Íslendingaþættir Tímans - 29.09.1979, Side 6
Olafur B. Olafsson
Fæddur 27. mars 1911
Dáinn 9. ágúst 1979
Þann 9. ágiist anda&ist i Reykjavlk
Ólafur Bjarni ólafsson eftir alllanga bar-
áttu við banvænan sjúkdóm. ólafur var
Vestfirðingur aö uppruna og áttu byggðir
Arnarfjarðar mestrúm I æskuminningum
hans, þótt ekki væri hann fæddur þar.
Hann hefur eflaust kynnst öllum al-
gengustu störfum sinnar kynslóðar, en
sjómennska og útgerð áttu þó hug hans
allan. Hann byrjaöi ungur sem háseti og
siðar kyndari. Þá tók hann vélstjórapróf
og var þá um tima ýmist vélstjóri eða
kyndari, stundum á islenskum skipum og
oft á norskum. En ólafur lét ekki þar við
sitja. Hann sótti námskeið fyrir
skipstjórnarmenn og lauk þar prófi. Eftir
þaö var hann skipstjóri i nokkur ár og þá
oftast á bátum frá Isafiröi. Eitt þessara
skipa var m.b. Hjördis. A þvi skipi háði
hann sina hörðustu baráttu við hafiö.
Dauöaslysi varð ekki afstýrt, en karl-
mennska hans, frábært þrek og kjarkur
bjargaöi þeim sem eftir lifðu. Langt er nú
umliöiö frá fyrstu kynnum okkar ólafs,
þá er hann dvaldi I fyrsta sinn á æsku-
heimilimínu. Ólafurflutti heim i fámenn-
ið ferskan blæ með ævintýralegum frá-
sögnum úr höfuðborginni og af erlendri
grund.
Hann var ungur þegar hann leitaði fyrst
til Reykjavikur. Þar fékk hann að reyna
lingur er hrifinn burt úr þessum heimi.
Hvers vegna hún? aðeins tólf ára og átti
allt lifið framundan, hvers vegna hún sem
var sólargeisli heimilisins, dugleg, greind
og áhugasöm um búskapinn. Hvers
vegna? Viðmunumekkihér á jörö fá svar
við þessum spurnum.
Á sunnudagsmorgni lýkur hún við að
snúa töðunni og á heimleið til bæjar er
hún hrifin burt úr þessu lifi, barnið sem
var svo glattog áhugasamt að morgni er
horfið á vit eilifðarinnar, og þar hefur á-
reiðanlega veriö tekiö vel á móti heni.
Þessi sólargeisli er floginn til meiri
starfa guðs um geim. Hún sem ætlaði að
verða bóndi I Vallholti, yrkir áreiðanlega
annað vallholt á guðs vegum.
Nú þegar við kveðjum hana minnumst
við sérstaklega þeirra stunda sem við átt-
um með henni, þegar hún aðeins þriggja
ára dvaldi hjá okkur um tima og hélt hér
upp áfjögurra ára afmælið sitt, og siöan
allra góðu ogglöðu stundanna i sveitinni á
kröpp kjör, sem voru hlutskipti margra á
kreppuárunum. A þeim árum voru
skoðanir I stjórnmálum dregnar skörpum
afmörkuðum linum og ungir menn
skipuðu sér i fylkingar undir erlendum
vigorðum. ólafur komst i' kynni við þessa
ungu,reiöu og herskáu menn sem hugðust
bæta heiminn fljótt ogvel. Leiðirnar voru
umdeilanlegar.endraumsýn þeirra lofaöi
sumrin i faömi Skagafjarðar við leik og
störf. Hún var alltaf atorkusöm, verklag-
in, samdi ljóð og lög og lék þau af fingrum
fram. Við erum sérstaklega þakklát fyrir
þann stutta tima sem hún dvaldi hjá okk-
ur s.l. haust þegar hún var hér I heimsókn
með móður sinni. Léttar samræður um
margvisleg efni og áhugamál ungu stúlk-
unnar færöu ferskan andblæ inn á heimili
okkar.
Aðalheiöur Erla var dóttir hjónanna
Stefaniu Sæmundsdóttur og Gunnars
Gunnarssonar, Syðra Vallholti, Skaga-
firði. Hún átti eldri hálfsystur, Jóninu og
voru þær mjög samrýmdar. í djúpum
harmi eru orð magnlaus, en viö vitum að
minningin um þann bjarta sólargeisla,
sem lýsti upp Vallholtið þennan stutta
tima, verður smyrsl á sárin.
Við Vallhyltingar sunnan heiða biðjum
aigóðan guð að styrkja ykkur á sorgar-
stund.
Ingibjörg og Móses.
góöu. Ólafur var mjög frábitinn öllu of-
beldi en draumi sinum um breytt þjóö-
félag og betra mannlif gleymdi hann
aldrei. Ólafurvar sérstaklega hrifnæmur.
Hann átti sér glæsta drauma um framtið
þjóðarinnar og hvatti til stórra verkefna.
En þótt djarfar vonir hans næðu ekki
fram að ganga slæf&i það ekki glaöværð
hans.þvi alltaf tóku við nýjar hugmyndir
og ný verkefni sem áttu hug hans allan.
Ólafur var fyrsti vandalausi maðurinn
sem ég tengdist vináttuböndum, þá ungur
drengur og ráövilltur eftir föðurmissi.
Vinsemd hans og traust, þaö er hann bar
til svo ungs manns hefur siðan verið mér
sólskinsblettur I röð minninganna. Olafur
var mikill bjartsýnismaður og æðruorð
heyrði ég aldrá af vörum hans. Það getur
ver» lærdómsrikt fyrir venjulegt fólk að
kynnast slikum manni. ólafur lifði ham-
ingjusömu lifi enda þótt ytri aðstæður
virtust stundum ekki gefa tilefni til þess.
Mörgum varö þaö á að gleyma tlmanum,
þegar hann hitti ólaf a& máli.
Frásögn hans var lifandi og skýr. Hann
haföi frá mörgu að segja, enda var lif
hans samofið fjiflmörgum ævintýrum sem
ýmist gerðust hér eða erlenis. Þegar
Ólafur gekk á vit feðra sinna var hann
orðinn nokkuð við aldur, heilsuveill og
trúlega búinn að missa sjónir á mörgum
vinum sinum. Þaö vill verða hlutskipti
margra. En þegar ég hitti hann siðast,
lýsti gamli ákafinn og gleðin upp svip
hans þegar minnst var á gamla og gó&a
daga.
Nú er siðustu sjóferðinni lokið og skip
hans hefur verið dregiö i naust. En eftir
lifir minningin um góöan dreng, nægju-
saman og glaðværan sem átti þann dýr-
mæta hæfileika aö sjá ætlð bjarta hlið á
hverjum hlut.
Sigfús Kristjánsson
Keflavik
6
islendingaþættir