NT - 31.07.1984, Blaðsíða 22
íþróttir
Þriðjudagur 31. júlí 1984 22
099
Guðrún Fema með nýtt
met en lenti í 20. sæti
■ Guðrún Fema Ágústsdóttir
setti nýtt íslandsmet í 200 m
bringusundi í undanrásum á
Ólympíuleikunum í gær. Hún
synti vegalengdina á 2:44,85
Fram KR
í kvöld
■ Síðari undanúrslita-
leikurinn í bikarkeppni
KSI l'er fram á Laugar-
dalsvelli í kvöld. Reykja-
víkurliðin Fram og KR
etja þá kappi saman og er
ekki að efa að hart verður
barist. Frainarar eiga
harma að helna frá því á
laugardag, en þá töpuðu
þeir 1-2 fyrir KR-inguni í
1. deildinni. Leikurinn í
kvöld verður á Fögru-
völlum og hefst kl. 19.
mín., sem er rúmlega sekúndu
betri tími en gamla Islandsmet-
ið. Þessi góði árangur Guðrún-
ar dugði henni þó ekki til að
komast í úrslit, Guðrún varð í
20. sæti af 23, en átta bestu
komust í úrslit.
Bestum tíma í undanrásun-
um náði belgíska stúlkan Ingrid
Lemper, 2:32,46 mín. og kom
árangur hennar mjög á óvart,
því sú belgíska er ekki á blaði
yfir 25 bestu sundkonur í þess-
ari vegalengd í heiminum. í
riðli Guðrúnar sigraði Sharon
Kellett frá Ástralíu á tímanum
2:33,23 mín. og var það næst
besti tíminn í undanrásunum.
Frammistaða hennar kom
sömuleiðis gífurlega á óvart.
Kimberley Rhodenbaugh,
Bandaríkjunum, hafnaði í átt-
unda sæti í undanrásunum synti
vegalengdina á 2:35,54 mín.
■ Guðrún Fema Ágústsdóttir
setti nýtt íslandsmet í 200 m
bringusundi. NT-mynd Ari
Ingi Þór í41.sæti
á mjög góðum tíma
en komst ekki í úrslitin
lngi Þór Jónsson varnálægt Nýtt Ólympíumet sá dagsins
ljós í þessum undanrásum og
var það sjálfur heimsmetahaf-
inn, Pablo Morales frá Banda-
ríkjunum, sem það setti. Tími
hans var 58,87 sek. nærri hálfri
sekúndu betri tími en Mark
Spitz náði í Múnchen árið 1972.
því að setja íslandsmet í 100 m
flugsundi í undanrásum Ólymp-
íuleikanna í gær. Metið er
1:00,44 mín., en tími Inga Þórs
var 1:00,68. Þessi góði árangur
Inga Þórs kom honum í 41.sæti
af 51.
Morales synti í sama riðli og
Ingi Þór, en í riðlinum á undan
hafði Vestur-Þjóðverjinn Mic-
hael Gross setti Ólympíumet,
er hann synti á 54.02 sek. Af
þeim átta sundmönnum, sem
komust í úrslit, var Andreas
Behrend, Vestur-Þýskalandi,
með lakasta tímann. Hann
synti á 55,22 sek.
Gross með
annað
heimsmet
■ V-þýski sundmaður-
inn Michael Gross setti í
gærkvöld nýtt heims- og
Olympíuinet, er hann
synti 100 m ilugsund á
53.08 sek. Fyrra metið átti
Pablo Morales frá
Bandaríkjunum, 53.38
sek. Morales varð annar
í sundinu í gær og Glenn
Buchanan frá Astralíu
varð þriðji.
Kanada*
menn
í vanda
■ Tveir kanadískir lyft-
ingamenn voru reknir
heim frá Los Angeles í
fyrradag eftir að þeir féllu
á lyfjaprófi. Þeir munu
hafa neytt Anabolis Ster-
ioids. Þriðji Kanadamað-
urinn fór heim í
gærkvöld, sökum þess að
hann var með of háan
blóðþrýsting. Að sögn
læknis kanadíska liðsins
var ekki um nein lyfja-
vandræði að ræða hjá
honum. Nú eru aðeins
fjórir Kanadamenn eftir
í lyftingaliðinu.
4. deildin í knattspyrnu:
■ Knuttspyrnukappar í 4.
deild slóu ekki af frekar en
venjulega um síðustu helgi.
