Íslendingaþættir Tímans - 09.06.1980, Síða 8
Eiríkur Guðmundsson
Eirlkur Guömundsson andaöist I
Reykjavlk þann 9. mal 1980. Hann var
fæddur aö Þrasastööum I Stlflu 28. jilnl
1908.
Foreldrar hans voru hjónin Guöný
Jóhannsdóttir og Guömundur Bergsson er
þá voru ábiíendur aö Þrasastööum. Voru
þau vel gerö og mikils metin. Þrasastaöir
er fremsti bærinn I Stlflu og næsta jörö viö
Lágheiöi.sem þjóövegurinn liggur yfir til
Olafsfjaröar. Sama ættin hefur búiö þar
frá þvl um 1760 og hafa synir tekiö viö af
fööur. Hartmann, sem yngstur var
þeirra Þrasastaöasystkina, bjó slöast aö
Þrasastööum, en varö aö bregöa búi sök-
um heilsubrests og var jörðin þá seld.
Eirlkur ólst upp I hópi átta systkina, er
til aldurs komust og var hann sjötti I ald-
ursrööinni.
Um fermingaraldur varö hann aö
hverfa burt af æskuheimilinu og fara aö
vinna fyrir áe'r, eins og þá var tltt um ung-
linga I sveitum.
Eirlkurerföi frá fööur slnum hagleik og
sköpunargáfu. Þvl réöst hann, bláfátækur
unglingur, til smlöanáms I Siglufiröi.
Hann læröi hjá Karli Sturlaugssyni, sem
var mikils metinn trésmlöameistari.
Námiö var fjögur ár og ekkert kaup.
Eirlkur kvæntist frændkonu sinni, ólöfu
Jónsdóttur, bónda I Tungu, sem var einn
helsti bóndinn I Fljótum á þeim árum, og
gegndi margvlslegum trúnaöarstörfum
fyrir sveit slna. Móöir Ólafar var Sigur-
llna Hjálmarsdóttir, fyrirmannleg og
glæsileg kona. Hún gegndi meöal annars
nærkonustörfum I forföllum yfirsetu-
kvenna og lánaöist þaö I öllum tilfellum
vel.
Eirlkur og Ólöf bjuggu I Stlflu I sjö ár,
fyrst I Tungu og slöar á Þrasastööum. Ar-
iö 1937 fluttust þau til Siglufjaröar og áttu
þar heimili I 27 ár. Þar stundaöi Eiríkur
smlöar og var eftirsóttur. Hann var aöal-
verkstjóri Siglufjaröarbæjar I mörg ár.
Hann var fenginn til þess aö vera verk-
stjóri viö fyrsta áfanga hafnargeröar I
Þorlákshöfn, og fluttist fjölskyldan þá til
Reykjavlkur áriö 1964. Hafa þau og flest
af börnum þeirra átt þar heima slöan.
Eftir aö umsömdú verki lauk I Þorláks
höfn, gegndi Eirlkur margvlslegum störf-
um I Reykjavík. Var hann vinnandi til
dánardægurs, meönær þvl óskerta starfs-
orku, nærri 72 ára.
Börn þeirra eru tlu aö tölu, öll vel gerö
og farsæl. Hefir Ólöf þar skilaö vel stóru
og vandasömu móöurhlutverki.
Börnin eru nú öll gift, nema yngsta dótt-
irin og barnabörnin eru oröin 23 talsins.
Eirikur Guömundsson var greindur maö-
ur og frföur sýnum, vel maöalmaöur á
16
hæö, grannvaxinn, beinn og rösklegur.
Hann var glaöur og oröheppinn I vinahópi
og fylgdist vel meö I stórnmálum og ööru
þvi sem var aö gerast á lföandi stund.
Hann var lánsamur meö konuna og börnin
og alla afkomu slna.
Þaö var skylduliöi hans óvænt áfall, er
ævi hans var svo snögglega lokiö'.
Vertu sæll vinur og bróöir,
vlöfeöm öll tilveran er.
Nú kannar þú kenninga slóöir,
ég kem senn á eftir þér.
Björt og blessuö veri minning þln.
Jóhann Guömundsson.
