NT - 19.06.1984, Blaðsíða 23

NT - 19.06.1984, Blaðsíða 23
ÍWi Þriðjjudagur 19. júní 1984 23 “lilí Útlönd Furðulegt erfðamál: Geta fryst fóstur erft foreldrana? Námamenn í götubardaga Los Angeles - Reuter ■ Furðulegt erfðamál er kom- ið upp í Los Angeles eftir að upp komst að forrík hjón, sem fórust í flugslysi í Chile á síðasta ári, höfðu skilið eftir tvö frjóvg- uð egg í læknamiðstöð í Mel- bourne í Ástralíu og fyrirhug- uðu að láta græða eggin í konuna síðar. Hjónin, sem hétu Mario og Elsa Rios, iétu eftir sig aðskyld- ar erfaskrár þar sem sonur Mar- ios af fyrra hjónabandi og móðir Elsu voru aðalerfingjar. Lög- fræðingar hjónanna fengu ekki vitneskju unt fóstrin, sem geymd eru fryst í Ástralíu, fyrr en nú fyrir skömmu, og vökn- uðu þá upp ýmsar spurningar í sambandi við erfðaréttinn. Lögfræðingur hjónanna, Laura Horowitch, sagði í viðtali togi námamannanna, Art- hur Schargill, sem fékk höfuðhögg. Rúmlega 100 manns voru handteknir. Um 6000 námumenn tóku þátt í átökunum sem brutust út eftir að þeir reyndu að stöðva flutninga- bíla lestaða koksi á leið frá verksmiðju í Yorkshire. Námumennirnir kveiktu í bílnum og vegatálmunum og hentu grjóti og flöskum í lögreglumenn sem voru vopnaðir kylfum og plast- skjöldum. Allflestir þeirra sem slösuðust í átökunum fengu að fara af sjúkrahúsum að meðferð lokinni. Schargill dvaldi þó á sjúkrahúsi í nótt til eftirlits. að ekki væri hægt að líta á fóstrin sem lögerfingja hjón- anna þar sem þau gætu ekki þroskast nema þeim væri komið fyrir í líkama annarar konu. „Kringumstæðurnar vekja vissulega upp margar siðfræði- legar og lögfræðilegar spurning- ar en ef til málshöfðunar kæmi þyrfti að sanna að þarna væri um að ræða sæði eiginmannsins og egg eiginkonunnar og það gæti orðið erfitt. Og þar sem fóstrin eru fryst er ég ekki viss um að neinn hefði rétt til að græða þau í aðra konu“ sagði Laura. Bretland: ■ Sjúkraliðar hjálpa Arthur Schargill eftir að hann fékk höfuð- högg í átökum verkfallsvarða við lögreglu í gær. Schargill hefur geysimikil áhrif meðal námamanna og haft var eftir lögreglu í gær að um leið og hann léti sjá sig æstist fólk upp. Polfoto -Símamynd ■ Fæðingar í sérstökum vatnskerjum færast mjög í vöxt. Um helgina varð Annette Nielsen fyrsta konan sem fæðir barn sitt í sérstöku fæðingarkerfi á héraðssjúkrahúsinu í Gentofte í Danmörku. Með dyggri aðstoð manns síns, Jörgen Juhl, fæddi hún 15 marka þungan og 53 sentimetra langan son. Annette og Jörgen eiga 13 mánaða gamla dóttur fyrir. Poifoto - sínumynd London - Rauter ■ Meira en 80 lögreglu - og námamenn slösuðust í gær í hörðustu átökum sem orðið hafa síðan breskir námamenn fóru í verkfall fyrir 15 vikum til að mót- mæla ákvöiðun ríkis- stjórnarinnar um að loka óarðbærum kolanámum. Meðal þeirra sem fluttir voru á sjúkrahús var leið- UMBOÐSMENN Akranes Elsa Siguröardóttir, Deildartúni 10, s. 93-1602. Borgarnes Guöný Þorgeirsdóttir, Kveldúlfsgötu 12, s. 93-7226. Hellissandur Sigurjón Halldórsson, Munaöarholti 18, s. 93-6737. Rif Snædís Kristinsdóttir, Háarifi 49, s. 93-6629. Ólafsvík Margrét Skarphéöinsdóttir, Vallarholti 24, s. 93-6306. Grundarfjörður Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15, s. 93-8669 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir, Silfurgötu 25, s. 93-84010. Búðardalur Sólveig Ingvadóttir, Gunnarsbraut 7, s. 93-4142. Patreksfjörður Ingibjörg Haraldsdóttir, Túngötu 6, s. 94-1353. Bíldudalur Jóna M. Jónsdóttir, Tjarnarbraut 5, s. 94-2206. Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir, Brimnesvegi 2, s. 94-7673. Suðureyri Sigrún Edda Edvardsdóttir, Sætúni 2, s. 94-6170. ■ Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir, Hafnargötu 115, s. 94-7366. ísafjörður Finnbogi Kristjánsson, Fagrahvammi, s. 94-3747 (3690). Súðavík Heiöar Guðbrandsson, Neðri Grund, s. 94-6954. Hólmavík Guðbjörg Stefánsdóttir, Bröttugötu 4, s. 95-3149. Hvammstangi Eyjólfur Eyjólfsson, s. 95-1384. Blönduós Snorri Bjarnason, Uröarbraut 20, s. 95-4581. Skagaströnd Ingibjörg Skúladóttir, s. 95-4885. Sauðárkrókur Guttormur Óskarsson, Skaf.braut 25, s. 95-5200. Siglufjörður Friöfinna Símonardóttir, Aöalgötu 21, s. 96-71208. Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggö 8, s. 96-62308. Dalvík Brynjar Friöleifsson, Ásvegi 9, s. 96-61214. Hrísey Auðunn Jónsson. Akureyri Kolbeinn Gíslason, Melasiöu 10, s. 96-26311. Húsavík Hafliöi Jósteinsson, Garðarsbraut 53, s. 96-41765. Kópasker Þórhalla Baldvinsdóttir, Akurgeröi 7, s. 96-52151. Raufarhöfn Ófeigur I. Gylfason, Sólvöllum, s. 96-51258. Þórshöfn Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1, s. 96-81157. Vopnafjörður Jóhanna Aöalsteinsdóttir, s. 97-3251. Egilsstaðir Páll Pétursson, Árskógum 13, s. 97-1350. Seyðisfjörður Svanur Sigmarsson, Oddagötu 4, s. 97-2360. Neskaupstaður Sjöfn Magnúsdóttir, Hlíðargötu 13, s. 97-7321. Eskifjörður Rannveig Jónsdóttir, s. 6382. Reyðarfjörður Marinó Sigurbjörnsson, Heiðavegi 12, s. 97-4119. Fáskrúðsfjörður Sonja Andrésdóttir, Þingholti, s. 97-5148. Stöðvarfjörður Stefán Magnússon, Undralandi, s. 97-5839. Djúpivogur Rúnar Sigurösson, Garöi, s. 97-8820. Höfn Kristín Sæbergsdóttir, Kirkjubraut 46, s. 97-8531. Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir, Sólheimum, s. 99-8172. Hella Hrafnhildur Þórarinsdóttir, Geitasandi 3, s. 99-5904 Selfoss Helga Snorradóttir, Tryggvavegi 5, s. 99-1658. Stokkseyri Sturla G. Pálsson, s. 99-3274. Eyrarbakki Regína Guöjónsdóttir, Stigshúsi, s. 99-3143 Þorlákshöfn Þóra Siguröardóttir, Sambyggö 4, s. 99-3924. Hveragerði Steinunn Gísladóttir, Breiðmörk 11, s. 99-4612. Vestmannaeyjar Ingveldur Gísladóttir, Bröttugötu 26, s 98-2270. Grindavík Aöalheiöur Guömundsdóttir, Austurbrún 18, s. 92-8257. Garður Kristjana ÖttarscJóttir, Lyngbraut 6, s. 92-7058. Sandgerði Snjólaug Sigfúsdóttir, Suöurgötu 18, s. 92-7455. Keflavík Eygló Kristjánsdóttir, Dvergasteini, s. 92-1458. Ytri Njarðvík Esther Guölaugsdóttir, Hólagötu 25, s. 92-3299. Innri Njarðvík Jóhanna Aöalsteinsdóttir, Stapakoti 2, s. 92-6047. Hafnarfjörður Helga Thorsteins, Merkurgötu 13, s. 53800. Garðabær Sigrún Kristmannsdóttir, Hofslundi 4, s. 43956. Mosfellssveit Jónina Ármannsdóttir, Arnartanga 57, 666481 GERIST ÁSKRIFENDUR HJÁ NÆSTA UMBOÐSMANNI Breytt símanúmer Afgreiðsla og rifstjórn Þeirsemlúra áfrétt Kvöldsímar blaðamanna Auglýsingar 6-86-300 6-86-538 6-86-306 og 18-300 og 6-86-387 6-86-300

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.