NT - 21.11.1984, Qupperneq 22
Gengisskráning nr. 223 - 20. nóv.1984 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar 39.190 39.300
Sterlingspund 48.958 49.096
Kanadadollar 29.776 29.860
Dönsk króna 3.6250 3.6352
Norskkróna 4.5085 4.5211
Sænsk króna 4.5671 4.5799
Finnskt mark 6.2724 6.2900
Franskur franki 4.2712 4.2831
Belgískur franki BEC 0.6501 0.6520
Svissneskur franki 15.8748 15.9193
Hollensk gyllini 11.6256 11.6583
Vestur-þýskt mark 13.1092 13.1460
ítölsk líra 0.02111 0.02117
Austurrískur sch 1.8649 1.8701
Portúg. escudo 0.2427 0.2433
Spánskur peseti 0.2344 0.2350
Japanskt yen 0.1609' 0.16140
írskt pund 40.699 40.813
SDR (Sérstök dráttarréttindi)15/11 34.4602 34.5607
Beigískur franki BEL 0.6477 0.6495
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
Ársvextir banka
og sparisjóða
- gilda frá
20. nóvcmber
Innlán Alþ,- Bún.- Iðn,- Lands-
Sparisj.b. banki banki banki banki
Sparireikningar: meðþriggjamán. 17% 17% 17% 17%
uppsögn 20% + 20% + 20% + 20% +
með sex mán.upps. 24,5% + 24,5% + 23% +
meötólf mán.upps. með átjánm.upps. Sparisjóðsskírteini 25,5% + 27,5+ X 24,5% +
tilsexmánaða 24,5% + 24,5% + 24,5% +
Verðtryggðir reikn.: þriggjamán. bind. 3% 3% 2% 4%
sexmán. binding 5,5% 6,5% 6,5% 6,5%
Ávísanareikn. 15% 12% 12% 12%
Hlaupareikningar 9% 12% 12% 12%
Útlán Almennirvixlar.forv. 23% 23% 24% 23%
Viðskiptavíxlar.forv. 24% 24% 24%
Almennskuldabréf 26% 26% 26% 25%
Viðskiptaskuldabréf 28%
Yfirdrátturáhl. reikn. 25% 24% 26% 24%
Innlán Samv,- Útvegs- Versl.- Spari-
Sparisj.b. banki banki banki sjóðir
Sparireikningar: 17% 17% 17% 17%
meðþriggjam. upps. 20% + 20% + 20% + 20% +
meðsexm.upps. 24.5% + 23% + 24,5% + 24,5% +
með tólfmán. upps. Sparisj.skírteini 24,5% +
tilsexmánaða Verðtryggðir reikn: 24,5% + 24,5% + 24,5% + 24,5% +
þriggjamán. binding 2% 3% 2% 0%
sexmán. bmding 7% 6% 5% 5%
Ávisanareikn. 12% 12% 12% 12%
Hlaupareikn. 9% 12% 12% 12%
Útlán Alm.víxlar, forv. 24% 22% 24% 24%
Viðskiptavixlar, forv. 23%
Almennskuldabréf 26% 25% 26% 26%
Viðskiptaskuldabréf 28% 28%
Yfirdrátturá hlaupar. 26% 26% 25% 25%
+ Vextir reiknast tvisvar á ári
x Gera má bónusreikning, sem í raun er sex mánaða reikningur, að
tólf mánaða reikning meö því að framlengja reikninginn, en þá
greiðast 26% vextir allan timann.
* Gera má Hávaxtareikning, sem í raun er óbundinn með
stighækkandi vöxtum, að 12 mánaða reikning, sem ber þá 25,5%
vexti.
Stjörnureikningar Alþýðubankans, fyrir börn og lífeyrisþega, eru
verðtryggðir innlánsreikningar með 8% vöxtum. Innlendir gjaldeyris-
reikningar bera alls staðar sömu vexti: í Bandarikjadollurum,
Sterlingspundum, og dönskum krónum 9,5%, í vestur-þýskum
mörkum 4%.
Tilkynntir vextir Seðlabankans á verðtryggðum útlánum i allt að
2,5 ár 7%, til lengri tima 8%.
Dráttarvextir eru 2,75% á mánuði.
Lánskjaravísitala er 938 stig.
