Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1980, Page 7
onur hans og nafni hvarf aö heiman til
^haldsnáms, fyrst i Borgarnesi en
s á Akureyri. Atti Kristinn ekki
j^arga vini og var þvi oft einmana sföustu
ar *vi sinnar.
Kristinn haföi sterka réttlætiskennd, og
arþvinæmurá alltréttlæti. Hann var oft
^assyrtur og dró enga dul á skoöanir
sinar
er samræöurnar bárust aö stjórn-
álum. Má vera aö einhverjum hafi þótt
vist viö hann óþægileg þegar honum
ar sem mest niöri fyrir, en þá mæltist
°num oftast vel, þvi hann var vel máli
arinn og haföi glögga yfirsýn á íslenskt
iórnmálalif. Kristinn var alla ævi rót-
^kur vinstri maöur. Siöan hann flutti til
eykjavlkur, var ann þó eftir þvi sem ég
sest veit hvergi virkur 1 stjórnmálastarf-
Hannfylgdist þvi mun beturmeö og
aföi góöan skilning á islensku atvinnu-
, *> sérstaklega sjávarútveginum sem
^anum var mjög annt til. Haföi Kristinn
y n<tah sjó á sinum yngri árum heima á
, esWjoröum. Mintist hann oft g gjarna
£lrra tima.
r*stinn var oft sár, og leiö undir því sem
g *®Ur fór i okkar fámenna samfélagi.
rslaka andstyggöhaföi hann á öllu fjár-
t ] labraski og spillingu. Ekki ósjaldan
. aÖi hann um þá miklu möguleika sem
l n Mtlö land og Island heföi til þess aö
^Sgja upp fyrirmyndar velferöarriki.
*!tist honum þá af miklum krafti sem
. PptÖk sin áttu i stórri hugsjón. En Krist-
r. Vlssi vel af hverju fyrirmyndar jafn-
j I srlki hefur ekki oröiö aö staöreynd á
e,landi. Um eina af orsökunum fór hann
kl ósjaldan höröum oröum sem blandin
vaíri- hnyttnu spaugi. Reykjavikurauö-
Uj P'hfékk oft óþægilega en veröskuldaöa
eoferö I oröum hans. Kristinn, sem svo
Vj?r£ir aörir gat einfaldlega ekki sætt sig
þ^. Þaö aö efnahagslifiö launaöi betur
hflrn er versla meö plastblóm eöa pipu-
e>nsara en hinum sem vinna aö verö-
u^ahugmyndum og byggja þannig
þj ^rstööuna aö efnahagsgrundvelli
oarinnar. Hygg ég aö heillavænleg
þ aintiö lands okkar sé að miklu leyti háö
aö fleiri eignir sér svipaöaöar
K°Öanir.
Qkhó rúmlega þrjátiu ára aldursmunur
°kk ^ ^ristlns hafi veriömikill, tókst meö
19 Urafimm árasambýli á árunum 1966-
báö' Vlnátta sem varaö hefur meöan
airi lr.ht^u- Ekki væri þó rétt að segja aö
ej rei hafi skugga þar á borið, en þaö var
le P'itt okkar vináttu vegna aö viö
ar stum úr öllum hnútum samskipta okk-
°g skildumst siöast jafn innilega og
jPband okkar ætfö var.
r ristinn er vissulega einn af þeim sem
sklhefur mikil áhrif á ílfsviðhorf mitt og
Ur anir. Er ég honum fyrir það þakklát-'
Hja}dnuðum i'óöur Kristins og systir,
s ‘mfrlði sendi eg minar innilegustu
fr Uharkveöjur, svo og syni hans og
0 nda minum sem ég óska velfarnaöar
hamingju i framtiöinni.
u. Sverrir Ólafsson
er,dingaþættir
Pétur
Jóhannesson
skipstjóri og
Hjálmar
Einarsson
háseti
Kveöja frá Stinu litlu og systk.
Þaö knýr á fast, er stormsins sterku hönd
er stefnt aö litlum bát viö fjaröarströnd.
Og kviöi sár um barnsins brjóstið fer,
er brotsjór ris og hnigur, yzt viö sker.
Þil stefndir þlnu fleyi, faöir minn
á fiskaslóö I allra hinzta sinn,
en heima biöum viö I bænarstund
og báöum Guö um góöan endurfund.
Stundin sú er oröin æöi löng,
og ennþá hljómar hvellt I Likaböng.
ÞU horfinn ert I sorta og sjávarlöður.
Viö sjáum ekki lengur kæran fööur.
Sorgin hefur lostið litla bæinn
og lltil börn á ströndinni viö sæinn.
En einhvern tlma endurgróa sárin
og aftur þorna beizku sorgartárin.
Viö lifum þvl og lútum Drottins vilja
og lögmáli, sem mennirnir ei skilja.
Ó, elsku pabbi, þakkir þúsund hljóttu.
1 þinni hvilu sálarfriöar njóttu.
Ingólfur Þórarinsson.
Pétur Jóhannsson Skipstjóri og Hjálmar
Einarsson háseti.
Kveöja frá Asgeiri Kristjánssyni, Sigrföi
Þóröardóttur og sonum HUsavfk.
Þeir gleymast seint sem gefa allt,
af gleöi hins hreina og sanna
og saga þeirra veröur litríkt ljóö
i ljósbrotum minninganna.
Viö kveöjum i dag svo klökk og hljóö
hvert hjarta þar undir tekur.
Svo mildur og hlýr er sá morgunblær,
sem minning hins liöna vekur.
ValdlmarHólm Hallstaö.
Kveöa frá börnum.
Húsiö hljóönar, horfinn pabbi minn
hjartaö fyllist kviövænlegum trega.
ÞU straukst svo blítt um koll og vota kinn
og kenndir oss aö lifa trúarlega.
Þaö er svo sárt aö sjá þig ekki lengur
og sál vor er sem brostinn hörpustrengur.
Oft gekkstu þreyttur götuna hér heim
og gata lífsins lá I hverju spori.
En örlögin, já allir lúta þeim,
og öll viö biöum eftir sönnu vori.
Verka þinna viö munum þó njóta
og vissuna um endurfundi hljóta.
ÞU baröist oft viö sollinn ólgusjó
og sást ei fyrir, þó aö tlmar liöu.
I brjósti þinu blessað hjartaö sló
og birtu veitti þeim, er heima biöu.
Rúm þitt er nú autt og sál vor sjúk af þrá
aö sjá þig ekki lengur mömmu hjá.
Þó aö myrkir hugarheimar núna
hjörtu okkar þjaki, pabbi kær.
Viö elskum þig og lifiö, ljósiö, trúna
og lútum þvi, sem veröur okkur nær.
Viö lifum seinna og leikum okkur saman
I landinu fyrir handan, þar er gaman.
Ingólfur Þórarinsson.
Ekki eru birtar greinar
sem eru skrifaðar fyrir
önnur blöð en Tímann
Látið myndir af þeim
sem skrifað er um fylgja
greimmum