Íslendingaþættir Tímans - 24.03.1982, Blaðsíða 7

Íslendingaþættir Tímans - 24.03.1982, Blaðsíða 7
ÁRNAÐ HBILLA Sigþór Bjarnason í Tunghaga, sjötugur l6- desember siðastliðinn varð Sigþór Wrnason sjötugur. Unileiðog ég óska honum tilhamingju ef»i ég gaman að rifja upp tvo þætti I þjóðlifi okkar. Fyrst er ræktun landsins varð að hefjast á félaglegum grundvelli, er hér nefnd sléttun túnanna og stækkun, er hófst eftir að jarðræktunarlögin gengu norður að Hringveri og var hún þar um fabil en þau Guðbrandur létust með s uttu millibili og hvila þau bæði i kirkju- Sarðinum i Viðvik. ®g hafðiekkiástæðu til að koma i heim- ^*31 aðHringveri á meðan þau Ingibjörg Guðbrandur bjuggu þar, en seinna P^gar allt varkomið i eyði kom ég þangað . að lita á veggjabrotin. Ingibjörg hafði ®'gnast son áður en hún giftist Guðbrandi ann heitir Samúel Friðleifsson, kvæntur kj’nu Hákonardóttur og búa þau i Kefla- ,!*• ^au eiga tvö uppkomin börn, Ingi- gu og Karl sem var ömmu sinni mjög björ k*r og gkkj þötti henni siður vænt um ^akon stjúpsonSamúels. Guðbrandur átti ðsturson frá fyrra hjónabandi hann heitir ón Kristjánsson og býr á Blönduósi. Arið 1914 urðu ábúendaskipti i Ashól i Asahreppi. Þangað fluttu frá Haugi i Gaulverjabæjarhiieppi hjónin ólafur Q'afsson og Kristin Kristjánsdóttir með >nim sonum sinum. Bæði voru þau Rangæingar að ætt. Ólafur var fæddur og nppalinn á Efri-Hömrum, næsta bæ við Ashól. Ekki naut hann langrar dvalar á ®skuslóðunum, þvi hann léstfáum árum seinna. Elstu synirnir voru þá uppkomnir og eldu áfram búskapnum með móður S'nni. Elsti bróðurinn Ólafur kvæntist árið 925 Sigriði Sigurðardóttur frá Hvalsnesi °g Karl fór um likt leyti til búskapar að Hömrum i Grimsnesi kvæntur GuðrUnu ðnsdóttur frá Hárlaugstöðum og fór ,‘gurður bróðir hans með honum. Yngstu r®ðurnir tveir, Stefán og Ingivaldur vnru kyrrir á Áshól. Sigriður I Áshól varð kki langh'f fremur en nafna hennar á yðri-Hömrum. Kallið sem við verðum öll ,ð hlýöa sum fyrr, önnur seinna.kom til ennar þar sem hún var að lfkna slösuðu . rni hjá Steinslækjarbrúnni við túnfót- lnn i Ashól. HUn var borin heim meö- V|tundarlaus og dó sama dag, 1. ágUst ,27- Ólafia dóttir hennar var þá aðeins niu mánaða. HUn ólst upp hjá föður sin- Um ommu og föðurbræðrum, en föður Slns naut hún skammt, þvi hún missti Islendingaþættir hann þegar hún var tæpra ellefu ára og héldu þeir Stefán og Ingivaldur þá áfram búskapnum með móður sinni. Elfn á Syðri-Hömrum giftist Stefáni I Ashól 1945. Þá var Kristin móðir hans orðinellimóð og hjálpuðust þær ólafia við að hlynna að henni þau ár sem hUn átti ólifuð. Ólafi'a var að mestu i Ashól þar til hUn stofnaði eigið heimili og var alla tið mjög kært með þeim Elinu. Maður hennar er Guðmundur Guðmundsson I Tré- smiðjunni Víði og eiga þau fimm syni. Það var gott að komast i Ashól til Stefáns og Eli'nar. Þar var öllum tekið opnum örmum, enda var oft gestkvæmt hjá þeim. Ég, sem skrifa þessar linur ólst upp á HUsum sem segja má að séu i sama tUn- inu og Syðri-Hamrar. Við Elfn og Ingi- björglékum okkur saman frá þvi ég man fyrsteftir mér, gengum saman i skóla og hittumst