Apótek og læknisþjónusta
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apoteka í Reykjavík vik-
una 16. til 22, nóvember er I
Garðs apóteki. Einnig er Lyfja-
búðin Iðunn opin til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnu-
dag.
Læknastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er að
ná sambandi við lækna á Göngu-
deild Landspitalans alla virka daga
kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá
kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Borgar-
spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (simi
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sölarhringinn
(sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8
næsta morguns i síma 21230
(læknavakt).Kvöldvakt er alla virka
daga frá kl. 19.30-22.00. Á laugar-
dögum, sunnudögum og almennum
fridögum er bakvakt frá 09.00-12.00.
og frá 17.00-22.00 síðdegis. Sími
bakvaktar er 19600 (Landakoti).Nán-
ari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar I sím-
svara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags ís-
lands er í Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10 til
kl. 11 f.h.
Heilsugæslustöðin á Seltjarnar-
nesi hefur frá 1. október s.l. tekið upp
kvöld- og helgarvaktir fyrir þjónustu-
svæði sitt, sem er Seltjarnarnes og
vestasti hluti Reykjavíkur.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek
og Norðurbæjar apótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til
skiptis annan hvern laugardag kl.
10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum
er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á
öðrum timum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga
kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl, 8-18. Lokað í hádeginu
milli kl. 12.30 og 14.
Dularfull og spennandi ný bandarísk
litmynd, um furöulega gesti utan úr
geimnum, sem yfirtaka heilan bæ.
Paul Lemat, Nancy Allen, Michael
Lerner
Leikstjóri: Michael Laughlin
islenskur texti
Sýnd kl.3,5,7,9 og 11
Einskonar hetja
Spennandi og bráðskemmtileg ný
litmynd, með Richard Pryor sem
fer á kostum, ásamt Margot Kidder
Leikstjóri: Michael Pressman
islenskur texti
Sýnd kl. 3.05,7.05,11.05
Kúrekar norðursins
Ný íslensk kvikmynd, allt i fullu fjðri
með „Kántry“ músik og gríni
Hallbjörn Hjartarson, Johnny
King
Leikstjórn: Friðrik Þór Friðriksson
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15,11.15
Hækkað verð
Spennandi og áhrifarík ný
bandarísk kvikmynd, um unga
stúlku sem verður fyrir nauðgun, og
gripur til hefndaraðgerða.
Karen Young - Clayton Day
Leikstjóri: Tony Garnett
islenskur texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Hitchcoks hátíð
Glugginn á bakhliðinni
Á meðan við biðum eftir að
Flugleiðir komi heim með „Vertiko"
endursýnum við þessa frábæru
mynd meistarans.
Aðalhlutverk: Grace Kelly og
James Stuart
Sýnd kl. 3,7.30 og 10.
Betra er að fara
seinna yfir akbraut
en of snemma.
jUMFEROAR
Miðvikudagur 21. nóvember 1984 22
A-satur
Hin langa bið
Tvær konur horfa á kvikmynd af
stríðsföngum í Egyptalandi. Báðar
þekkja þær mann - sama manninn.
Báðar segja hann eiginmann sinn.
Aðeins önnur þeirra getur haft rétt
fyrir sér.
Ný bandarísk kvikmynd gerð
eftir sögu Ruth Epstein. Hún gerist í
Yom-Kippur striðinu, og segir sögu
tveggja kvenna, sem báðar bíða
heimkomu eiginmanna sinna úr
fangabuðum i Egyptalandi.
Aðalhlutverk leika Kathleen
Quinlan og Yona Ellan.
Leikstjóri er Riki Shelach.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
SALURB
Moskva við
Hudson-fljót
Sýnd kl. 9og 11
Heavy Metal
Sýnd kl. 5
Educating Rita
Sýnd kl. 7
HASKDLABIO
SIMI22140
frumsýnir stórmyndina
í blíðu og stríðu
Fimmföld Óskarsverðlaunamynd
með topp leikurum.
