Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 15.06.1980, Qupperneq 8

Heimilistíminn - 15.06.1980, Qupperneq 8
Gullæoio grípur um sig í gömlum gull- grafarabæ í Ástralíu Góða# gamla gullæðið hefur gripið menn í litla ástralska bænum Beaconsville á norðurströnd Tasmaníu. Spenningur- inn fer stöðugt vaxandi á meðan ibúarnir, sem eru rúmlega eitt þúsund, bíða eftir niðurstöðum tilraunaborunar og tækni- legra rannsókna, sem hafa kostað einn og hálfan milljarð króna og staðið hafa í 10 ár. Verði svarið jákvætt — og líkurn- ar á því vaxa jafnmikið og gullverðið hefur gert — er fullvíst, að námur bæjarins verða opnaðar á nýjan leik, en þar hefur enginn verið við vinnu frá því árið 1914. Þegar vinnsla i námunum hætti haföi hún staöiö þar yfir í 37 ár, og úr þeim komiö 26,5 tonn af gulli. Beaconsville var talin miöstöö gullvinnslu i Astraliu. Vinnslu var hætt í námunum vegna siauk- ins kostnaöar viö reksturinn og einnig vegna þess aö menn áttu i miklum erfiö- leikum vegna vatns, sem sifellt streymdi inn I námugöngin. Astæöan var sem sagt ekki sú, aö gulliö væri uppuriö. Nú hafa þrjú fyrirtæki hafizt handa um aö hefja námugröft á nýjan leik. Það eru Allstate Explorations i Sydney, Tricentral i London og bandariska fyrirtækiö Amax Iron Ore Corporation. Þaö er Amax, sem hefur staöiö straum af kostnaöi við til- raunaboranirnar. Fyrirtækin halda þvi fram, aö hægt verði aö halda áfram námugreftri, og nú meö hagnaöi. Þaö þakka þau tækniframförum, sem oröiö hafa frá þvi námugröfturinn lagöist niöur á þessum slóöum, og svo þvi, aö gullverö hefur hækkaö verulega. Þaö eina, sem minnir á hina góöu gömlu daga fyrir áriö 1914 eru rústir vélarhúss, sem byggt var þarna áriö 1904. Hér stóö gufuvélin, sem dældi gufunni niöur i námugöngin, 418 metra undir jörðinni. Enn eru þarna trévirki, sem lágu I námu- göngin. Sjálft húsiö hangir uppi á strengjasteypunni, sem notuö var til styrktar viö byggingu þess. Byggingin hefur veriö friölýst sem sögulegar minj- ar. Gullgrafarafyrirtækin þrjú, hafa heit- iö þvi aö endurreisa húsiö i sinni upphaf- legu mynd, og nota þaö sem skrifstofu- húsnæöi, ef af námurekstri veröur þarna á ný. Nýtizku dælur, rafknúnar, verða notaö- ar i staö þeirra gömlu. Samkvæmt áætl- unum veröur aö dæla þremur milljónum rúmmetra af vatni upp úr námugöngun- um daglega i marga mánuöi og leiöa vatniö yfir i Tamarána, sem er þarna skammt undan. En á meöan menn velta fyrir sér fram- tiöinni er haldiö áfram aö vinna úr jarö- fræöilegum athugunum og tæknilegum könnunum, og niðurstaöna er beöiö meö óþreyju. Allstate hefur lengi haldiö þvi fram, að nægilega mikiö magn af gulli sé I námunum til þess aö þaö borgi sig aö starfrækja þær. Á meöan fyrirtækiö reyndi aö finna beztu tæknilegu lausn varðandi vinnsluna lét þaö berast út, aö fjárhagsstuöningur væri æskilegur frá öörum aöilum. Þá kom Amax til sögunn- Kannski þetta veröi svo afraksturinn i framtiöinni — tonn af steyptum gull- stöngum.

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.