NT - 21.11.1984, Page 21

NT - 21.11.1984, Page 21
 nr? V leiflH 4 0‘ KJ 4r .« > - 7 |||* f 3// ujIÍ Myndasögu ir Bridge Miðvikudagur 21. nóvember 1984 21 ■ Islendingumgekkfrekarilla með Columbíumenn á Ólym- píumótinu í bridge, og náðu aðeins jafntefli, 15-15. Þetta var frekar slakur árangur því Col- umbíumenn enduðu í næst- neðsta sæti í riðlinum. Slemmurnar yoru aðalorsök þessara úrslita: Islendingar fóru í tvær slentmur sem töpuðust og misstu svo alslemmu sem Col- umbíumenn tóku í tveim sögnunt! Noröur 4 G7642 V 832 ♦ G108 4* 93 Vestur 4 D1082 V AK6 4 3 4 AKD107 Suöur 4 5 * 975 ♦ K9764 4» 8654 Austur 4 AK9 ¥ DG104 4 AD52 4» G2 punktum, 2 lauf var Stayman og 2 hjörtu lofaði 4-lit í hjarta og 15-17 punktum. Aðrar sagnir voru eðlilegar. Örn taldi varla ástæðu til að leita að alslemm- unni því AV áttu í mesta lagi 35 punkta saman og þó þeir væru fyrir hendi væri það varla nóg samt. En liann reyndist hafa rangt fyrir sér í þessu spili og Island tapaði 11 impum. I lokaða salnunt tóku sagnir ekki langan tíma. Austur opn- aði á 1 grandi og vestur stökk í 7 grönd. Guðmundur Hcr- mannsson spilaði út hjarta og þegar vestur lagði niður blindan úyj sagði hann við félaga sinn: Þú átt átján punkta og hér eru hinir. Samkvæmt kerfiskorti Columbíunianná lofaði opnun á grandi nú aðeins 15-18 punkt- um en hvað um það, alslemm- an var borðleggjandi. Við hitt borðið rannsökuðu Guðlaugur og Örn spilið betur en komust þó aðeins í liálf- slemmuna: Vestur 2L 3L 3H 6Gr Austur 1Gr 2H 3T 3Gr pass 1 grand lofaði 13-17 - Hvað í heiminum hefurðu verið að hangsa? Hún er alveg að verða tilhuin. DENNIDÆMALAUSI „Veistu hvað? Margrét er búin að fá drusludúkku... sem heitir Denni.“ 4461. Lárétt l) Orrustur. 5) Hátíð. 7) Hallandi. 9) Hlemmur. 11) Stafur. 12) Siglutré. 13) Muldur. 15) Fag. 16) Elska. 18) Skeiðar. Lóðrétt 1) Duglegur. 2) Sko. 3) Grastotti. 4) Hár. 6) Batnar. 8) Óhreinindi. 10) Mál. 14) Gutl. 15) Fljót. 17) Trog í þolfalli. Ráðning á gátu no. 4460 Lárétt 1) Uganda. 5) Kál. 7) Mak. 9) Vor. 11) Um. 12) Sá. 13) Lit. 15) Ætt. 16) Áls. 18) Hlátur. Lóðrétt 1) Urniull. 2) Akk. 3) Ná. 4) DLV. 6) Grátur. 8) Ami. 10) Ost. 14) Tál. 15) Æst. 17) Lá. FTF

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.