Íslendingaþættir Tímans - 18.10.1980, Blaðsíða 4
Ásmundur Sturlaugsson
frá Snartartungu Fæddur 5. ágúst 1896. Dáinn 1. september 1980.
ABeins örfá kveöju og þakkarorð til
Asmundar tengdafööur mins, sem var
mér afar hugljúfur persónuleiki. Viö frá-
æskunnar, skrafaö og hlegiö þó ekki væri
slegiö af viö vinnuna, sex ára snáöi reyndi
aö fylgjast meö og skilja hvers vegna
hlátur og gleði ríkti I þessum hóp, honum
fannst ekki aö hrifur og hey gætu veriö
uppspretta Hfshamingju þeirra, hann gat
aöeins notaö hey til aö kaffæra hundinn
sinn. bessi lifsgleöi þeirra systra dró
snáöann aö þeim, svo ekki mátti hann af
þeim sjá.
AB loknum vinnudegi var farið i skógar-
ferö i leit aö hreiörum og til aö njóta
náttúrufeguröar viö vötnin og í Múlanum.
1 þessari ferö varö snáöinn svo þreyttur
aö hann lagöist niöur og neitaöi aö hreyfa
fætur, enda búinn aö týna áttum og vissi
ekki fyrir vist hvor endinn átti aö snúa
upp eöa niöur. Þaö var Friöa sem haföi
fæst orö um hvaö gera skyldi viö snáöa en
skellti honum á iíáhest og hélt af stað
heim.
Héöan aö ofan leit heimurinn allt ööru-
visiút,nú gat ég séö langt frá, stundum út
úr skóginum, allt sem áöur lokaöi mér sýn
gat ég nú horft yfir, nú skildi ég hvers
vegna gleðinríkti meö þeim systrum, þær
sáu svo vitt yfir allar hindranir, og nú sá
ég heim, og nú gat ég sjálfur, ég hljóp
óþreyttur á undan þeim heim til fóstru
minnar og móöur þeirra, ,,ég er kominn
og hinar stelpurnar lika”og fékk aö laun-
um fyrir aö vera fyrstur heim væna rúg-
brauösneiö meö nýstrokkuöu smjöri jafn
þykku brauösneiöinni á smuröu meö
þumalfingri. Þannig fékk ég launin en hún
erfiöiö.
Þvi segi ég sögu þessa aö hún er tákn
okkar samskipta og allra annarra er ég
þekki til. Hvar sem Friöa var i vina hóp,
og hann var stór, þá geislaöi frá henni
virðuleika, heiöarleika og skynsemi, er
óhjákvæmilega lyfti öörum til meiri vfö-
sýni og umburöarlyndis. óafvitaö voru
boöoröin 10 hennar lög. Samtiöin hlaut
verölaun verka hennar eins og snáöinn
foröum daga.
Þaö er talinn aöall lista og takmark
listamanna aö skila mannlifi fegurri og
auöskildari veröld. Þeir sem hafa kynnst
Fríöu eiga án efa auöveldari leiö aö sinni
draumsýn.
En viö sem vorum Frlöu samferöa i
starfi og leik eigum svo margt aö þakka. 1
12ár ólum viö Rósa börn okkar upp i'sam-
býli viö hana aö Hjallavegi 27, ég minnist
4
fall hansrifjast uppýmis atvik s.l. rúm 20
ár.
Mér er i afar fersku minni, þegar ég
þess ekki aö i eitt einasta skipti hafi hún
eöa Einar amast viö leikjum þeirra og
ærslum, á lóöinni sem hún haföi þó svo
mikiö yndi af aö prýöa jafnvel þótt allir
krakkar úr stórum hluta götunnar væru
þangaö komnir. Og þegar Viöar 4 ára og
annar állka snáöi léku oliusalann og létu
renna Ur vatnsslöngunni i oli'utankinn, þar
til út úr rann, og kom svo til Friðu aö
rukka eins og ollusalinn geröi ,,já ef þiö
geriöþetta aldrei aftur skal ég borga ykk-
ur krónu hvorum”, þaö eru ekki margir
sem eiga slikan húmor, eöa slikan skiln-
ing á athöfnum barna. Enda naut hún
ástúöar og viröingar ömmubarna sinna.
Hún gaf sér tima til að ræöa viö aöra, og
hlusta á skoöanir yngri sem eldri, og láta
sinar skoöanir i ljós, óhikaö, á öllum sviö-
um mannlifs, ómengaöar af fræöikenn-
ingum hugmyndafræöinga. bó hún ætti
eitt meö stærri heimilisbókasöfnum og
hún nyti þess umfram aöra aö lesa góöar
bókmenntir, þá átti hún ætiö heiöar og
sjálfstæöar skoöanir og var ekki sýnt um
aö styöja þær tilvitnunum i hugmyndir
þeirra meistara er fylltu bókahillur henn-
ar, sem þó aö sjálfsögöu hafa aukiö vfö-
sýni hennar á málefnum.