Var knettinum sparkað og
þeytt á völlum um allt land.
Sumir leikir voru til skammar
en aðrir fjörugir og skemmti-
legir. Línur eru nú óðum að
skýrast í riölunum en þó er
dálítið í land að úrslit liggi á
hreinu. Hættum nú þessu blaðri
og rúllum okkur í leikinn.
A-riðill
Árvakur-Aui>nablik 0-1
Hafnir-Haukar 1-2
Sundlaugarleikurá Melavelli
og gat sigurinn lent á hvorum
bakkanum sem var. Árvakur
skoraði fyrst en markið var
dæmt af „vafasamt". Guð-
mundur „tvíburi" Halldórsson
skoraði síðan fyrir Blikið og
tryggði þrjú stig.
Hinn síungi Loftur Eyjólfs-
son kom Haukum yfir og
Tryggvi Jónsson skoraði síðan
annað rnark. Haukarnir eru
búnir að missa af lestinni í
riðlinum og Ármann svo gott
scm búinnaðvinna. Hvergerði
Hafnarmarkið vitum við ei.
Staöan í A-riðli
Ármann...... 11 9 1 1 27-10 28
Augnablik ... 11 7 1 4 23-14 22
Afturelding .. 11 6 0 S 21-18 18
Haukar....... 11 5 2 4 20-16 17
Víkverji..... 10 4 2 4 15-11 14
Árvakur......11 4 1 6 16-15 13
Drengur...... 10 2 1 7 13-29 7
Hafnir ....... 11 1 2 7 9-26 5
B-riðill
l.éttir-Slokkscyri 3-1
Eyfellingur-Hildibrandur 5-0
Þór Þ-Drangur 1-0
Léttir stendur nú vel að vígi
en Stokkseyringar verr.
Sanngjarn sigur og létt yfir
Léttismönnum. Fyrir þá
skoruðu Örn Sigurðsson,
Sverrir Gestsson og Gunnar
Gunnarsson. Fyrir Stokkseyr-
inga svaraði Halldór Viðars-
son.
Stórsigur undir Eyjafjöllum
og Hildibrandur greinilega
eitthvað annars hugar. Senni-
lega spenntir vegna leiksins við
Augnablik. Bergþór Sveinsson
og Björn Kristjánsson gerðu
tvö hvor og Erlendur Guð-
björnsson eitt. Eyfellingar
náðu í allt sitt besta lið og
Brandarnir voru kaldir.
Þór Þorlákshöfn á nú góða
möguleika á að komast í úrslit
en sigur þeirra á Drangi var
naumur. Guðmundur Gunn-
arsson gerði markið mikilvæga
en ekki munaði miklu að Eirík-
ur „Skagadraumur" stæli því.
Drangsmenn voru betri í síðari
hálfleik að eigin sögn.
PUMA SPEEDER
Stærðir 25-35 kr. 632,-
31/2-6 kr. 653,- 6V2-11
' kr. 675.- Léttir og liprir
skór m/frönskum lás
GONGU- OG
HLAUPASKÓR
M/frönskum lás
PUMALABI
Stærðir 61/2—111/2 kr.
2.135.-. Frábærir
hlaupaskór einir þeir
allra bestu frá PUMA.
(94 'EASV RIDEH II
£asy Rider, frábærir hlaupa og gönguskór.
St. 5/2-111/2. Kr. 1347,-
Sportvöruvers/un Póstsendum
/ngó/fs Oskarssonar
Klapparstig 44 — simi 10330 —11783
Staðan í B-riðli
Léttir....... 9 6 2 1 31-11 20
Hildibrandur .9 5 0 4 28-14 17
Þór Þ ........ 10 5 3 2 24-11 17
Stokkseyri... 9 5 1 3 25-18 16
Eyfellingur .. 9 3 1 5 20-22 10
Hveragerdi .. 9 3 0 6 18-24 9
Drangur...... 9 0 0 9 5-43 0
C-riðill
Stcfnir-Bolungarvík 1-2
Bolungarvík-Grótta 4-2
Grundarfjörður-Stcfnir 1-0
Tveir góðir hjá Bolvíkingum
sem eiga möguleika í riðlinum.
Blönduóssbræðurnir skoruðu
mörkin gegn Gróttu, Jóhann
Ævarsson gerði 3 og Svavar
eitt. Á móti Stefni skoraði
Jóhann annað og Magnús Hans-
son hitt.
