstir af okkar systkinum. ÞaB var
þvíeBIilegtaB viöyröum samrýmdir enda
varö þaö svo. öll þau ár sem viö vorum
saman þarna i dalnum man ég ekki til aö
vinátta okkar biBi neina hnekki. Ég varö
heldur aldrei var viö falskan tón frá
brjósti þessa leikbróöur mins.
Ungir vorum viö er fariö var aö vinna
saman i leik og starfi. ViB vorum litlir
karlar þegar viö fundum út aB hjálpast aB
viB aö stilla reiBskjóta okkar viB bakþúf-
una og á stjörnubjörtum sIBkvöldum
hlupum viö tiöum á milli bæja og þá datt
okkur i hug aB draga til stafe og teikna
rósir á frosthrimuB svellin meö smála-
prikunum okkar. Um hátiBir voru jafnan
gestaboBá milli bæjanna. FólkiB hraBaöi
sér viB kvöldverkin og svo var haldiB af
staB þangaB, sem unaB var viö fjörugar
samræBur, leiki og söng lengi nætur og
þessar samkomur fundust okkur sem sól-
argeislar 1 fábreyttu lifi.
Kornungur fór Rögnvaldur aö fást viö
fjárgæslu á heimili foreldra sinna og til a&
byrja meB var þaö forustuærin sem fór
fyrir hópnum sem átti aö segja til um
veröabrigBi og ráBa hvenær haldiB var af
haganum heim til húsa, en viö þessi störf
öBlist Rögnvaldur næman skilning á eBli
og þörfum búsmalans. Hann var athugull
og nærfærinn viö fénaö sinn og smala-
maBur þótti hann bestur þar um slóöir.
AriB 1934 marka&i timamót i llfi Rögn-
valdar, þvl þaB ár kynntist hann eftirlif-
andi konu sinni Sigrúnu Jónsdóttur, ætt-
aBriúr Skagafiröi, og ári si&ar settu þau
bú sitt saman aö Þóreyjanúpi I Kirkju-
hvammshreppi. AÞóreyjarnúpi voru þau
næstu þrjú árin en fluttu þá til Hvamms-
tanga og bjuggu þar lengstaf á smábýlinu
Snælandi i úthverfi þorpsins.
A Hvammstanga stundaöi Rögnvaldur
almenna verkamannavinnu en geröi jafn-
framt út fiskibát til sjóróöra I félagi viB
ólaf bróBur.sinn og síöar annan bát i fé-
lagi viB menn þar á staBnum. Var hann
formaöur á þeim bát og fórst þaö vel úr
hendi sem önnur störf. Þó mun þrá hans
til sveitarinnar jafnan hafa vakaB undir
en jarönæöi lá ekki á lausu á þeim árum
þar um slóöir. Svo var þaB áriö 1951 aö
hjónin tóku sig upp og fluttu noröur I
EngihliBarhrepp i Vatnahverfi, býli
skammt frá Blönduósi, og meö þvi lauk
fastri búsetu þeirra I Vestur-Húnavatns-
sýslu. Man ég vel heimsókn mina þangaö
tÚ þeirra hjóna. Móttökurnar voru sem
vænta mátti. Hjá þeim skorti aldrei kost
eBa húsrými er gest bar aö garöi. ÞaB var
ánægjulegt aö renna huganum yfii spunn-
inn æviþráB og rifja eitt og annaö upp frá
fyrri tiö, og umbætur þar á húsakosti og
rasktun vitnuöu best um samstöBu hjón-
anna. En þaö sem mér veröur einna
minnisstæöast af samtali okkar i þaö sinn
er hvaB Rögnvaldi lágu þá hlý orö til ná-
granna sinna og annarra sveitunga nroö-
ur þar.
Þau Sigrún og Rögnvaldur eignuöust
tvö börn. Amunda sem fæddur var 1935,
nú látinn, og Sigurbjörgu fædda 1940. Þá
fóstruöu þau tvö börn frá fyrra hjóna-
bandi Sigrúnar, Armann fasddan 1927 og
Astu fædda 1929. Einnig ólst upp hjá þeim
dóttursonur þeirra Rögnvaldur Ómar
Gunnarsson.
Vera hjónanna f Vatnahverfi varö alls
19 ár eöa til ársins 1970, en þá var heilsa
þeirra tekin aB bila svo þau brugBu þar
búi og seldu jöröina en fluttu suöur I ná-
grennibarna sinna og annarra ættmenna.
En alltaf var hugurinn sá sami, bundinn
jörö, gróöri og lifi: þaB er aö segja lesn-
ingu á bók náttúrunnar. Þau tryggöu sér
þvi samastaö á smábýli hér, Katrinarkoti
i GarBabæ, þar sem þau höföu nokkurn
búskap og þar dvöldu þau sí&an. Starfs-
dagurinn var oröinn langur og vel haf&i
unniB veriö, enda þrekiö meö eindæmum.
Jaröarför Rögnvaldar fór fram aö viö-
stöddu fjölmenni frá Fossvogskirkju 24.
aprll slöast liöinn. ÞaB var bjartur, heiö-
ski'r, ylrikur vordagur og þegar ég lit til
baka aB þeirri stund finns mér dagurinn
minna á hugarþel drengsins sem viB þá
vorum aö kve&ja.
Vertu sæll Valdi minn.
Kær kveöja frá mér til Sigrúnar, barn-
anna og annarra ættmenna og vina Rögn-
valdar Bergmanns Amundasonar.
Agúst frá SvalbarBi.
0 Bjartmar
Sveinsson
ur kemur, ogleiBbeinir og leiöir okkur öll
fyrir Almættiö. Samúö allra viöstaddra
létti okkur öllum aBstandendum sorgar-
byröina, söngfólkiö söng vel og af einlægri
samúö. Einsöngvari var Guömundur
Arnason, söng hann meö tilfinningu hiö
fagra ljóö Soföu unga ástin min.
ÞaB leit mikiö frekar út sem jarösettur
væri sveitarhöföingi, en 4 ára barn.
BlessuB sé minning Bjartmars litla,
hann lifir nú I örmum Drottins. Viö aB-
standendur þökkum af heilum hug öllum
þátttökuna og einlæga samúB. BræBur
Sveins báru Bjartmar litla til grafar I
djúpri sorg.
GuB blessi ykkur öll sem þátt tókuö I
sorginni og leiöi ykkur ávallt á Guös veg-
um.
Langafi Sveinn
Islendingaþættir
6