Íslendingaþættir Tímans - 27.10.1979, Page 4

Íslendingaþættir Tímans - 27.10.1979, Page 4
Benedictsen, einum afkomanda Staðar- fellsættarinnar i Danmörku. Hagur hinna dugmiklu hjóna Elisabetar og Georgs Jensen stóö meB milum blóma þegar frá upphafi. Þau voru bæBi ráB- deildarsöm, iBjusöm og útsjónarsöm. Elfsabet haföi mikla hæfileika sem stjórnandi og skynjaöi vel lögmál viö- skiptalifsins. Hún vildi aö heimili sitt og fyrirtæki væri með glæsibrag og menn gætu áttaö sig á þvi að allt væri gert með viröingu og tillitssemi fyrir þeim er þang- aö leituöu, hvortsem þaö voru gestir eða viöskiptavinir. Þaö gat þvi ekki hjá þvi farið aö til hennar og bónda hennar lægju „gagnvegir” og sótst væri eftir viöskptum og samskiptum viö hana og þau hjónin bæöi. Lifiö brosti viö hinum bjartsýnu og vinmörgu hjónum. Skyldmenni Elisabet- ar voru sérstakir aufúsugestir og þaö leyndi sér ekki aö öllum leiö vel i návist þeirra hjóna eöa undir verndarvæng þeirra. Sá sem þessar linur ritar kynntist þeim hjónum fyrst sumariö 1948 er leiö hans lá til framhaldsnáms i Danmörku og haldiö var utan án mikils undirbdnings með eiginkonu, er var systir mágkonu Elisa- betar, Þórukonu sira Jóns bróöur hennar. Elisabet tók hina veglausu aö sér og opnaöi þeim heimili sitt og veitti ásamt eiginmanni og syni alla fyrirgreiðslu og aöstoð. Sturla Jensen var þá aö hefja læknanám viö Kaupmannahafnarhá- skóla. Móttökur og fyrirgreiösla Elisabet- ar komu auövitaö á óvart gestum úr fjar- lægö, er litil deili vissu á höföingsskap hennar og ósérplægni. Það eina sem bor- ist haföi gestunum tii vitundar var, aö önnur systir Þóru, mágkonu Elisabetar, Sigurlin hafði ung aö árum ráöist til hennar sem nemandi og lært hjá henni tannsmiði. En nú opnuðust gestunum undur hins fagra heimilis Elisabetar og Georgs Jensen aö Helsingörsgade 41, rausnarskapur hjónanna, ástriki sonarins og traust og trúnaður ráöskonu þeirra Margrethe Thomsens. Þaö erekki ætlunin aö gera hér ítarlega grein fyrir æviferli Elisabetar. Til þess þyrfti meiri tima og undirbúning og væri samt verðugt verkefni, svo óvenjuleg sem hún var og frábær fulltrUi lands sins á er- lendri grund. Hitt hlýtur aö koma fram sem sjálfsagt er, aö þau Elisabet og Georg Jensen stóöu af sér storma lifsins, þar á meöal ömurleika hernáms Þjóð- verja á striösárunum siöari án þess aö fyllast beiskju og láta hlut sinn I neinu. Þvert á móti kom þá enn betur i ljós hvern mann þau höfðu aö geyma og hversu miklu þau höföu aö miöla af rikdómi skapgeröar og persónuleika. Þaö var á margan hátt erfiöur timi 1 Danmörku þegar undirritaöur kom þang- aö i iærdómsleit. Vöruskortur var áber- andi og lifskjörin kröpp hjá alþýðu manna. Þau hjónin Elisabet og Georg bárustheldurekki á, en lögöu þvi meir al- úö viö persónuleg samskipti og þaö mennska viöbragö, sem mikilvægast er 4 og eftirminnilegast. Þau höföu náinn og tryggan vinahóp og gættu þess aö sam- skiptin og tengslin rofnuöu ekki. Vinaboö og veislur voru þvi sjálfsögö tilbreyting og tildrög að rjúfa hversdagslega hrynj- andi daganna. Þá birtist gæsibragur þeirra hjóna og vinátta á eftirminnileg- astan hátt. Húsmóöirin setti svip á vina- fundinn meö skörungsskap sinum og reisn, en húsbóndinn lyfti vinum sinum I hæöir glaöværöar og djúprar hugsunar meö boröræöum sinum krydduöum hlýrri danskri kimni. Þar var í sannleika gott að vera. Þrátt fyrir annir daganna hjá hjónun- um báðum Elisabetu og Georg og hinni riku þörf þeirra aö rækja skyldur vinátt- unnar i heimboöum sinum, gátu þau engu að siöur gefiö sér tima til aö sinna sér- hæföum áhugamálum sínum. Mætti þar margt til nefna, en hér skal aöeins minnt á áhugá þeirra og kunnáttu i bridge-spil- um. Einmitti þeirri iþrótt kom óvenjuleg- ur minnishæfileiki Elisabetar fram og geröi hana aö eftirsóttum aöila i margvis- legri keppni er bridgeiþróttinni fylgir. Var þaö allra mál aö