Heimilistíminn - 28.10.1976, Side 38

Heimilistíminn - 28.10.1976, Side 38
til þess að lykkja ermina við bolinn. bræðið lykkjurnar upp á lausan þráð og geymið ermina þannig. Prjónið hina erm- ina eins. Frágangur: Saumið i saumavél 1 saum hvoru megin við brugðnu L i handveginum. Klippið upp á milli þeirra. Snyrtið sáriö mjög vel. 38 Heklið 1 umf fastamöskva með hvitu i kringum handveginn. Þræöið ermina lauslega ofan á heklaða kantinn. Lykkið hana siðan viö eftir skýringamynd, meö hvita endanum, rétt inn fyrir heklaða kantinn. Gangiö frá öllum lausum endum, saumið garðaprjónskantana saman og saumið garðaprjónskantana saman og pressið peysuna létt frá röngunni. Húfa Fitjiö upp á ermaprjóninn með hvitum Lopa 56 L. Prjónið 1 sl. prjón. Tengiö saman i hring og prjónið randamynstur sl. Eftir eitt mynstur er prjónuð 1 umf sl. hvit og randamynstriö endurt. sl. (þetta er uppbrotið á húfunni). Prjónið siðan sl. með hvitu þar til húfan mælist 24 cm. Byrjið þá úrtökur. Kollurinn er prjónaður fram og aftur i garðaprjóni. 1 prjónn: x 6 Lsl., 7. og 8. L sl. saman x. Endurtakið x- x prj. út. 2. prj.:sl. 3. prj.:x 5L sl.,6. og 7. Lsl.samanx.Endurtakið x-x prjóninn út. Haldið þannig áfram að fækka L á milli úrtaka i öðrum hverjum prjóni, þar til 7 L eru eftir á prjóninum. Slitiö frá og dragiö endann i gegn um lykkjurnar. Saumið kollinn saman og gangiö frá lausum end- um. Pressið húfuna. Legghlifar: Fitjið upp 36 L með hvitu á sokkaprjóna nr. 5. Tengið saman i hring og prjónið brugöning, 1 Lsl. og 1 L br., 20 umf. Skipt- iðyfir á styttri hringprjóninn nr. 6. Prjón- iðsl. prjón. begar legghlifin mælist 40 cm. frá uppfitjun, eru auknar út 2 L, sú fyrri 1 Lfrá samskeytum og sú seinni 1L áður en komið er að samskeytum. Er þannig auk- ið út 2svar sinnum i viðbót með 10 umf á milli. Eru þá á prjóninum 42 L Haldið áfram að prjóna sl. þar til legghlff- in mælist 53 cm. Er þá komið að randa- mynstri. Snúið legghlifinni viö, svo rang- an snúi út og prjónið randamynstrið slétt frá röngunni. Prjónið 1 randabekk, 1 umf hvita, 1 randabekk. Alls 21 umf. Fell- ið laust af i siðustu umf randabekksins. Frágangur: Gangiö frá lausum endum. Pressið létt. Lykkjað saman á öxl lausar lykkjur uppklippt brún ermi bolur 1 mynstur Hvitt (litur 51) Ljós ryðrautt (litur 88) Brúnt (litur 66) Hönnun: ALAFOSS. Prjónauppskrift unnin af Astrid Elling- sen. Eftirprentun á mynd og texta bönnuð. Án skriflegs leyfis er óheimilt að nota uppskrift þessa eða hluta hennar við framleiðslu i atvinnuskyni eða til sölu. Innanlands Ég dska eftir að komast i bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 12-14, verð sjálf 13 i nóvember. Ragnhildur Ragnarsdóttir Húnabraut 29 Blönduósi A-Hún Ég óska eftir að skrifast á við strák eða stelpu á aldrinum 13 ára. Hef áhuga á bókum, dýrum, strákum, böllum og popp- hljómlist. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Bryndis Björgvinsdóttir Sviðugörðum Gaulverjabæjarhreppi Árnessýslu Flóa Óska eftir að komast i bréfasamband við stráka og stelpur á aldrinum 15-20 ára (er sjálf 16 ára). Ahugamál margvisleg. Svara öllum bréfum. Laufey Þorsteinsdóttir Syðri Völlum ^ V-Húnavatnssýslu Ég dska eftir aö komast I bréfasamband við krakka á aldrinum 13-15 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Ahugamál mörg. Gunnhildur Friðriksdóttir Látraströnd S-Þing Utanlands Ég er vistmaður (fangi) i Connecticut Correctional Institution i Somer, Connecticut. Mig Iangar afar mikið tii aö skrifast á viö einhvern á tslandi. Ég fékk nafnið á blaðinu hjá vistmanni hér, sem fékk nafn sitt birt hjá ykkur. Ég er 26 ára, 185 sm.og 100 kg, ljóshærður og bláeygur. Mr. Eli Weber P O Box 100 Somers, Ct. 06071 U.S.A. Ég er sænsk stelpa og vil g jarnan skrifast á við islenzka krakka milli 10 og 12 ára. Ahugamálin eru: Frimerki, tdnlist, póst- kortasöfnun o.fl. Marie Johansson Tornfalksgatan 11 55269 Jönköping

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.