Íslendingaþættir Tímans - 29.09.1979, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 29.09.1979, Blaðsíða 2
Þorsteinn Valdimarsson skáld Þó nokkuö sé slöán Þorsteinn Valdi- marsson dó, langar mig til aö minnast hans dálitiö vegna þess aö ég var fyrsta vandalausa hjú foreldra hans. Foreldrar hans Guöfinna Þorsteinsdóttir og Valdi- mar Jóhannesson byrjuöu búskap á Brunahvammi i Vopnafiröi 1918, um vor- iö. Þá réöst ég vinnumaöur til þeirra. Um haustiö i október fæöist Þorsteinn, þá er ég sendur út á Vopnafjörö aö sækja yfir- setukonu, sem hét Helga. Ég fór meö Grána og lukt til aö lýsa okkur til baka. Þegar út 1 Burstafell kom var ég kyrrsett- ur, og Methúsalem sendi Einar vinnu- mann sinn út á Vopnafjörö. Þau komu um kvöldiö. Þá héldum viö Helga áfram, Helga riöandi á Grána en ég gangandi á þótt vænt um, án þess aö gera sér grein fyrir, hvers vegna. En þegar þeir, sem ÍQfnntust henni ungir, uröu sjálfir fullorö- nir, sáu þeir i gömlu konunni ljóslifandi alla þá eiginleika, sem prýtt geta mann- eskju, sem aldrei mátti vamm sitt vita, alltaf hugsaöi hún meira um aöra en sjálfa sig, vildi öllum gott gera. Þaö varö þeim til gafu, sem áttu þess kost aö kynnast Ingibjörgu Arnadóttir. Gylfi Þ. Gfsiason. Nú, aö loknu löngu ævikvöldi frænku, þykir mér hlýöa aö minnast hennar nokkrum oröum. Húnvar í minum augum dæmigeröur fulltrúikynslóöa sem nú hafa gengiö sin siöustu spor á landi voru. Hún, sem aörir af þeim kynslóöum lögöu metn- aö sinn i aö vinna vel og þrotlaust sínu fólki til góöa án þess aö spyrja um verka- laun. Ef þeim heima og raunar Skag- firöingum öllum vegnaöi vel var hún ánægö. Þetta tel ég mig geta sagt þrátt fyrir aö kynni okkar hæfust ekki fyrr en hún var oröingömulkona oglöngu Áutt til Reykjavikur. Ingibjörg Arnadóttir var eina konan sem ég hef ávarpaö Frænku, án þess aö eiga til frændsemi aö telja til hennar. Og mun ég ekki vera ein um þaö. Kynni okkar hófust fyrir tæpum tuttugu árum, en þá var ég tiöur gestur á heimili Frænku og Guörúnar fósturdóttur hennar. t fyrstu var erindiö aöeins aö heimsækja Guörúnu Arnadóttur, bróöurdóttur frænku. En fljótlega varö heimsóknin jafnt til þeirra 2 undan meö luktina aö lýsa veginn, þvi niöamyrkur var, logn og grátt af hélu og frost. Viö komum seinni part nætur I Brunahvamm. Þá var Þorsteinn kominn I heiminn og allt gekk vel. Móöir Þorsteins var prýöilegt skáld og hannerföiþá listaf móöur sinni. Guöfinna geröi aldrei annaö en fallegar visur og ljóö, enda var hún svo vönduö og góö. Eins var Þorsteinn. Þegar Guöfinna sat undir og hampaöi þeim litla, komu visurnar hver af annarri. Litli Steini er ljóssins barn ljósiö vill hann taka, Ærslakollur gleöigjarn geymd skal þessi staka. allra. Sem gefur aö skilja vorum viö ungu stúlkurnar ekki alltaf sammála Frænku, aldursmunurinn meiraenhálf öld.en þaö kynslóöabil var auövelt aö brúa, þvi frænka var tilbúin aö ræöa viö okkur og fylgjast meö okkar ferli, sem ætíö var já- kvæöur i hennar augum. Þaö var þroskandi aö kynnast viö- horfum Frænku, þó oft þætti okkur þeim yngri, þau heyra liöinni tiö til. Minnis- stæöust veröur sjálfsagt hin einstæða átt- hagatryggö. Fáum hef ég kynnst sem borið hafa einlægari ást til átthaga. Tryggöin var reyndar eitt af rikustu ein- kennum Frænku, tryggö viö ættingja og vini svo aldrei bar þar blett á. I upphafi gat ég þess aö Frænka heföi ekki eytt tima I aö telja verkalaunin um æfina. Og hefur sjálfsagt taliö velborgaö aö fá aö eyöa löngu ævikvöldi hjá Guö- rúnu Þorvalds, fósturdóttur sinni. Sam- búö þeirra mæögna var einstæö og þó kannske öörum mest til fyrirmyndar síö- ustu árin, eftir aö heilsu Frænku tók aö hraka verulega. Meö góöri aöstoö Kristinar systur Frænku tókst Guörúnu aö veita móöur sinni þá aöbúö I hárri elli, sem fáir hafa betri notiö Aö fá aö kynnast þeim frænkum frá Stóra-Vatnsskaröi öllum fjórum, frá þeirri elstu, Frænku, til þeirrar yngstu, Guörúnar Arnadóttur er einn af sólskins- blettum lífsins. Ogviö andlátFrænku ósk- ar maöur þess helst aö yfir minningu hennar hvili alltaf geislar þeirrar sóiar er Matthias orti um aö skini viö Skagafiröi. Blessuö sé minning tryggrar vinkonu. Agústa Þorkelsdóttir. Litli Steini er langur mjór likur mömmu sinni. Másk^ hann veröi sterkur, stór, stoö mln i framtiöinni. 1 mörg sumur var viö laxveiöar viö Hofsá gamall Englendingur sem hét Smith og hélt hann til á BurstafelliXúlkur hans var öll sumrin Páll Halldórsson frá Halldórsstööum i Laxárdal. Þaö var eitt sumar, þá var Þorsteinn i Teigi. Þor- steinn var aö garöa flekk úti á túni. Meö honum var annar strákur, frá Hraunfelli, Ingólfur Jónsson. Þá sjá þeir hvar fara út meö Hofsá Páll og Englendingurinn, sá enski riöandi en Páll teymdi undir. Þá segir Steini: Þeir hafa fariö langa leiö, laxana elt um strauminn. England fyrir aftan reiö en tsland hélt i tauminn. Og eina vísu enn til aö sýna hans fallega hugarfar: Allt sem gott og göfugt er geymdu þér i hjarta. Þá mun ljóma og lýsa þér ljósiö Drottins bjarta. Þorsteinn var innan viö fermingu þegar hann geröi þessar visur og margt fleira. Þorsteinn spilaöi á orgel án nótna eftir eyranu, fjölda af lögum, svo var hann músikalskur. ólafur Tryggvason. íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.