Íslendingaþættir Tímans - 18.10.1980, Blaðsíða 3
Jófríður Guðmundsdóttir
frá Helgavatni
Fædd 19. 8. 1902
Dáin 4. 7. 1980
í ritsafni sínu: ,,{Jr byggöum Borgar-
fjaröar” kemst Kristleifur Þorsteinsson
svo aö oröi:
„Þaö eru liöin nálægt hundraö árum,
siöan ung heimasæta frá Asbjamarstöö-
um, Margrét dóttir Halidórs Pálssonar,
flutti sig úr fööurgaröi og reisti bú á
Helgavatni i Þverárhliö.
Þessi ráöabreytni varö þá mjög hljóö-
bær, þvi aö slikt var hér einsdæmi um
ungar stúlkur.
En ekki var bústjórn hennar minna höfö
á oröi, þvi fjárhagur hennar blómgaöist
fljótt.
Ekki leiö á löngu, uns ungur maöur leit-
aöi ráöahags viö hana. Hét hann Þorbjörn
Sigurösson, prests Þorbjarnarsonar frá
Lundum. Þótti hann mikill efnismaöur, og
visaöi hún honum ekki frá. Uröu þau
nafnkennd hjón.”
Vinkona min, Jófriöur Guömundsdóttir
frá Helgavatni, sem mig langar aö minn-
ast nokkrum oröum, er einn af afkomend-
Un> þessara hjóna, þvi eitt barna þeirra
var afi hennar, Siguröur Þorbjarnarson,
bóndi á Helgavatni. En faöir Jófriöar var
Guömundur sonur Siguröar. Móöir henn-
ar var Anna Asmundsdóttir frá Höföa i
Þverárhliö, af hinni þekktu Elinarhöföa-
®tt. Hófu þau búskap á hálfu Helgavatni,
fööurleifö Guömundar, árið 1898.
Eljótlega keyptu þau Guömundur og
^una hinn helming jaröarinnar fyrir 1000
^rónur og bjuggu þau hjón þar rausnar-
ug myndarbúi nærri þvi hálfa öld. Hús-
bóndinn, glæsimenni mikiö, höföingi heim
nósækja og gleöimaður i góöra vina hópi.
Hann var smiður góöur og byggöi stórt og
vandað ibúöarhús á jöröinni um 1911 og
stendur þaö enn, mun þaö hfa verið eitt af
yrstu steinsteyptum ibúðarhúsum er
yggð voru i Borgarfiröi. Heimilið á
e'gavatrii hafði þvi haldið sinni fornu
reisn.
Húsmóöirin, Anna, var hóglát greindar-
uua.Umgengni og húsbúnaöur aliur utan
uss 0g innan bar vott snyrtimennsku
*)e'rra Helgavatnshjóna og ákveðinn
jntiúgarblær hvildi yfir heimilinu.
Óar baekur voru ekkiforboöinn ávöxtur.
fegurö er i Þverárhlíöinni: Stór
gur á sléttu mólendi, tjarnir vafðar si-
rænu sefi, sem i renna lækir úr sjóöandi
J"run' ■ óviöa á landinu gefur að lita jafn
‘jolbreytilega náttúru.
is|endingaþættir
Þetta heimili var þannig um margt sér-
stakt og til fyrirmyndar.
Foreldrar Friöu, Anna og Guömundur,
eignuöust sjö börn, sem upp komust: Sig-
urö, Þórdisi, Jófriöi, Sigurlaugu, As-
mund, Guðrúnu og Ruth og eru þrjú þess-
ara systkina á lifi, Þórdis, Asmundur og
Ruth.
Friða var sú þriöja f rööinni, fædd 1902.
Snemma fann hún tfl ábyrgðar fyrir yngri
systkinum sinum og heimilinu. Þvi var
þaö, aö fljótlega, meöan hún enn var ung
stúlka, þótti ekkert ráð nema hennar
samþykki kæmi til. Mun þaö hafa haldist
löngu eftir aö hún fór alfarin aö heiman,
enda fylgdist hún löngum meö heimilinu
og var þess hjálparhella.