hún byggi yfir sér- stæöri hæfni og kunnáttu er fáum einum væri gefin. Sturla sonur Elisabetar og Georgs lauk læknisprófi og losaöi heimdragann. Hann kvæntist Jenny Porksen, danskri konu og eiga þau tvær dætur, er heita Hanna Elisabet, fædd 11. október 1960 og Birgitta Jara fædd 18. október 1962. Sturla geröist siöar yfirlæknir viö rikisspitalann i Vejle á Jótlandi. Hinn 3. ágúst 1974 andaöist Georg Jen- sen á sjúkrahúsi Hillerödbæjar eftir aö hafa átt viö sjúkleika aö striöa um nokk- urt skeiö. Þótt húsbóndinn væri fallinn frá var öllu haldiðihorfi á Helsingörsgade 41, enda naut Elisabet þvi meir aöstoöar og styrks Margrethe Thomsens, ráöskonu sinnar sem kraftar hennar sjálfrar uröu minni. Elisabet hafði hins vegar ekki hugsaö sér aö leggja árar i bát eöa hætta atvinnur„ekstri sinum. Til hennar komu viöskiptamenn viöa aö á Sjálandi svo mjkiö orð fór af hæni hennar og óvenju- legri kunnáttu i iöninni. öllum varö aö sinna, allra vanda aö leysa ef auðiö reyndist. Þaö var eitt af sérstæöustu einkennum Elisabetar Jensenaö hún átti þann fágæta eiginleika aö geta glaöst yfir þvi sem öör- um hlotnaöistog vilja leggja sig alla fram aö gera annarra hlut sem mestan. Hefur sásem þessarlinur ritar fáum kynnst, er búnir hafa veriö þessari dyggö I jafnrik- um mæli. Alltaf var húnboöin og búin að styöja aðra til dáöa og árangurs og fórna tima sinum aö tryggja aö öðrum mætti auönastaö hljóta þau verömætiog gæöi er hugur þeirra stóð til. Siöustu ár ævinnar átti Elisabet viö veikindiogþrautiraöstriöa.Þákom I ljós trygglyndi sonarins og fjölskyldu hans, svo og sérstæö fórnfýsi ráöskonunnar Margrethe Thomsens.henni sem i raun og sannleika var oröin samtengd og samgró- in fjölskyldunni, enda metin sem sllk. Elisabet andaðist á sjúkrastofnun i Hille- röd l.maisiöastliöinn86áraaö aldri, eins og fyrr sagði. Ekin stolta hafði brotnaö I bylnum stóra seinast. IV Heimili Elisabetar og Georgs Jensens var á einum fegursta staönum i Hilleröd niöri viö Hallarvatniö andspænis Friö- riksborgarhöll. Útsýni frá skrúögaröi heimilisins var seiömagnað og heillandi. Það bar aö þessu leyti svipmót fjölskyld- unnar, er byggði Helsingörsgade 41. Ein- hver hafði látið þau orö falla um útsýni þetta,aö þaö væri „kyrrstæö fegurð”. Vel má þaö rétt vera, en þau orð hljómuöu ekki vel i eyrum Elisabetar Jensens. Hún undi ekki kyrrstööu og óbreytileik. Sjálf var hún þróttmikil og kaus umbrot og um- breytingu. Lif hennarallt barólgu vitni og sikvikum huga. Trú hennar á lifiö var sterk og óbifanleg. Hún haföi shálf upplif- aö hugsjónaglóö aldamótanna, kynnst ótta og kviöa, er greip um sig áöur en siö- ari heimsstyrjöldin braust út og gagntók hugi almennings i hernumdum löndum á styrjaldarárunum. Eftir heimsstyrjöld- ina þráöi hún eins og allir er lifstrú áttu, aðframundan væri timi frelsis og frelsun- ar öllum þjóöum og þjökuöum til handa. Hún leitaði þessari lifstrú sinni vakningar ogmættium þá leit skrifa lengra mál. Sá sem þessar b'nur ritar veit aö Elisabet Jensen var alla ævi sanntrúúð kona meö opinn huga og þráöi fyrirheit kristin- dómsins og fullvissu, „aö lögmálið kom fyrir Móseen náöin og sannleikurinn kom fyrir Jesúm Krist”. Blessuð sé minning hennar. Samúö og hlýhugur berst syni hennar Sturlu Jensen og fjölskyldu hans, svo og stoö heimilisins að Helsingörsgade 41 til siöasta dags, Margrethe Thomsen. Guömundur Sveinsson. Af marggefnu tilefni skal það ítrekað/ að í (slendinga- þætti Tímans eru ekki tekn- ar greinar upp úr öðrum blöðum. Birtar erugreinar sem komið hafa í Tímanum á útfarardegi viðkomandi. Afmælisgreinar eru ekki endurbirtar. I Islendingaþætti berst mikill f jöldi greina og verða því þeir, sem senda minn- ingarorð eða afmæliskveðj- ur, að hafa biðlund því nokkur tími liður frá því greinar berast, þar til unnt er að birta þær. Islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.