NT - 25.08.1984, Side 27
Laugardagur 25. ágúst 1984 27
flokksstarf
SumarfagnaðurFUF
í Árnessýslu.
Árlegur sumarfagnaöur FUF í Árnessýslu verður aö Árnesi
laugaraginn 25. ágúst og hefst kl. 21.00
Ávarp flytur Drífa Sigfúsdóttir frá Landssambandi Framsókn-
arkvenna. Hin frábæra hljómsveit Pardus leikur fyrir dansi.
FUF Árnessýslu.
húsnæði óskast
Hjón með 1 barn
óska eftir íbúð
Erum bindindisfólk, möguleiki á 6 mánaða fyrir-
framgreiðslu.
Upplýsingar í síma 621663 eða 53195 eftir kl.
18.00.
tii söíu
íbúð
Af sérstökum ástæðum er ein tveggja herbergja
íbúð í I byggingarfl. B.S.F.H. við Vallarbarð í
Hafnarfirði laus til endurúthlutunar.
Áætlað er að afhenda íbúðina fullfrágengna
síðari hluta næsta árs.
Umsóknarfrestur er til 3. september n.k. Eldri
umsóknir þarf að endurnýja. Frekari upplýsingar
eru gefnar á skrifstofu B.S.F. Kópavogs sími
42595.
Byggingarsamvinnufélag Kópavogs
Til sölu
Ford 3000, árg. '69-70, allur uppgerður á síðasta
ári, vél, olíuverk, góð dekk, ný sprautaður, með
húsi. Verð 75 þús. kr. Upplýsingar í síma 621238.
tilkynningar
Frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla
Nemendur komi í skólann mánudaginn 3. sept-
ember kl. 10.00-13.00. Þá verða afhentar stunda-
skrár og bókalistar gegn 700 kr. nemendagjaldi.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudag-
inn 4. september. Kennarafundur verður í skól-
anum föstudaginn 31. ágúst og hefst kl. 13.00.
Skólameistari
FJÖLBRAUTASKÚLINN
BREIÐH0UI
Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti
Vegna forfalla vantar kennara í rafiðnum.
Upplýsingar í síma 75600.
Áfangastjóri
Húseigendur
Þarf að ganga frá lóðinni þinni?
Við steypum og/eða helluleggjum
bílaplön, innkeyrslur og gangstéttar.
Útvegum löggilta menn til að leggja
snjóbræðslulagnir. Gerum föst verð-
tilboð.
Látið fagmenn vinna verkin
Hjörtur sími 91-77591
til leigu
Til leigu
Afkastamikil .^>7
traktorsgrafa _
í stór og smá verk.
Vinn einnig um helgar.
Logi, sími 46290
TIL LEIGU
Borvagn - Sprengingar
Belta- og traktorsgrafa
Dráttarbílar til þungaflutninga
BORGARVERK HF
BORGARNESI
Símar: 93-7134 og 93-7144
SÍMAR:
72977 og 25280"
ÓLAFUR M ÓLAFSSON BLIKAHÓLUM 4
Traktorsgrafa
t
■r
>
? Til leigu CASE traktorsgrafa í stór sem ,Q
4; smáverk. Einnig með mold til sölu.
Sími77010.
i ii t—/. . .o-—. .
o
Traktorsgrafa
M.F. 50 B traktorsgrafa er til leigu í smærri
og stærri verk.
Dag, kvöld og helgarsími 91-42855
Sindri
Körfubíll til leigu!
Lengsti körfubíll landsins til leigu
í stór og smá verk.
Lyftihæð 20m.
Upplýsingar í síma 91-41035.
Traktorsgrafa
og loftpressur
✓
I stór og smá verk
Vanir menn Sími: 44757
iSleinberg e/f
Nýtt Ijósastillingartæki, opið alla virka daga frá 8-19.
ATH. Ljósastillingar á laugardögum frá kl. 10-16 til
1. nóvember n.k.
Verið velkomin
BtFREIÐAVERKSTÆÐIÐ
DVERGUR SF.
Smiðjuvegi E 38, Kop.
Simi 74488,
tilkynningar
Augiýsing
„Er framhaldsskólinn úreltur?"
Ráðstefna um framhaldsskólann verður fimmtu-
daginn 30. ágúst að Borgartúni 6, kl. 9.15.
Fyrirlesarar verða: GerðurG. Óskarsdóttir, Heim-
ir Pálsson, Ingvar Ásmundsson og Ólafur Ás-
geirsson. Allt áhugafólk velkomið.
Hið íslanska kennarafélag
Kennarasamband íslands
Skólameistarafélag íslands
Frá Grunnskólanum í Mosfellssveit
Nemendur Varmárskóla mæti fimmtudaginn
6. september:
4.-6. bekkur kl. 09.00
1.-3. bekkur kl. 13.00
Nemendur gagnfræðaskólans mæti mánu-
daginn 10. september kl. 09.00.
Skólastjórar
Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð
Stöðupróf í tungumálum verða haldin sem
hér segir:
Danska 30. ágúst
Enska 30. ágúst
Þýska 30. ágúst
Franska og spænska 30. ágúst
Öll prófin verða haldin kl. 17.00
Innritun í öldungadeild fer fram á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 13.00-15.00. Skólinn verður
settur og stundaskrár nemenda afhentar gegn
greiðslu 700 kr. innritunargjalds föstudaginn 31.
ágúst kl. 13.00.
Kennarafundur verður föstudaginn 31. ágúst kl.
10.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
mánudaginn 3. september.
Rektor