Þegar viö Rósa komum til hennar á
spitalann siöast var hún þungt haldin, og
mér virtist hún komin út fyrir þennan
heim okkar, sem á þó svo marga töfra
þeim sem sjá þá og hafa þrek til aö horfa
framhjá þverstæöunum. Okkur virtist
sem hún myndi komin i þann friöa vina-
hóp sem á undan henni var sigldur yfir
móöuna miklu, svo mikil birta og friöur
var yfirbrosandi ásjónu hennar, hafi hún
fundiö nálægö sláttumannsins þá hefur
hún aö sjálfsögöu horft fram hjá honum.
Þar komst ég næst þvi aö trúa á líf eftir
dauöann.
Jæja Friöa min!, frænka, fóstra og vin-
ur, þetta eru leiftur úr lifi minu er komu
mér i hug er ég stóö við kistu þina þar sem
þér er búin hvilan eilffa, og ég leit höfuö
þitt á hvitu lini i siöasta sinn. Þau voru
mér skir og ljúf.
Viö Rósa og börnin okkar eigum þá ósk
besta til Onnu dóttur þinnar, barnanna og
Halldórs, aöþauhljóti sem mest af þinum
veröleikum. Og minningin um þig, sem
móöur, ömmu, og tengdamóöur, veröi til
áö styrkja þau og leiöa gegnum ókomin
ár. óskar.
kom i fyrsta sinn norður, nýgift einum af
fimm sonum þeirra Snartartunguhjóna,
aö sjálfsögöu litiö eitt kviöin aö koma á
æskuheimili eiginmanns mins, sá kviöi
var alveg ástæöulaus. Þegar á hlaövarp-
ann kom voru þau hjónin komin út úr bæ
sinum, ég sat enn inni 1 ökutækinu, kom
þá Asmundur til min meö bros á vör, svo
hlýr og mildur á svip opnaði faöm sinn á
móti mér, var þá sem allir kviöi væri á
bak og burt siöan kom húsfreyjan og tók
mér á sömu leiö, bauö okkur inn i bæinn.
Var boöiö fljótlega til matar, kynntist ég
þá vel, þessari rómuöu islensku gestrisni.
Stuttu siöar fórum við út aö skoöa okkur
um, ásamt tengdafööur minum, og varö
ég þá áþreifanlega vör, hversu vel hann
unni sinum heimahögum. Þetta var fyrri
part júli mánaöar, þegar isl. sumariö
skartar sinu fegusta.
Haföi ég þá orö á þvi, aö hér væri
unaðslegt á sumrin, en veturnir hlytu oft
aö vera langir og strangir f. bóndann, þá
svaraöi hann á sinn hógværa hátt, ,,þaö er
engin þörf aö kvarta þegar blessuö sólin
skin”.
Arin liöu, og á meðan Snartartungu-
hjónin bjuggu þar, nutu barnabörnin oft I
rikum mæli sumardvalar hjá afa og
ömmu, fannst litiö sumar nema komast
þangað noröur.
Asmundur var fyrst og fremst bóndi,
fylgdist vel meö öllu, sem hann áleit til
úrbóta fyrir landbúnaöinn. Þaö mun t.d.
hafa veriö sonum hans efitrminnilegt
þegar pabbi þeirra keypti fyrsta jeppann
sem i sveitina kom, hef ég óljósan grun
um aö þeir hafi farið nokkuö margar ferö-
ir út til aö viröa fyrir sér „undriö” jafnvel
komiö sér vel fyrir I sæti ökumanns og
látiö hugann reika og aðeins snert stýriö,
sen systurnar tvær hafa horft öfundar-
augum á, úr hæfilegri fjarlægö, vegna
þess aö svona tæki I þá daga var aöeins
ætlaö karlkyninu.
Oft hefur veriö langur og strangur
vinnudagur hjá þeim hjónum, auk starfa
sem bóndi, var Asmundur læröur
trésmiöur, og vann jafnframt viö smiöar,
þar fylgdust aö hugur og hönd, I rikum
mæli. Skýr er sú mynd I huga mér, hversu
barngóöur hann var, aldrei haföi hann svo
annrikt aö hann gæfi sér ekki tima til aö
tala viö börnin sem voru i nærveru hans.
Siöustu árin sem hann dvaldi fyrir norð-
an, sást hann oft sitjandi undir yngstu
börnunum, þá jafnvel raulandi lag^iui, oá
hampandi þeim sér á hné, og nutu þess
báðir aöiljar.
íslendingaþaettir