Heimilistíminn - 15.06.1980, Blaðsíða 10
Bandaríkjanng undir-
búafurstu ferðina
Sally K. Ride er ein þeírra sex, sem tenr
sig nii og undirbýr fyrir. geimferb ein-
hvern tlma á næstuárum. Kannski veröur
Nú eru nær tuttugu ár frá
þvi Bandarikjamenn sendu
sinn fyrsta mann út i geiminn,
en það var geimfarinn John
Glenn. Mikið hefur gerst á
sviði geimferða hjá Banda-
rikjamönnum þessi tuttugu
ár, og þróunin hefur verið
hröð. Ein er þó sú hindrun,
sem ekki hefur tekist að ryðja
úr vegi: fram til þessa hefur
engin bandarisk kona komist
út i geiminn. Nú finnst Banda-
rikjamönnum hins vegar vera
kominn timi til þess að það
verði....
Sex ungar konur taka ntl þátt I geim-
feröaundirbUningi, en áætlunin nær til
fyrstu fimm ára áttunda áratugsins, og
miklir möguleikar eru á þvf, aö ein eöa
fleiri konur eigi eftir aö fara út I geiminn á
þessim fimm árum. Þessir sex brautryöj-
endur, Anna Fisher, Shannon Lucid, Sally
Ride, Judy Resnik.Rhea Seddon og Kathy
Sullivan hafa komist i gegn um nálarauga
reglna og fyrirmæla um þaö, hvernig
geimfarar eiga aö vera og hvaöa kostum
þeir skuli búnir. Þær hafa allar góöa
menntn á ýmsum sviöum, t.d. I efnafræöi,
llffræöi, læknisfræöi og jaröfræöi, svo
nokkuö sé nefnt.
—Ég er dálltiö undrandi á þvi hve mik-
inn áhuga fólk hefur sýnt okkur, segir
Kathy Sullivan. — En fólk hefur greinileg
mikinn áhuga á þvl, aö konur komist út I
geiminn, og tengir þaö kannski visinda-
skáldsögunum, gömlum kvikmyndum og
þvi, sem þaö hefur heyrt og séö I sjón-
varpi.
Ekki neinar súperkonur
Hún bætir viö: —Af og til heyri ég fólk
tala um, aö viö hljótum aö vera einhverj-
ar súperkonur, en þaö er vlös fjarri. Viö
búum ekki yfir þeim hæfileikum, sem
okkur er ætlaö. Allt slikt hefur oröiö til i
hugarheimi fólksins sjálfs.
Allar konurnar sex eru meö flugpróf.
Þær eru 28 til 32 ára gamlar. Þær eru
þetta 50 til 68 kfló aöþyngd, og 160 til 180
cm á hæö.
Þriggja barna móðir
—-Tvær konurnar eru giftar, og ein á
meira aö segja þrjú börn, þrátt fyrir þaö,
aö hún hafi stundaö nám og tekiö há próf.
Fjórar kvennanna eru meö doktorspróf
I stnu fagi, og ein þeirra er mjög góöur
planóleikari. Vel getur veriö, aö þessar
konur séu ekki súperkonur, en þær eru
óumdeilanlega mjög færar hver á sfnu
sviöi.
Konumar sex eru sammála um, aö tlmi
sé kominn til þess aö bandarfskar konur
fái tækifæri til þess aö komast út I geim-