Íslendingaþættir Tímans - 22.11.1980, Page 6
Sigurður Jakobsson
Fáein kveðjuorð.
VoriB 1940 reib 10 ára drengstauli yfir
Skjöld og Dalaskarö meö gömlum vini
fööur sins, Siguröi bónda Jakobssyni á
Dalabæ. Þeir höföu lagt af staö skömmu
eftirnáttmálfrá Siglufiröi og meöan hest-
arnir fetuöu tæpa sneiöinga bjart vor-
kvöldiö spjölluöu þeir margt. Dökkt var
yfir. Stálgráar, ómanneskjulegar her-
sveitir Hitlers streymdu um Evrópu.
Bretar stóöu einir gegn villimennskunni
og fyrir nokkrum dögum höföu breskir
hermenn biíiö um sig á Siglufiröi. Fyrst
hneig oröræöa Siguröar einkum aö þess-
um nýjustu viöburöum. Viö höföum á til-
finningunni aö viö liföum atburöi sem
þættu aölikindum tlöindi umalla framtíö.
— En brátt kom þar að djúpur undir-
straumursögunnar flæddi af vörum hans.
Göturnar voru honum kunnar, fjöllin og
leiöirnar yfir þau bernskuslóöir hans,
Strengur, Seti, Gjár, auk leiöarinnar sem
ein var sæmilega fær meö hesta og viö
riöum nú. Og kynslóöirnar liöu mér fyrir
hugskotssjónir, störf þeirra og strit, bar-
átta viö haröleikin náttUruöfl nyrst á
Tröllaskaga, „á ströndinni viö hiö ysta
haf.”
Um miönætti komum viö aö Dalabæ.
Ljósbrúnt timburhús portbyggt meö
myndarlegum gluggum, háu risi og skúr,
sem lækkaöi til noröurs, hvildi viö fjalls-
rætur. Bjart var til hafsins og sól myndi
rlsa fyrir óttu aö likindum. Halla hús-
freyja fagnaöi okkur vel., nýjum sumar-
manni, lágum I lofti, ekki siöur en bónda
sinum. Og innan tiöar hvildist hann á
bekk undir hlýrri og hreinni sæng.
Þessi fyrsta ferö mfn meö Siguröi
Jakobssyni eöa Sigga á Dalabæ, eins og
hann var oft kallaöur og kunni sjálfur vel,
var aöeins forsmekkur þess sem koma
skyldi. Og einhvern veginn finnst mér nú
aösumurin sem ég dvaldist á Dalabæ hafi
aö ýmu leyti oröiö mér drýgri til þroska
en margir vetur á dskólabekk. Þar
kynntist ég ekki aöeins þvi jafnvægi
erfiöisverka og andlegra iökana, sem áttu
drjúgan þátt i aö islensk menning var um
aldir sameign þjóöarinnar en ekki spari-
flik fámennrar yfirstéttar, heldur liföi ég
einnig nitjándu öldina aö nokkru þó aö
liönirværu fjórir tugir þeirrar tuttugustu.
Siguröur Jakobsson var fæddur á Dala-
bæ 24. júni 1901. Hann var sonur hjónanna
Jakobs Þorkelssonar og ölafar Einars-
dóttur sem áttu jöröina og bjuggu þar viö
rausn um langan aldur. — Dalabær á
Úlfsdölum var talin ein besta jöröin f
6
Dalabæ
Hvanneyrarhreppi. A6 visu var hún ekki
nema 20 hundruö aö dýrleika aö fornu
mati en bændur þar stunduöu tiöum sjó
af kappi enda ekki langróiö jafnan og efn
uöust margir vel. — Siguröur tók viö búi
af fööur sinum áriö 1930 ásamt unnustu
sinni, Þórhöllu Hjálmarsdóttur, Kristj-
ánssonar, og konu hans, Kristrúnar
Snorradóttur, frá Húsabakka 1 Aöaldal.
Þau giftust 19. febrúar 1931. Sambúö
þeirra varöi þvi i hálfa öld. Börn eignuö-
ust þau fimm: Jakobinu Ólöfu, Höllu
Kristmundu, Steingrim Dalmann, Þórö
Rafn og Sigurö Helga. Synirnir eru allir
skipstjórar, þeir eldri tveir I Vestmanna-
eyjum, sá yngsti á Siglufiröi. Jakobína
Ólöf er húsfreyja i Eyjum en Halla á
Akureyri.