Leifur Harðarson þjálfari og
blakari Stefnis brenndi af víti
með þrumuskoti í stöng svo
söng í. Friðrik Friðriksson
gerði eina mark leiksins.
Staðan í C-riðli
ÍR............ 10 9 0 1 60-9 27
Bolungarvík . 11 9 0 2 30-17 27
Grótta ........ 10 5 0 5 19-24 15
Grundarfjörður
.................. 11 4 0 7 16-35 12
Stefnir....... 9 3 0 6 11-21 9
Reynir Hn ... 9 2 1 6 16-24 7
Leiknir....... 9 2 1 6 11-33 7
D-riðill
Reynir Á-Svarfdælir 6-0
Hvöt-Geislinn 2-3
Stórskotahríð á Árskógs-
strönd og ekkert stóð fyrir
heimamönnum. Gísli Rúnar
gerði 2 og þeir Örn Viðar,
Björn Friðþjófsson, Kristján
Ásmundsson og Garðar Níels-
son eitt hver. Reynir er nú nær
öruggur með sigur í riðlinum.
Geislamenn Ijómuðu allir
eftir þennan sigur og skilja nú
Hvatarmenn eina eftir á botn-
inum. Leikurinn var annars
mjög jafn og var dæmt mark af
Hvöt á mjög dularfullan hátt.
Jón Gunnar Traustason
gerði tvö fyrir Geislann og
Benedikt Pétursson eitt. Fyrir
Hvöt skoruðu Jóhann Örn og
Ásgeir Valgarðsson.
Staðan í D-riðli
ReynirÁ....... 8 7 1 0 29-5 22
Svarfdælir .... 7 3 1 3 17-22 10
Skytturnar ... 6 3 0 3 22-13 9
Geislinn ..... 6 2 0 4 8-14 6
Hvöt..........7 106 6-28 3
E-riðill
Vorbodinn-Vaskur 3-8
Ógurlegur sigur Vasks og
ekkert í vegi. Vorboðinn hefur
misst mikinn mannskap og er í
sárum. Mörk þeirra gerðu
Grétar Karlsson og Þórir Þóris-
son. Markasúpu Vasks tókst
ekki að hafa uppá.
Staðan í E-riðli
Tjörnes.......... 6 5 0 1 17-3 15
Vaskur .......... 7 4 2 1 21-12 13
Árroðinn........ 6 2 2 2 9-10 8
Æskan ............5 113 8-15 4
Vorboðinn.......7 115 12-26 4
F-riðill
UMFBorg.-Höttur 3-2
Neisti-Súlan 0-0
Egill-Sindri 0-4
Hrafnkell-Leiknir 1-8
„Þetta var til skammar fyrir
knattspyrnuna," sagði þjálfari
Hattar. Leikurinn var hvorki
fugl né fiskur. Mörk Borgfirð-
inga gerðu Valgeir Skúlason,
Pétur Örn Hjaltason og ég veit
ekki hver. En fyrir Hött
skoruðu Ágúst Ólafsson og
Björgvin Guðmundsson úr víti.
Dómarinn var slakur.
Stórt núll á Djúpavogi en
heimamenn skárri og áttu skot
í stöng.
Sindri í ham og Egill átti ekki
sjens. Ómar Bragason gerði 2,
Brandur Sigurðsson og Ásgeir
Guðmundsson eitt hvor. Slatti
af stangarskotum og mörk
dæmd af.
Róleg upprúllun hjá Leikni
og sigur í riðlinum tryggður.
Óskar Tómasson gerði 3, Jón
Ingi Tómasson 2 og þeir Steinn,
Jón Steinn og Kjartan eitt hver.
Aldrei spurning um sigurveg-
ara í þessurn leik. Þjálfari
Hrafnkels gerði þeirra mark.
Staðan í F-riðli
Leiknir F . . 12 10 2 0 45-7 32
Súlan...... 12 7 2 3 29-18 23
Höttur .... 12 5 3 4 30-20 18
Sindri..... 11 5 3 3 23-20 18
UMFB....... 12 5 1 6 22-27 16
Neisti..... 11 4 3 4 26-18 15
Hrafnkell .. 11 3 0 8 11-43 9
Egill rauði .12 0 2 10 9-37 2