+
Eirlkur Guömundsson var borinn og
barnfæddur I einni af hinum fögru sveit-
um norðanlands, Stlflunni, sem var áöur
en virkjunarframkvændir fóru þar fram,
talin ein fegursta og gróskumesta byggö
Skagafjaröarhéraös, meö hrikaleg fjöll,
heiöar og skörö á alla vegu.
Faöir hans, Guömundur Bergsson, var
kunnur dugnaöar og hagleiksmaður.
Hann óf voöir I klæöi á fjölskylduna, flétt-
aöi reipi og gjaröir úr hrosshári og smíö-
aöi amboö og áhöld sem nota þurfti viö
búskapinn. Guömundur var bókhneigöur,
stálminnugur og sagöi mjög skemmtilega
frá. Móöir hans, Guöný Jóhannsdóttir,
var mikilhæf kona og stjórnsöm húsmóö-
ir.
Þegar Eirlkur var nokkurra mánaöa
gamall, vildi þaö óhapp til, aö bærinn á
Þrasastööum brann til kaldra kola og 4
kýr köfnuöi I fjósi.
Eirlkur var vafinn I teppi og lagöur niö-‘
ur skammt fra bænum, en eitthvaö mun
hann hafa hreyft sig, þvl aö reifastrang-
inn vallt niöur aö bæjarlæknum og staö-
næmdist á bakkanum. Mátti ekki miklu
muna aö þarna færi verr, þar sem allir
voru uppteknir viö aö bjarga sem mestu
út úr brennandi húsinu.
Þá stóö fjölskyldan uppi, mjólkurlaus,
búslóöarlaus og klæöalitil. Sveitungar
þeirra réttu þeim hjálparhönd og gáfu
þeim tvær kýr og eina kvigu. Guömundur
á Þrasastööum byggöi aftur upp á jörö
sinni og húsaöi hana vel. Ekki fékk hann
til þess neinn opinberan styrk, en mun
hafa notiö aöstoöar vina sinna sem vildu
launa honum gestrisni og greiðasemi.
Asamt búskapnum stundaöi Guömund-
ur á Þrasastöðum hákarlaveiöar og var
fjarri heimilinu margar vertlöir. Kom
þaö þá I hlut Guönýjar húsfreyju, aö sjá
um hiröingu á skepnum og annaö er aö
búskapnum laut, en börnin munu
snemma hafa fariö aö hjálpa til.
Forlögin ætluöu ÞrasastaöaheimilinU
annaö áfall. Þegar Eirikur var átta ára
gamall féll móöir hans frá. Varö barna
hópurinn harmi sleginn og þótti nú tvlsýnl
hversu fara mundi um heimiliö.
Guömundi tókst aö fá ráöskonu frá
Siglufiröi, Kristlnu Bjarnadóttur, mynd'
arlega dugnaöarkonu, sem gekk börnun-
um I móöur staö og reyndist þeim vel. Var
hún ráöskona hjá Guömundi á Þrasastöö-
um, þar til hann brá búi.
Eirikur var glaöur I lund og léttur 1
spori. Hann fór snemma aö hjálpa til f
heimilinu, reyndist vera gefinn fýr'r
smlöar, og var röskur til allrar vinnu.
Þaö var mikil gæfa fyrir Eirlk, er hann
gekk aö eiga Ólöfu Jónsdóttur, stórbónda
Tungu. Þegar hann kom aö Þrasastööum
meö brúöi slna, varö yngra fólkinu, sem
ekki haföiséö hana áöur, starsýnt á þessa
fallegu og bllölegu konu. Sambúö Eirfrj’
og Ólafar varö farsæl og eignuöust þau 1
böm. TIu eru á llfi, og eru þau: Sigurlln®
húsfreyja á Sleitustööum I Skagafiröi, gm
Þorvaldi óskarssyni bifvélavirkja, Frl
rik rafvirki, kvæntur Höllu Jakobsdóttur,
búsett I Kópavogi, Leifur kjötiönaöar-
maöur, kvænturöldu Jónsdóttur, búsett
Reykjavlk, Gylfi bifvélavirki, kvæntu
Stefanlu Jónsdóttur, búsett I Reykjavík’
Jón trésmlöameistari kvæntur IngerArn
íframhald á bls- 4
íslendingaÞæítir