Tæpa hálfa öld átti Siguröur heima á
Dalabæ. Hann gerþekkti jöröina og Úlfs-
dalina alla, fólkiö sem þar bjó og haföi bú-
iö. — NÍfcri viö Vogu, lendingu Dalabæjar-
bænda, lágu stórir lifrarpottar I þúfunum,
ryögaöar sóknir og digrar festar. Sögur
af hákarlaveiöumDalamanna og Siglnes-
inga uröu meira en þurr sagnfræöi á vör-
um Siguröar. Ljóslifandi komu þeir á
móti manni, gömlu hákarlamennirnir.
Svalviöri og sólbjarta daga, stórhrföar-
vikurog vorbjartar nætur bar fyrir augu.
Þaö var fólkiö i þessu landi, annirþess og
erfiöi, sem gæddi horfna tima lífi. Og viö
vorum hlekkur i þessari sögu sem var
bæöi gömul og ný: Viö bárum mykju á
völl. Viöklufum taö. Viö tókum upp svörö,
þurrkuöum, klufum, hreyktum. Viö slóg-
um meö orfi og ljá, snerum meö hrifu,
tókum saman, bundum. Viö gengum á
reka. Og þegar óþurrkar voru. — Vél-
tækni var fátækleg. Sem betur fer
finnst mér nú. Viö sáum ekki bil og
traktorar heyröu innsveitum og góö-
sveitum til. En stundum greindum
viö skipalestir Bandarikjamanna viö
sjónbaug. Þær fluttu hergögn til Rúss-
lands. — 1 miöri siöari heimsstyr-
jöldinni unnum viö sams konar störf meö
svipuöum verkfærum og Dalamenn um
aldir, liklega frá dögum úlfs vikings en
haugur hans blasti viö fyrir neöan Klifiö-
Og viö fundum til sams konar starfaþrár
og gengnar kynslóöir þegar viö vöknuBum
i bjartri morgunsól sem lofaöi löngum,
heiöumdegi, sams konar gleöi þegar viö
fengum blöndukönnuna til okkar I flekk-
inn og sams konar þreytu er viö ösluöum
heim blautar mýrar meö orf um öxl.
Eins og vonandi hefur komiö fram í
þessum greinarstúf haföi Siguröur
Jakobsson ánægju af samræöum. Hann
var ejnn mestur snillingur skemmtilegra
viöræöna og kátlegra frásagna sem ég hef
kynnst. En hann var ekki einungis sagna-
þulur. Hann var lika brot af lifsspekingi-
Hann talaöi crft um þann vanda sem fylgir
þvi aö vera manneskja og þaö geröi hann
á þann hátt aö seint gleymist. Enn á ég
bréf frá honum sem hann sendi mér
fermingarvoriö mitt. Þar er hann lifandi
kominn: Elskuleg blanda af glettni og al-
vöru, litillæti og þeim sjálfsþótta sem
aldrei getur umhverfst I hroka.
Siguröur Jakobsson var afar vel kvænt-
ur. Hann mat líka konu sína mikils og dró
aldrei dul á þá viröingu sem hann bar
fyrir henni. Þórhalla er ekki einungis vel
greind, eins og hún á kyn til, heldur og góB
kona og höföingi til geös og geröar. Hún
átti sinn þátt, og hann ófúinn, i aö gera
dvölina á Dalabæ minnilega. Hún sag&’
velfrá, engu siöur en maöur hennar, en d-
lik voru þau þó. Hugblæ liöins tima gat
hún töfraöfram meö einni stuttri setningn
enda skáld gott eins og margir ættmenn
hennar og sjór af vi'sum og kvæöum-
Næmt skyn á þaö sem vel fór i máh>
bundnu sem óbundnu, olli þvi aö hun
kenndi án þess aö vita af þvi.
Nú er Dalabær í eyöi. Halla og Siguröur
brugöu búi 1950 og fluttust til Sigluf jaröar-
Þau settu heimili sitt nyrst i kaupstaön-
um, næst Úlfsdölum eftir aö bilum va
tekið aö aka gegnum Stráka og feröir ý 1
Skjöld, Streng og Gjár lögöust af.
Og nú er Siguröur, vinur minn, enn
fluttur um set. ,,Ég finn til skarös vi ^
auöu ræöin allra sem áttu rúm á sanJjj
aldarfari,” kvaö Stefán G. Ég finn .
!slendingaþ®tí,r