Íslendingaþættir Tímans - 14.03.1981, Page 6

Íslendingaþættir Tímans - 14.03.1981, Page 6
Elín Árdís Ingvarsdóttir f. 30. ntív. 1931, d. 2. ndv. 1980. Elín léstá Landspitalanum hinn 2. nóv. 1980 og var jarösett i Hafnarfirði 13. nóv. HUn var fædd á MiBgrund i Blönduhlfð 30. ntív. 1931. Foreldrar hennar voru Ingvar Eiriksson bóndi I Sölvanesi Guðmunds- sonar og Kristriin Helgadóttir bónda i Merkigarði, Jónssonar. Móöuramma Elinar var Þóra Kristjánsdóttir, en föður- amma Jtírunn Guðnadóttir frá Villinga- nesi. HUn var komin Ut af Sigurði bónda á Daufá, þeim er Uti varð á Kili með Reyni- staöarmönnum og var Elin sjötti ættliður frá honum. KristrUn var vinnukona á Miðgrund, þegar Eli'n fæddist, hjá þeim hjónum Finnborga Bjamasyni og SigrUnu Eiriks- dóttur, sem var föðursystir Elinar, en KristrUn haffg alist upp hjá foreldrum Finnboga, eftir að hún missti mtíður sfna, barn að aldri. Voru þær mæðgur þvi pigi hjá vandalausum þar. Frá Miðgrund flutti KristrUn meö dtíttur sina aö næsta bæ, Réttarholti, og voru þær þar um sinn hjá góðu fólki og átti Elin þaðan sinar fyrstu bernskuminn- ingar. Þegar Elin var 6 ára, fluttist hUn með móöur sinni að Gilsbakka, er KristrUn ráöst ráðskona til Hjörleifs Jónssonar var gæddur með þvi að stuöla að þvi aö gamla konan gæti verið umvafin ástrik- um fjölskylduböndum til hinstu stundar. Karl og Georg bræður Onnu nutu allrar þeirrar umhyggju frá Erlings hendi sem honum var svo eiginleg aö láta I té. Vilji þeirra beggja virtist reyndar svo samofinn aö þar bar ekkert á milli og það var eins og að þaö streymdi frá þeim báöum ástúð og hlýja i garð allra sem þau umgengust, andrúmsloftiö var svo tært aö illar hugsanir þrif- ust ekki i návist þeirra hvað þá ill- mælgi. Þetta eru stór orö en allir sem þekktu þau bæði vita að þau eru sönn. Tengslin viö Austurland rofn- uðu aldrei þvi aö strax eftir að vega- samband komst á, þó aö margar ár væru þá óbrúaöar.fóru þau hvert sumar aö vitja æskustöðvanna og heimsækja vinafólkið sem fagnaði þeim ævinlega eins og ást- kærum bróöur og systur. Tvö yndisleg sumur dvöldu þau á æsku- stöövunum en það var á árunum 1977 og 1978. Þá fengu þau til afnota bernsku- heimili önnu og þar héldu þau gullbrúð- kaup sitt. Svona er lifið.50 ár i burtu,en þó alltaf með hugann heima á æskustöðvun- um. Við hjónin dvöldum þarna hjá þeim i btínda þar og giftist honum siðar. Elin ólst svo upp á Gilsbakka ásamt yngri systkyn- um, var tápmikill krakki og hjálpaði til við búskapinn. Uröu uppvaxtarárin á Gilsbakka henni þvi kærara umræöuefni sem lengra leið, en á þessum árum var hið þúsund ára gamla búskaparlag aö láta nokkra daga. Fjölmargir ættingjar þeirra og vinir komu til þess að heimsækja þau, ekki siður til þess að skoða ævintýraland- iðsem i þau þreyttust aldrei á að lofa og enginn varð fyrir vonbrigöum. Sólin hellti geislum sinum yfir landið og gaf klettaborgunum gullin bjarma i siðdegissólinni og töfraöi fram ótal kynjamyndir. Innan dyra beið svo gestanna glænýr silugnur úr lækjarósnum. Fyrir 8 árum hætti Erl- ingur öllum akstri þá var hann farinn að lýjast og taldi aö enginn mætti aka leigubil sem aö ekki heföi fullkomiö þrek. Sjálfur haföi hann ekið öll striðsárin og vissi full vel hvers ökumaður má alltaf vera viðbúinn i næturakstri. Arið 1977 kenndi hann þess meins,er vék ekki frá honum aftur þó að hann hressist um tima. 3.1. siðastliðinn var hann fluttur á Borgarspitalann og andaðist þar 1.2. 