Besta kvikmynd ársins (1984)
Besti leikstjóri - James L. Brooks
Besta leikkonan - Shirley
MacLaine
Besti leikari i aukahlutverki -
Jack Nicholson
Besta handritið
Auk þess leikur i myndinni ein
skærasta stjarnan i dag: Debra
Winger
Mynd sem allir þurfa að sjá
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Hækkað verð
I i.iki l.l.V,
KKVKIAVlKUK
SIM116620
Gísl
í kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Fjöreggið
fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
DagbókÖnnu Frank
10. sýning föstudag kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
11. sýning laugardag kl. 20.30
12. sýning þriðjudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 13.15-20
Sími 16620
I'JDDI J ÍKHUSin
Milli skinns og hörunds
Fimmtudag kl. 20
Laugardag kl. 20
Skugga-Sveinn
Frumsýning föstudag kl. 20
2. sýning sunnudag kl. 20
Litla sviðið
Góða nótt mamma
Fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20
Sími 11200
Ástandið er erfitt, en þó er til Ijós
punktur í tiiverunnl.
Visitölutryggð sveitasæla á öllum
sýningum
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Simi 11384
*******************
* Salur 1 *
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Frumsýnir stórmyndina:
eftir metsölubók John Irvings. Mynd
sem hvarvetna hefur verið sýnd við
mikla aðsókn.
Aðalhlutverk: Robin Williams,
Mary Beth Hurt
Leikstjóri: George Roy Hill
isl. texti
Sýnd kl. 5 og 9
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
* Salur 2 *
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Tom Horn
Hörkuspennandi, bandarisk
stórmynd, byggð á ævisögu
ævintýramannsins Tom Horn.
Steve McQueen
Bönnuð innan 12 ára
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
★ *
★ ★
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Stórislagur
(The Big Brawl)
Ein mesta og æsilegasta
slagsmálamynd, sem hér hefur
verið sýnd.
Jackie Chan
Bönnuð innan 12 ára
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11
Carmen
Aukasýning laugard. 24. nóv. kl. 20
sunnudag 25. nóv. kl. 20
Miðasalan er opin frá kl. 15-19
nema sýningardag til kl. 20
Simi 11475.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
í skjóli nætur
Frábær og hörkuspennandi
amerlsk sakamálamynd i sérflokki
með óskarsverðlaunahafanum
Meryl Streep í aöalhlutverki og Roy
Scheider.
Leixstjóri: Robert Benton
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9
Bensínið í botn
(Speed Trap)
Hörkuspennandi amerisk
sakamálamynd í litum með Don
Baker.
Endursýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 16 ára.
Frumsýnir
óskarsverðlauna
myndina
Yentl
•A SWEEPING
MUSICAL DKAMA!"
Hvtunl faÍH. TIMt MM.XZINt
‘BARBKA KTRKISANI)
GIVF.S YKNTi: A HKART
THAT SINGS ANI) A SI’IRIT
TIIATSOARS..."
- vnmjí mauazink
YENTL
Afúmunthi
Heimsfræg og frábærlega vel
gerð urvalsmynd sem hlaut
óskarsverðlaun f mars s.l.
Barbara Streisand fer svo
sannarlega á kostum i þessari
mynd, sem allsstaðar hefur
slegið í gegn.
Aðalhlutverk: Barbara Streisand,
Mandy Patinkin, Amy Irving.
Sýnd kl. 5,7.30,10
Myndin er i Dolby sterio og sýnd
i 4 ra rása Starscope sterio
SALUR2
Giorgio Moroders
Metropolis
Stórkostleg mynd, stórkostleg
lónlist heimslræg slórmynd gerð af
sniilingnum Giorgio Moroder og
leikstýrð af Fritz Lang.
Tónlistin í myndinni er flutt af:
Freddie Mercury (Love Kills),
Bonnie Tyler, Adam Ant, Jon
Anderson, Pat Benater o.fl.
N.Y, Post segir: Ein áhrifamesta
mynd sem nokkurn tíma hefur verið
gerð.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
SALUR3
Fjör í Ríó
(Blame it on Ríó)
Splunkuný og frábær grínmynd sem
tekin er að mestu í hinni glaðværu
borg Rio. Komdu með til Rio og
sjáðu hvað getur skeð þar.
Aöalhlutverk: Michael Caine, Jos-
eph Bologna, Michelle Johnson.
Leikstjóri: Stanley Donen
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
SALUR4
Splash
Sýnd kl. 5
Ævintýralegur flótti
(Night Crossing)
Sýnd kl. 7
Fyndið fólk 2
(Funny People 2)
Sýnd kl. 9 og 11 ‘