Atján ára gömul fór hún til Reykjavfk-
ur og aflaði sér nokkurrar menntunar.
Lengstaf vann hún viö Landspitalann eöa
frá þvi hann var opnaöur og þar til hún
giftist Einari Andréssyni frá Helgustöö-
um viö Reyöarfjörö áriö 1936.
Einar var sérstæöur og jafnframt eftir-
minnilegur persónuleiki öllum sem hon-
um kynntust. Bar meö sér andblæ frjáls-
lyndis og viösýnis, hvers manns hugljúfi,
átti sérengan óvin aö ég ætla en vinmarg-
ur. Þaö var þvi ekki aö ástæðulausu aö oft
var gestkvæmt á heimili þessara elsku-
legu hjóna á Hjallavegi 27.
Einar vann lengst af viö Mál og menn-
inguog var þvl fyrirtæki ómetanlegur afl-
gjafi, en þau hjón bæöi tvö helguöu þvi
fyrirtæki krafta sina óskipta þar til yfir
lauk.
Segja má aö heimili þeirra hjóna hafi
veriö nokkurs konar útibú frá Máli og
menningu. Þegar lokaö var á Lauga-
veginum var samtimis opnaö gegnum
heimili þeirra Friðu og Einars aö Hjalla-
vegi. Þá fór siminn i gang. Hina og þessa
vantaöi bók til gjafa, aöra vantaöi upp-
lýsingar eöa ráöleggingu um bókaval og
var þar ekki komiö aö tómum kofum.
Flestar bækur, sem út komu hjá félag-
inu, las Friöa jafnóöum, en álit hennar á
bókum þótti marktækt. Hún var mikill
bókaunnandi, fjöllesin og haföi sterka
dómgreind, en ekki bar hún skoöanir sin-
ar á torg hvorki i þessum efnum né öör-
um, enda var hógværöin sterkur þáttur i
fari hennar.
Friöa unnináttúru landsins, fegurö þess
og fjölbreytileik, enda feröaöist hún —
ásamt Einari — mikið um óbyggöir meö
vinum og kunningjum. Hún lagði ekki aö
jöfnu að búa á hótelum i sumarleyíum eöa
tjalda á grænum bala viölækjarniö I fögru
umhveríi.
Eftir aö Friöa gat ekki lengur feröast
stytti hún sér stundir við aö hlúa aö blóm-
um og trjám I fallegum garði, sem þau
Einar höföu ræktaö af mikilli alúö viö hús
sitt á Hjallavegi þar sem þau undu löng-
um stundum.
Hér áöur er á þaö minnst hvernig Friða
reyndist foreldrum slnum frá fyrstu, enda
fór svo aö þegar þau hættu búskap til
fjörutiu og sjö ár, fluttu þau alfarin frá
Einars á Hjallavegi og dvöldu hjá þeim
siöustu niu árin sem þau lifðu. Friöa
annaöist þau til siöustu stundar af mikilli
umhyggju.
Þau hjón Friöa og Einar eignuöust eina
dóttur barna, önnu, sem starfaö hefur hjá
Máli og menningu i mörg ár. Hún hefur
reynst móöur sinni góö og umhyggjusöm
dóttir i erfiöum veikindum. Anna er gift
Halldóri Jónssyni ökukennara. Börn
þeirra eru fjögur: Einar, sem nú býr á
isafiröi, Jón Siguröur, Gunnar Þorsteinn
og Friöur Maria.
Þaö eru hlýjar minningar sem ég á frá
kynnum okkar Frföu mágkonu minnar og
ég mun minnast hennar sem einnar
vænstu konu sem ég hefi kynnst á lifsleiö-
inni.
Ég sendi öllum aöstandendum samúö
mina. Halldór Þorsteinsson
+
Þaö var sumar og sólskin, heyannir
hafnar, systurnar aö Helgavatni sneru
flekkjum á túninu til þerris, þar rikti gleöi
3