1981. Erlingur var mikill gæfumaöur i öllu sinu lífi og hafði bætandi áhrif á þá sem hann var samvistum viö. Við vottum önnu, börnum þeirra og öðrum ástvinum innilega samúð og biðj- um guð að blessa þeim minninguna um mætan mann. Hulda Pétursdóttir. undan siga fyrir nýrri tækni og búskapar- háttum. Eftir ferminguna fór Elin að fara aö heiman til lengri og skemmri dvalar. Hún stundaði nám i Húsmæöraskólanum á Löngumyri, sem þá stóð með miklurn blóma. Nitján ára gömul varð hún fyrir þeirri ógæfu að veikjast af hinni svo- nefndu Akureyrarveiki, sem raunar var mænuveiki, og gekk hún eftir það aldrei heil til skógar. En hún hafði af miklu að má og vann jafnan sem heilbrigð vaeri, enda ekki vorkunnsöm við sjálfa sig- Svo lá leiðin suður. Þar kynntist hún ungum manni og átti með honum sitt fyrsta barn. Ekki reyndust þau eiga skap saman, Elin og barnsfaöir hennar, og skildi leiðir, en af félagslegum ástæðum varð hún að láta son sinn Sigurð frá sér fara og ólst hann upp sem kjörbarn góðra hjóna. Ég sá Sigurð fyrst fulltiða mann og vissi þá, að Elín bar sömu tilfinningar ti hans og annarra barna sinna og eigi hafði hann heldur gleymt uppruna sinum. Það urðu þáttaskil i lifi Elinar, er hún kynntist Kristjáni Ragnarssyni frá Skagaströnd. Gerðust þau lifsförunautar, sem dauðinn einn fékk aöskilið. ÞaU stofnuðu sitt fyrsta heimili i Hafnarfirði, fluttust þaöan i Kópavoginn og bjuggu Þa^ um sinn. Þaðan fluttust þau aftur Þ Hafnarfjarðar. A fyrstu sambúöarárum þeirra hjóna var Krist ján við nám i Stýrl mannaskóla Islands og lauk þaðan P ...! árið 1957. Lagði hann þar með grundvo að bættum efnahag, sem siöar varö. Elin þótti vænt um Hafnarfjörð æ siöan og Pa að likami sinn yrði lagður þar ti) hinS hvildar. Frá Hafnarfirði lá leiðin 1 Akraness.Þar voru þau I átta ár. KristJ3 stundaði sjóinn, og Elin vann eins heilsan leyfði. Frá Akranesi fluttust þa svo til Sauöárkróks ásamt þeim börnu sinum, sem ekki höfðu þá stofnað sin heimili. Var Kristján þá þegar ráðinnf r Útgerðarfélags Skagfirðinga og iie starfað þar óslitið siöan, lengst sem sK'P stjóri á togaranum Skafta. Þegar hér var komið gat Elin loks veitt sér þann munað að helga heimilisstörfu krafta sina alla, nema hvað hún sinn nokkuö félagsmálum, sem hugur henna stóð jafnan til. Starfaði hún mest að m efnum fatlaðra og var formaður Sjá bjargar á Sauðárkróki, er hún lést. Snemma árs 1980 dró skugga uP?.(js himinn þessarar fjölskyldu, þegar i J kom að Eli'n var haldin lifshættulegu sjúkdtími. Hún gekkst undir skijrO30®6 og virtust miklar likur á að náðst he , . . * bata fyrir meinið, en vomrnar um

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.