hvenær sem tækifæri gafst. En svo skildu leiðir. Við bjuggum allfjarri hver annarri á fullorðinsárunum, en höfðum þó alltaf gott samband hver við aðra og það samband entist ævilangt. Stefán maöur Elinar, lést 8. mai 1963. Um haustið flutti Elin til Reykjavikur og keypti þar ibúð ásamt mági sinum Ingi- valdi Ólafssyni. Eftir að allt var orðið breytt i Hringveri flutti Ingibjörg til Reykjavikur og fljót- lega kom hún til systur sinnar og leigði hjá þeim Ingivaldi i mörg ár eða þar til yfir lauk. Þegar systurnar voru sestar að hér i borginni hittumst við mjög oft, nutum samverunnar og fórum saman i ferðalög meðan heilsan leyfði. En allt hefur sinn endi. Arunum f jölgaði og sjúkdómar herj- uðu á, en aldrei heyrðist æðruorð. GuðstrUin var þeirra aðalsmerki og leiðarljós. Ég þakka af hjarta liðnar samveru- stundir. Ég hef misst mikið en eftir er vonin um endurfundi. Blessuð sé minning þeirra. Jónlna H. Snorradóttir I gildi á byrjuðum þriðja áratug aldar- innar. Áður höfðu bændur hér og hvar um landið sléttað túnin á svipaðan hátt og hér er greint frá, (Það er að segja allt frá þvi að BUnaðarskólarnir komust á fót) en Imiklu minna mæli. Búnaðarfélögin réðu starfsmenn einn eða fleiri, en fóru á milli bæja og ristu ofan af túnþýfi, er siðan var plægt og herfað. Verkið krafðist mikillar leikni og lægni, til aö góö afköst næðust. Sigþór var hjá búnaðarfélaginu, er hann var 17og 18 ára. Sýndistmér er ég horfði á hann hann ná einhver jum hinum bestu afköstum, en veittist þó létt að vinna verkið. En svo annað er bilar hófuinnreið sina i fjórðunginn er var einnig uppúr 1920. Það var allra fyrst, fyrstu árin, einn bill I för- um yfir Fagradal, sem flutti vörur ein- vörðungu. En rétt ífyrir 1930 byrjuöu reglubundnar ferðir, meö vörur af Reyðarfirði til héraðs, er kaupfélag HéraðsbUa,erhafði aösetur á Reyðarfirði annaðist. Og svo laust eftir 1930 hóf það rútuferðir til Akureyrar með fólk. í þess- um ferðum vorumjög vel færirbilstjórar. Og einnig hafði kaupfélagið á þessum ár- um, mjög vel færum viðgerðarmönnum á að skipa. Sigþór var við hvort tveggja þessi störf hjá kaupfélaginu á þessum ár- um. Hafði hann orð á sér, að vera mjög öruggur bilstjóri og flinkur bilaviðgerðar- maður. Og mjög góður járnsmiður var hann þá þegar. Gaman var að vera far- þegi I bil með Sigþóri til Akureyrar, hann fræddi mann um fjölda bæjarnafna sem leiðin lá um. Svo var honum annt um að færa sem best um farþegana. Siðustu 35 árin eftir að Sigþór kom upp bflaverkstæði iTunghaga hefur hann rek- ið sitteigið verkstæöi. Og siðustu 18 árin i félagi við son sinn. Hefur vélaþjónusta þeirra siðan veriö bæði bilaviðgerðir, við- gerðir á traktorum og öðrum land- búnaðarvélum. Fyrir 3 árum hófu þeir feögar fram- kvæmdir við stækkun á húsnæði verk- stæðisins. Verður er þeirri byggingu er lokið sérstaklega góð vinnuaðstaða fyrir nokkra menn við viðgerðir á bilum og vélum bænda og annarra er þurfa að fá gert við bíla og vélar. Ég sendi Sigþóri og fjölskyldu hans innilegar hamingjuóskir i'tilefni afmælis- ins. Páll Guttormsson. , 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.