Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1980, Síða 6
Gunnar Mosty
aldraöa ömmu og hálfbróöur auk annarr3
skyldmenna.
Börn og unglingar hændust mjög
a»
Fæddur 9. nóvember 1944.
Dáinn 26. aprll 1980.
„Þeir sem guöirnir elska deyja ungir”.
Þetta máltæki úr föBurlandi Gunnars
Mosty kom mér fyrst i hug, er mér var til-
kynnt hiB sviplega fráfall hans, laugar-
daginn 26. april sfBast liBinn.
ÞaB er ekki hlutskipti allra barna a& al-
ast upp i faBmi foreldra sinna og njóta
ástúBar og leiBsagnar þeirra flestum
stundum. Eftir nokkurra mánaBa dvöl hjá
foreldrum sinum vestur i Bandarikjun-
um, kemur hann aftur heim til Islands
meB móBur sinni, GuBrúnu Jónsdóttur frá
Kjós i Arneshreppi, nú til heimilis aö Há-
túni 10, Reykjavik.
Lifsbarátta einstæBrar móBur var ekki
auöveld þá frekar en nú og þá ekki slBur
þegar heilsa hennar fór aB bila. Þá varö
Gunnar þeirrar gæfu aönjótandi aö 2ja
ára gamall fór hann til Helgu Vilhjálms-
dóttur handavinnukennara viö hús-
mæBraskólann aB Varmalandi I Borgar-
firöi. Hjá henni og móöur sinni dvaldist
hann fram yfir fermingu. Þá tók lifsbar-
áttan viB meö vinnu á sumrin og námi i
Héraösskólanum aö Laugarvatni. VoriB
1963 fór hann til starfa vestur aB Gufu-
skálum á Snæfellsnesi. Þar kynntist hann
lifsförunaut sinum, systur minni,
Ester Jörundsdóttur á Ingjaldshóli.
Þá haföi hún misst mann sinn, Karl Jóns-
son, stýrimann, fyrir tæpum tveimur ár-
um. Þau felldu hugi saman og 1. mars
1964 voru þau gefin saman i hjónaband.
Gekk hann þá Köllu Karlsdóttur, dóttur
hennar, i fööur staB. Þá strax stofnuBu
þau heimili af iitlum efnum en trúöu á
framtiöina og sig sjálf.
ÞaB sást fljótt a& hér var enginn meöal-
maöur á ferö. Þótt hann væri ungur aö ár-
um, og byrju&u búskap i litilli ibúö i
Reykjavik fluttu þau fljótlega I stærri
IbúB er þau keyptu i HafnarfirBi. En á-
fram var haldiö og ný ibúB byggö af
grunni I raöhúsi aB Vesturbergi 128 i
Reykjavik. Þar áttu þau yndislegt heimili
sem ber þess glögg merki aö þaö voru
iöjusamar og nærfærnar hendur sem aö
þvi hlúöu og byggöu þaö upp. Hér var ekki
staöar numiö. Fljótlega eftir aö þau fluttu
i þessa ibUB keypti Gunnar atvinnutæki,
sendiferBabil. Þeim bil ók hann siBustu
sjö árin hjá Nýju sendibilastööinni. Þá
sýndi hann hversu kjarkaBur og vinnu-
samur hann var. Margar ferBir fór hann
út um allt land meö vörur, fólk og hljóm-
sveitir á hvaöa tima ársins, hvort sem var
á nóttu eöa degi. Fristundir sinar notaöi
hann vel. Stundaöi Iþróttir svo sem sund,
körfubolta og skák, aB ógleymdum feröa-
lögum, en hann feröaöist mikiö um landiö
meö fjölskylduna. Þrisvar sinnum fóru
þau öll út til annarra landa. SIBustu ferö-
ina fór öll fjölskyldan saman til Banda-
rikjanna aö hitta þar föBurfólk hans, há-
honum og systkinabörn min áttu hann 8®
gó&um vini og félaga.
Þegar ég lit til baka, finnst mér eins oé
hann hafi viljaö koma sem mestu I vefk
meöan hans nyti viö. HiB mikla fjölmem11
er var viö útför hans i BústaBakirkju, ®'
mai sl. og sú reisn er yfir allri þeirri oi'
höfn var, sýnir best hvernig hann var
kynntur og hverrar viröingar hann nam-
Ester min og börnin þin fjögur, harmut
ykkar er mikill. Mig skortir orö til a
reyna aB hugga ykkur. En i þögn og minn'
ingu um elskulegan eiginmann og fööuf’
veit ég, aö þiö finniö aö til er kraftur er
mýkir, huggar og græBir.
Vertu sæll Gunnar Mosty. Guö blesS'
minningu þina.
Óii Jörundsson-
Kristinn ÞorsteinssoU
frá Grund
Þriöjudaginn hinn 17. mars lést
Kristinn Þorsteinsson frá Grund aö
Borgarspitalanum eftir tæpa tveggja
vikna legu.
Kristinn var fæddur I Sléttuhreppi á
VestfjörBum þann 25. des. 1919 og náBi þvl
einungis aö veröa 60 ára gamall.
LeiBir okkar Kristins lágu saman aB
hausti til áriö 1966. HafBi Kristinn þá veriB
giftur móöursystur minni Huldu Ingadótt-
uri nokkur ár og eignast meö henni soninn
Kristin sem þá var fjögra ára gamall
Þetta varBupphafiö aö góBri vináttu viB
þessa fjölskyldu sem haldist hefur fram
til þessa dags, en Hulda lést um voriö
1971.
Kristinn fluttist til Reykjavikur fljót-
lega uppúr seinni heimsstyrjöldinni og
hefur mest allan timann siBan veriö
starfsmaBur StálsmiBjunnár. Hygg ég aB
hann hafi veriB þar virkur og góBur
starfskraftur, enda mjög áreiBanlegur og
laginn vel. Heimili þeirra hjóna bar þess-
ari lagni hans gott vitni, þvl þar var
margan hlutinn aB finna sem Kristinn
haföi hannaB sjálfur. Var þetta allt frá
smávægilegum viögeröum upp I smiBi
húsgagna. Haföi Kristinn komiö sér upp
litlu verkstæöi sem var sæmilega búiö
áhöldum. HafBi hann mikinn unaB af aö
dvelja þarf fristundum sinum og vinna aB
gerö ýmissa smáhluta, aöallega Ur járni.
AnnaB áhugamál Kristins var lestu
góBra bóka. Haf&i hann sterk tengsl til
lenskrar tungu og bókmennta. Sérsta ^
unun haföi hann þó af kveöskap og var v j
aö sér um marga höfunda 19. og fif ..
hluta 20. aldar. Kristinn talaöi kjarnrni1^.
mál sem hann haföi gott vald á. Kun.(
hann þvi ekki aliskostar vel aB meta a
þaö sem kveöiö var á tslandi hin siöus
Arin eftir aö Hulda lést, voru Krist^
ekki auöveld, svo aB hann var ekki ® ^
sæll maöur. Enn erfiBara átti KristinU
Islendingaþ#^